2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/76461
Title:
Átröskun meðal fimleikastúlkna
Authors:
Margrét Sigmarsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2000, 6:27-34
Issue Date:
2000
Abstract:
Gerð er grein fyrir rannsókn á 200 íslenskum fimleikastúlkum sem framkvæmd var veturinn 1995-1996. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á tíðni og hugsanlega orsakaþætti átröskunar meðal íslenskra fimleikastúlkna og voru niðurstöður ætlaðar til leiðbeiningar við forvarnarstarf. Rannsóknaraðferð var í formi spurningalista. Rannsóknin sýndi að tíðni átröskunar meðal fimleikastúlkna er 17,1%, 1,1% uppfylla skilyrði lystarstols, 0,5% uppfylla skilyrði lotugræðgi og 15,5% upfylla skilyrði fyrir EDNOS (létta átröskun). Á grundvelli niðurstaðna má álykta að í félagslegum aðstæðum fimleikastúlkna felist nokkur áhætta á þróun átröskunar. Forvarnarstarf á fyrst og fremst að miða að því að auka þekkingu fimleikaþjálfara og uppalenda á átröskun og mikilvægum áherslum í samskiptum við börn.; A survey done in Iceland in the years 1995-1996 among 200 gymnasts is described. The aim of the survey was to attempt to establish the prevalence and causes of eating disorders with icelandic gymnasts. The survey showed that 17.1% had eating disorders. 1,1% met the criteria for anorexia, 0,5% for bulimia and the rest met the criteria for EDNOS. Some causes of eating disorders may be found in the world of athletes. Preventive efforts must be directed towards coaches and parents by informing them about eating disorders and desirable pedagogic.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMargrét Sigmarsdóttir-
dc.date.accessioned2009-08-06T09:31:26Z-
dc.date.available2009-08-06T09:31:26Z-
dc.date.issued2000-
dc.date.submitted2009-08-06-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2000, 6:27-34en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/76461-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractGerð er grein fyrir rannsókn á 200 íslenskum fimleikastúlkum sem framkvæmd var veturinn 1995-1996. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á tíðni og hugsanlega orsakaþætti átröskunar meðal íslenskra fimleikastúlkna og voru niðurstöður ætlaðar til leiðbeiningar við forvarnarstarf. Rannsóknaraðferð var í formi spurningalista. Rannsóknin sýndi að tíðni átröskunar meðal fimleikastúlkna er 17,1%, 1,1% uppfylla skilyrði lystarstols, 0,5% uppfylla skilyrði lotugræðgi og 15,5% upfylla skilyrði fyrir EDNOS (létta átröskun). Á grundvelli niðurstaðna má álykta að í félagslegum aðstæðum fimleikastúlkna felist nokkur áhætta á þróun átröskunar. Forvarnarstarf á fyrst og fremst að miða að því að auka þekkingu fimleikaþjálfara og uppalenda á átröskun og mikilvægum áherslum í samskiptum við börn.en
dc.description.abstractA survey done in Iceland in the years 1995-1996 among 200 gymnasts is described. The aim of the survey was to attempt to establish the prevalence and causes of eating disorders with icelandic gymnasts. The survey showed that 17.1% had eating disorders. 1,1% met the criteria for anorexia, 0,5% for bulimia and the rest met the criteria for EDNOS. Some causes of eating disorders may be found in the world of athletes. Preventive efforts must be directed towards coaches and parents by informing them about eating disorders and desirable pedagogic.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectFimleikaren
dc.subjectÁtraskaniren
dc.subjectLystarstolen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectForvarniren
dc.subject.meshEating Disordersen
dc.subject.meshGymnasticsen
dc.subject.meshFemaleen
dc.titleÁtröskun meðal fimleikastúlknais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.