Norrænn PCR-lyklabanki til rannsókna á erfðmengi mannsins

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75717
Title:
Norrænn PCR-lyklabanki til rannsókna á erfðmengi mannsins
Authors:
Sigurður Ingvarsson; Alfreð Árnason
Citation:
Læknablaðið 1993, 80(3):124-6
Issue Date:
1-Mar-1994
Abstract:
Til að rannsaka erfðamengi mannsins og erfðasjúkdóma er nauðsynlegt að geta greint einkenni gena og litninga. Erfðamörk gefa upplýsingar um breytilegar litnisgerðir og hvernig þær erfast milli kynslóða. Með greiningu slíkra marka fæst mynstur sem er sérkennandi fyrir hvern einstakling. Áður fyrr urðu menn að styðjast við svipgerð, en eftir því sem tækni hefur fleygt fram er unnt orðið að leita að upplýsingum um arfgerð milliliðalaust, það er beint í erfðaefnið. Leitað er að þekktum röðum núkleótíða , sem erfast og gefa þvf vísbendingu um til dæmis skyldleika og tengsl við sjúkdóma. Erfðamörk eru af ýmsum gerðum en eftir því sem erfðamengi mannsins er betur rannsakað hafa verið skilgreind ný erfðamörk sem gefa miklar upplýsingar um erfðir og erfðasjúkdóma. Eitt það markverðasta sem gerst hefur á seinni árum er að fundist hafa erfðamörk út frá tveggja basa (eins, þriggja og fjögurra basa eru einnig þekkt) endurteknum röðum í erfðamenginu; microsatellite erfðamörk.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Ingvarsson-
dc.contributor.authorAlfreð Árnason-
dc.date.accessioned2009-07-28T09:29:08Z-
dc.date.available2009-07-28T09:29:08Z-
dc.date.issued1994-03-01-
dc.date.submitted2009-07-28-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1993, 80(3):124-6en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75717-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTil að rannsaka erfðamengi mannsins og erfðasjúkdóma er nauðsynlegt að geta greint einkenni gena og litninga. Erfðamörk gefa upplýsingar um breytilegar litnisgerðir og hvernig þær erfast milli kynslóða. Með greiningu slíkra marka fæst mynstur sem er sérkennandi fyrir hvern einstakling. Áður fyrr urðu menn að styðjast við svipgerð, en eftir því sem tækni hefur fleygt fram er unnt orðið að leita að upplýsingum um arfgerð milliliðalaust, það er beint í erfðaefnið. Leitað er að þekktum röðum núkleótíða , sem erfast og gefa þvf vísbendingu um til dæmis skyldleika og tengsl við sjúkdóma. Erfðamörk eru af ýmsum gerðum en eftir því sem erfðamengi mannsins er betur rannsakað hafa verið skilgreind ný erfðamörk sem gefa miklar upplýsingar um erfðir og erfðasjúkdóma. Eitt það markverðasta sem gerst hefur á seinni árum er að fundist hafa erfðamörk út frá tveggja basa (eins, þriggja og fjögurra basa eru einnig þekkt) endurteknum röðum í erfðamenginu; microsatellite erfðamörk.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectErfðafræðien
dc.subjectErfðatæknien
dc.titleNorrænn PCR-lyklabanki til rannsókna á erfðmengi mannsinsis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.