Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi 1971-1990 : stigun og lífshorfur - klínisk rannsókn á 408 tilfellum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75721
Title:
Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi 1971-1990 : stigun og lífshorfur - klínisk rannsókn á 408 tilfellum
Other Titles:
Renal cell carcinoma in Iceland: 1971-1990. Survival and incidental diagnosis
Authors:
Tómas Guðbjartsson; Guðmundur V. Einarsson; Jónas Magnússon
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(2):49-56
Issue Date:
1-Feb-1994
Abstract:
Incidence and mortality of renal cell carcinoma (RCC) is very high in Iceland. Studies have shown increased incidence of incidentally diagnosed RCCs. The significans of incidental diagnosis relating to survival of RCC patients is not known. A retrospective population-based study was carried out on all patients diagnosed with RCC between 1971 and 1990 in Iceland. The aim of the study was to evaluate survival of RCC patients in Iceland with emphasis on incidental diagnosis. By incidental diagnosis we mean tumours that were detected due to imaging techniques or an operation for other than RCC symptoms or signs. Of 236 males and 172 females diagnosed, 308 patients underwent radical nephrectomy with operative mortality of 2.6%. The tumours were classified and staged by Robson's method. Crude probability of survival was evaluated for every stage and multivariate analysis used to find prognostic factors. 224 patients presented with symptoms, the most common of which were abdominal pain, hematuria and weight loss. Between 1971 and 1980 15% of the patients were diagnosed incidentally and 20% between 1981 and 1990 (p>0.1), most often because of intravenous urography. Only 5 tumours were detected by ultrasound and 4 by CT-scans. Five year survival was 76% for stage I and 11% for stage IV. Advanced age, low haemoglobin and high ESR at diagnosis are significant independent risk factors of mortality in multivariate analysis. The year of diagnosis is not a significant prognostic factor after correction for stage. Survival of RCC patients in Iceland is comparable to that in neighbouring countries. Patients diagnosed incidentally have better survival because of a lower stage. The use of ultrasound and CT-scans has not significantly increased incidentally diagnosed tumours. Survival has remained the same for the last two decades.; Nýgengi nýrnafrumukrabbameins er mjög hátt á Íslandi. Ekki er þekkt á hvaða stigi sjúklingarnir greinast hér á landi né hvernig þeim reiðir af eftir greiningu. Erlendis greinast sífellt fleiri sjúklingar fyrir tilviljun með nýrnafrumukrabbamein, aðallega vegna vaxandi notkunar ómskoðana og tölvusneiðmynda við rannsóknir á kviðarholi. Tilgangur rannsóknar okkar var aðallega tvíþættur. Annars vegar að kanna lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein hér á landi og hins vegar að athuga hvort aukning hefði orðið á fjölda tilviljanagreindra æxla og kanna hugsanleg áhrif tilviljanagreiningar á lífshorfur. Afturskyggn klínísk rannsókn var gerð á öllum sjúklingum sem greindust á lífi með nýrnafrumukrabbamein á Íslandi árin 1971-1990, alls 408 sjúklingum. Sérstaklega var athugað á hvaða stigi (Robson) sjúkdómsins sjúklingarnir greindust. Reiknaðar voru lífshorfur fyrir hvert stig og fjölbreytugreining notuð til að kanna forspárgildi ýmissa þátta fyrir lífshorfur sjúklinga. Einnig var athugað með hvaða hætti sjúklingar greindust fyrir tilviljun, stigun þeirra og áhrif á lífshorfur. Af 408 sjúklingum greindust 334 (82%) vegna sjúkdómseinkenna en 74 fyrir tilviljun (18%), 15% fyrri 10 ár rannsóknartímabilsins og 20% á þeim síðari. Á stigi I og II greindust 176 sjúklingar (43%) en 155 (38%) á stigi IV. Fimm ára lífshorfur voru 76% fyrir stig I en 11% fyrir stig IV. Hár aldur (p<0,001), lágur blóðrauði (p=0,004) og hækkað sökk við greiningu (p=0,004) drógu marktækt úr lífshorfum. Greiningarár hafði hins vegar ekki forspárgildi (p=0,466) fyrir lífshorfur. Þegar tekið hafði verið tillit til stigunar virtist ekki skipta máli hvað horfur snertir hvort sjúklingur greindist fyrir tilviljun eða ekki (p=0,383). Við ályktum að horfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein hérlendis séu sambærilegar við horfur sjúklinga í nágrannalöndum okkar. Sjúklingar sem greinast fyrir tilviljun hafa umtalsvert betri horfur en aðrir sjúklingar því æxli þeirra eru á lægri stigum við greiningu. Aukning á fjölda æxla sem greinast fyrir tilviljun hefur verið lítil. Lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein á Íslandi hafa ekki batnað síðustu tvo áratugi. Til þess að bæta lífshorfur verður að greina sjúklingana fyrr og á lægri stigum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorTómas Guðbjartsson-
dc.contributor.authorGuðmundur V. Einarsson-
dc.contributor.authorJónas Magnússon-
dc.date.accessioned2009-07-28T09:58:01Z-
dc.date.available2009-07-28T09:58:01Z-
