2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/76520
Title:
Kvíðanæmi : hugtak og mælingar
Authors:
Jakob Smári; Guðbjörg Erlendsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2003, 8:65-71
Issue Date:
2003
Abstract:
Kvíðanæmihugtakið var sett fram fyrir hartnær tveimur áratugum (Reiss og McNally, 1985). Kvíðanæmiprófinu (Anxiety Sensitivity Index eða ASI) er hins vegar ætlað að endurspegla einstaklingsmun í kvíðanæmi eða ótta við kvíðaeinkenni. Kvíðanæmi er annað en það hversu oft fólk finnur til kvíða eða það sem nefnt hefur verið lyndiskvíði. Kvíðanæmihugtakið virðist m.a. varpa nýju ljósi á fælni, felmtur og felmtursröskun. Í þessari grein er greint frá niðurstöðum rannsóknar á eiginleikum íslenskrar gerðar Kvíðanæmiprófsins. Kvíðanæmiprófið og Stundar-o g lyndiskvíðaprófið (State-Trait Anxiety Inventory eða STAI) voru lögð fyrir úrtak 394 háskólastúdenta en Kvíðanæmiprófið fyrir 324 stúdenta þar að auki. Var gerð þáttagreining á prófinu í úrtaki 718 háskólastúdenta. Niðurstöður benda til þess að eiginleikar mælitækisins séu viðunandi og í átt við það sem komið hefur í ljós í erlendum rannsóknum. Kvíðanæmiprófið virðist líklegt til þess að koma að gagni í rannsóknum og klínísku starfi á Íslandi.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJakob Smári-
dc.contributor.authorGuðbjörg Erlendsdóttir-
dc.date.accessioned2009-08-06T14:11:34Z-
dc.date.available2009-08-06T14:11:34Z-
dc.date.issued2003-
dc.date.submitted2009-08-06-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2003, 8:65-71en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/76520-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractKvíðanæmihugtakið var sett fram fyrir hartnær tveimur áratugum (Reiss og McNally, 1985). Kvíðanæmiprófinu (Anxiety Sensitivity Index eða ASI) er hins vegar ætlað að endurspegla einstaklingsmun í kvíðanæmi eða ótta við kvíðaeinkenni. Kvíðanæmi er annað en það hversu oft fólk finnur til kvíða eða það sem nefnt hefur verið lyndiskvíði. Kvíðanæmihugtakið virðist m.a. varpa nýju ljósi á fælni, felmtur og felmtursröskun. Í þessari grein er greint frá niðurstöðum rannsóknar á eiginleikum íslenskrar gerðar Kvíðanæmiprófsins. Kvíðanæmiprófið og Stundar-o g lyndiskvíðaprófið (State-Trait Anxiety Inventory eða STAI) voru lögð fyrir úrtak 394 háskólastúdenta en Kvíðanæmiprófið fyrir 324 stúdenta þar að auki. Var gerð þáttagreining á prófinu í úrtaki 718 háskólastúdenta. Niðurstöður benda til þess að eiginleikar mælitækisins séu viðunandi og í átt við það sem komið hefur í ljós í erlendum rannsóknum. Kvíðanæmiprófið virðist líklegt til þess að koma að gagni í rannsóknum og klínísku starfi á Íslandi.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectMælitækien
dc.subject.meshAnxiety Disordersen
dc.subject.meshPanic Disorderen
dc.subject.meshPsychiatric Status Rating Scalesen
dc.subject.meshPsychometricsen
dc.titleKvíðanæmi : hugtak og mælingaris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.