2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/75933
Title:
Sjúkraflutningar með þyrlu Landhelgisgæslunnar
Other Titles:
The use of a helicopter for emergency services in Iceland in 1991
Authors:
Erla G. Sveinsdóttir; Alma D. Möller; Inga Þráinsdóttir; Ólafur Jónsson
Citation:
Læknablaðið 1994, 80(2):73-9
Issue Date:
1-Feb-1994
Abstract:
The study objective was to review the utilization of the Icelandic Coast Guard Helicopter Emergency Services and to evaluate the condition and treatment and determine the outcome of patients transported. Retrospective review of the flight physicians' medical records for the year 1991 was made. Additional information was obtained from the medical records of the hospitals to which the patients were admitted and from the log books of the Coast Guard Coordination Center. Using a modification of the ASA-classification, each patient's condition was evaluated. The usefulness of the helicopter as means of transportation and the importance of the flight physician as a crew member was evaluated as well. Seventy two individuals were transported in 57 flights. The majority of those transported, 54 (76%) were males. Of these 36 (56%) were between 20 and 40 years of age. The majority or 44 (61%) of the patients transported were trauma victims. Forty four (61%) were classified as seriously ill or injured (class III to IV). Eighteen (25%) were moderately ill or injured. Most of these patients were rescued from the ocean or the wilderness. Ten (14%) were healthy individuals rescued from danger at sea. Forty three of the flights were directly to the scene, only 14 were interhospital transfers. Approximately one third of the individuals were flown in from rural areas, one third from the wilderness and one third from off shore. A helicopter was found to be a necessary means of transportation for 32 (45%) individuals and important for the transportation of other 39 (54%). Treatment provided by the flight physician was regarded as necessary for the beneficial outcome of 13 (18%) patients and important for 29 (40%). Our conclusion is that helicopters are a vitaly important component of emergency medical services (EMS) and search and rescue (SAR) in Iceland. A flight physician is a necessary crew member on board the helicopter on all EMS- and SAR- runs. Helicopters may not yet be adequately utilized for emergency services in Iceland.; Árið 1986 hófu læknar störf á þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-SIF og fylgja henni í öll sjúkra-, leitar- og björgunarflug. Hér verður fjallað um útköll þeirra árið 1991 ásamt úttekt á meðferð og afdrifum sjúklinganna sem fluttir voru. Notuð voru gögn stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, sjúkraskrár þyrluvaktar lækna og sjúkraskrár sjúklinganna á þeim sjúkrahúsum sem veittu meðferð. Metið var ástand þeirra sem fluttir voru ásamt gagnsemi þyrlu og læknis. Fluttir voru 72 einstaklingar í 57 flugferðum. Karlmenn voru í meirihluta eða 54 talsins (76%), af þeim voru 36 (56%) á aldrinum 20-40 ára. Flestir fluttra voru slasaðir eða 44. Samkvæmt flokkun reyndust 44 (61%) alvarlega veikir eða slasaðir. Án alvarlegra áverka eða veikindi flokkuðust 18 (25%), langflestir þeirra voru fluttir frá hafi eða óbyggðum. Tíu (14%) voru heilbrigðir en hafði verið bjargað úr sjávarháska. Nokkuð jöfn dreifing var á því hvert sjúklingar voru sóttir; í byggð, óbyggðir eða á haf út. Þyrla var metin nauðsynleg við flutning 32 (45%) sjúklinga og þýðingarmikil við flutning 39 (54%) sjúklinga. Læknir taldist nauðsynlegur við flutning 13 (18%) og þýðingarmikill við flutning 29 (40%) sjúklinga. Miðað við staðhætti, veðurfar og stóran fiskveiðiflota, telja höfundar að þyrla mönnuð lækni til björgunar og sjúkraflutninga sé nauðsynleg. Þessi þjónusta virðist ekki misnotuð ef tekið er tillit til hversu alvarlega veikir og slasaðir þessir sjúklingar voru og við hvaða aðstæður slys eða veikindi þeirra bar að.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorErla G. Sveinsdóttir-
dc.contributor.authorAlma D. Möller-
dc.contributor.authorInga Þráinsdóttir-
dc.contributor.authorÓlafur Jónsson-
dc.date.accessioned2009-07-30T11:09:18Z-
dc.date.available2009-07-30T11:09:18Z-
dc.date.issued1994-02-01-