dc.date.issued1994-02-01-
dc.date.submitted2009-07-28-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(2):49-56en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75721-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIncidence and mortality of renal cell carcinoma (RCC) is very high in Iceland. Studies have shown increased incidence of incidentally diagnosed RCCs. The significans of incidental diagnosis relating to survival of RCC patients is not known. A retrospective population-based study was carried out on all patients diagnosed with RCC between 1971 and 1990 in Iceland. The aim of the study was to evaluate survival of RCC patients in Iceland with emphasis on incidental diagnosis. By incidental diagnosis we mean tumours that were detected due to imaging techniques or an operation for other than RCC symptoms or signs. Of 236 males and 172 females diagnosed, 308 patients underwent radical nephrectomy with operative mortality of 2.6%. The tumours were classified and staged by Robson's method. Crude probability of survival was evaluated for every stage and multivariate analysis used to find prognostic factors. 224 patients presented with symptoms, the most common of which were abdominal pain, hematuria and weight loss. Between 1971 and 1980 15% of the patients were diagnosed incidentally and 20% between 1981 and 1990 (p>0.1), most often because of intravenous urography. Only 5 tumours were detected by ultrasound and 4 by CT-scans. Five year survival was 76% for stage I and 11% for stage IV. Advanced age, low haemoglobin and high ESR at diagnosis are significant independent risk factors of mortality in multivariate analysis. The year of diagnosis is not a significant prognostic factor after correction for stage. Survival of RCC patients in Iceland is comparable to that in neighbouring countries. Patients diagnosed incidentally have better survival because of a lower stage. The use of ultrasound and CT-scans has not significantly increased incidentally diagnosed tumours. Survival has remained the same for the last two decades.en
dc.description.abstractNýgengi nýrnafrumukrabbameins er mjög hátt á Íslandi. Ekki er þekkt á hvaða stigi sjúklingarnir greinast hér á landi né hvernig þeim reiðir af eftir greiningu. Erlendis greinast sífellt fleiri sjúklingar fyrir tilviljun með nýrnafrumukrabbamein, aðallega vegna vaxandi notkunar ómskoðana og tölvusneiðmynda við rannsóknir á kviðarholi. Tilgangur rannsóknar okkar var aðallega tvíþættur. Annars vegar að kanna lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein hér á landi og hins vegar að athuga hvort aukning hefði orðið á fjölda tilviljanagreindra æxla og kanna hugsanleg áhrif tilviljanagreiningar á lífshorfur. Afturskyggn klínísk rannsókn var gerð á öllum sjúklingum sem greindust á lífi með nýrnafrumukrabbamein á Íslandi árin 1971-1990, alls 408 sjúklingum. Sérstaklega var athugað á hvaða stigi (Robson) sjúkdómsins sjúklingarnir greindust. Reiknaðar voru lífshorfur fyrir hvert stig og fjölbreytugreining notuð til að kanna forspárgildi ýmissa þátta fyrir lífshorfur sjúklinga. Einnig var athugað með hvaða hætti sjúklingar greindust fyrir tilviljun, stigun þeirra og áhrif á lífshorfur. Af 408 sjúklingum greindust 334 (82%) vegna sjúkdómseinkenna en 74 fyrir tilviljun (18%), 15% fyrri 10 ár rannsóknartímabilsins og 20% á þeim síðari. Á stigi I og II greindust 176 sjúklingar (43%) en 155 (38%) á stigi IV. Fimm ára lífshorfur voru 76% fyrir stig I en 11% fyrir stig IV. Hár aldur (p<0,001), lágur blóðrauði (p=0,004) og hækkað sökk við greiningu (p=0,004) drógu marktækt úr lífshorfum. Greiningarár hafði hins vegar ekki forspárgildi (p=0,466) fyrir lífshorfur. Þegar tekið hafði verið tillit til stigunar virtist ekki skipta máli hvað horfur snertir hvort sjúklingur greindist fyrir tilviljun eða ekki (p=0,383). Við ályktum að horfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein hérlendis séu sambærilegar við horfur sjúklinga í nágrannalöndum okkar. Sjúklingar sem greinast fyrir tilviljun hafa umtalsvert betri horfur en aðrir sjúklingar því æxli þeirra eru á lægri stigum við greiningu. Aukning á fjölda æxla sem greinast fyrir tilviljun hefur verið lítil. Lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein á Íslandi hafa ekki batnað síðustu tvo áratugi. Til þess að bæta lífshorfur verður að greina sjúklingana fyrr og á lægri stigum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectNýrnakrabbameinen
dc.subjectNýrnasjúkdómaren
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshKidney Neoplasmsen
dc.subject.meshCarcinoma, Renal Cellen
dc.subject.meshSurvival Rateen
dc.subject.meshIncidenceen
dc.titleNýrnafrumukrabbamein á Íslandi 1971-1990 : stigun og lífshorfur - klínisk rannsókn á 408 tilfellumis
dc.title.alternativeRenal cell carcinoma in Iceland: 1971-1990. Survival and incidental diagnosisen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.