dc.date.submitted2009-07-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1994, 80(2):73-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/75933-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe study objective was to review the utilization of the Icelandic Coast Guard Helicopter Emergency Services and to evaluate the condition and treatment and determine the outcome of patients transported. Retrospective review of the flight physicians' medical records for the year 1991 was made. Additional information was obtained from the medical records of the hospitals to which the patients were admitted and from the log books of the Coast Guard Coordination Center. Using a modification of the ASA-classification, each patient's condition was evaluated. The usefulness of the helicopter as means of transportation and the importance of the flight physician as a crew member was evaluated as well. Seventy two individuals were transported in 57 flights. The majority of those transported, 54 (76%) were males. Of these 36 (56%) were between 20 and 40 years of age. The majority or 44 (61%) of the patients transported were trauma victims. Forty four (61%) were classified as seriously ill or injured (class III to IV). Eighteen (25%) were moderately ill or injured. Most of these patients were rescued from the ocean or the wilderness. Ten (14%) were healthy individuals rescued from danger at sea. Forty three of the flights were directly to the scene, only 14 were interhospital transfers. Approximately one third of the individuals were flown in from rural areas, one third from the wilderness and one third from off shore. A helicopter was found to be a necessary means of transportation for 32 (45%) individuals and important for the transportation of other 39 (54%). Treatment provided by the flight physician was regarded as necessary for the beneficial outcome of 13 (18%) patients and important for 29 (40%). Our conclusion is that helicopters are a vitaly important component of emergency medical services (EMS) and search and rescue (SAR) in Iceland. A flight physician is a necessary crew member on board the helicopter on all EMS- and SAR- runs. Helicopters may not yet be adequately utilized for emergency services in Iceland.en
dc.description.abstractÁrið 1986 hófu læknar störf á þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-SIF og fylgja henni í öll sjúkra-, leitar- og björgunarflug. Hér verður fjallað um útköll þeirra árið 1991 ásamt úttekt á meðferð og afdrifum sjúklinganna sem fluttir voru. Notuð voru gögn stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, sjúkraskrár þyrluvaktar lækna og sjúkraskrár sjúklinganna á þeim sjúkrahúsum sem veittu meðferð. Metið var ástand þeirra sem fluttir voru ásamt gagnsemi þyrlu og læknis. Fluttir voru 72 einstaklingar í 57 flugferðum. Karlmenn voru í meirihluta eða 54 talsins (76%), af þeim voru 36 (56%) á aldrinum 20-40 ára. Flestir fluttra voru slasaðir eða 44. Samkvæmt flokkun reyndust 44 (61%) alvarlega veikir eða slasaðir. Án alvarlegra áverka eða veikindi flokkuðust 18 (25%), langflestir þeirra voru fluttir frá hafi eða óbyggðum. Tíu (14%) voru heilbrigðir en hafði verið bjargað úr sjávarháska. Nokkuð jöfn dreifing var á því hvert sjúklingar voru sóttir; í byggð, óbyggðir eða á haf út. Þyrla var metin nauðsynleg við flutning 32 (45%) sjúklinga og þýðingarmikil við flutning 39 (54%) sjúklinga. Læknir taldist nauðsynlegur við flutning 13 (18%) og þýðingarmikill við flutning 29 (40%) sjúklinga. Miðað við staðhætti, veðurfar og stóran fiskveiðiflota, telja höfundar að þyrla mönnuð lækni til björgunar og sjúkraflutninga sé nauðsynleg. Þessi þjónusta virðist ekki misnotuð ef tekið er tillit til hversu alvarlega veikir og slasaðir þessir sjúklingar voru og við hvaða aðstæður slys eða veikindi þeirra bar að.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSjúkraflutningaren
dc.subjectÞyrluren
dc.subject.meshAircraften
dc.subject.meshEmergency Medical Servicesen
dc.subject.meshTransportation of Patientsen
dc.subject.meshAir Ambulancesen
dc.subject.meshRetrospective Studiesen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleSjúkraflutningar með þyrlu Landhelgisgæslunnaris
dc.title.alternativeThe use of a helicopter for emergency services in Iceland in 1991en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.