Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Text-Revised (BULIT-R) prófsins

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/7661
Title:
Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Text-Revised (BULIT-R) prófsins
Other Titles:
Reliability and validity of the Icelandic version of the Bulimia Test-Revised (BULIT-R)
Authors:
Sigurlaug María Jónsdóttir; Guðlaug Þorsteinsdóttir; Jakob Smári
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(12):923-8
Issue Date:
1-Dec-2005
Abstract:
OBJECTIVE: The psychometric properties of the Icelandic version of the Bulimia Test-Revised (BULIT-R) were investigated. The BULIT-R is a self-report instrument designed to assess a broad range of eating-disordered behaviour, particularly bulimic symptomatology. MATERIAL AND METHODS: The BULIT-R was administered to 66 female patients receiving outpatient psychiatric treatment. Almost half of the patients (n=32) sought treatment for disturbed eating behaviours and 34 women were in treatment for depression or anxiety. In addition, three other self-report measures were administered to the women, the Eating Disorder Diagnostic Scale (EDDS), the Beck Depression Inventory-II (BDI-II) and the Obsessive-Compulsive Inventory-Revised (OCI-R), in order to assess convergent and divergent validity. RESULTS: The study estimated the reliability and construct validity of the BULIT-R. The internal reliability was high (Cronbach's coefficient alpha = 0,96). The BULIT-R correlated highly with EDDS, a brief self-report measure for diagnosing anorexia nervosa, bulimia nervosa and binge eating disorder, and it correlated lower with BDI-II and OCI-R. The BULIT-R differentiated between patients with and without eating-disordered symptomatology. CONCLUSIONS: These results indicate that the Icelandic version of the BULIT-R is a reliable and valid measure to assess eating disordered behaviour, particularly bulimic behaviour among female outpatients.; Tilgangur: Próffræðilegir eiginleikar íslensku útgáfunnar af Bulimia Test-Revised (BULIT-R) spurningalistanum voru kannaðir. Bulimia Test-Revised er sjálfsmatskvarði fyrir einkenni átröskunar, einkum lotugræðgi. Efniviður og aðferðir: Bulimia Test-Revised listinn var lagður fyrir 66 sjúklinga á göngudeild geðsviðs. Sjúklingarnir voru annars vegar konur í meðferð vegna átraskana og hins vegar konur í meðferð vegna annarra geðraskana, aðallega þunglyndis og kvíða. Konurnar tóku þátt í rannsókninni af fúsum og frjálsum vilja. Auk Bulimia Test-Revised listans voru þrír aðrir spurningalistar lagðir fyrir, það er Eating Disorder Diagnostic Scale (EDDS) listinn sem einnig metur einkenni átröskunar, áráttu- og þráhyggjukvarðinn Obsessive-Compulsive Inventory-Revised (OCI-R) og þunglyndisprófið Beck Depression Inventory-II (BDI-II). Þetta var gert til þess að kanna samleitni- og aðgreiningarréttmæti Bulimia Test-Revised. Niðurstöður: Í ljós kom að innri áreiðanleiki Bulimia Test-Revised listans var góður eða 0,96 (Cronbachs alfa). Bulimia Test-Revised og Eating Disorder Diagnostic Scale sýndu hærri fylgni sín í milli en fylgni þessara mælitækja var við Obsessive-Compulsive Inventory-Revised og Beck Depression Inventory-II. Einnig kom í ljós að Bulimia Test-Revised greindi með viðunandi hætti á milli hóps sjúklinga með og án átraskana. Rannsóknin rennir stoðum undir réttmæti Bulimia Test-Revised listans. Ályktun: Íslenska útgáfan af Bulimia Test-Revised listanum virðist vera áreiðanlegt og réttmætt mats­tæki fyrir átraskanir, einkum lotugræðgi. Hingað til hefur verið skortur á mælitækjum fyrir einkenni átraskana hér á landi og því ætti Bulimia Test-Revised sjálfsmatskvarðinn að hafa notagildi hérlendis bæði í klínískri vinnu og rannsóknum.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurlaug María Jónsdóttir-
dc.contributor.authorGuðlaug Þorsteinsdóttir-
dc.contributor.authorJakob Smári-
dc.date.accessioned2007-01-22T11:06:07Z-
dc.date.available2007-01-22T11:06:07Z-
dc.date.issued2005-12-01-
dc.date.submitted2007-01-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(12):923-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16333153-
dc.identifier.otherPSY12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/7661-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openis
dc.description.abstractOBJECTIVE: The psychometric properties of the Icelandic version of the Bulimia Test-Revised (BULIT-R) were investigated. The BULIT-R is a self-report instrument designed to assess a broad range of eating-disordered behaviour, particularly bulimic symptomatology. MATERIAL AND METHODS: The BULIT-R was administered to 66 female patients receiving outpatient psychiatric treatment. Almost half of the patients (n=32) sought treatment for disturbed eating behaviours and 34 women were in treatment for depression or anxiety. In addition, three other self-report measures were administered to the women, the Eating Disorder Diagnostic Scale (EDDS), the Beck Depression Inventory-II (BDI-II) and the Obsessive-Compulsive Inventory-Revised (OCI-R), in order to assess convergent and divergent validity. RESULTS: The study estimated the reliability and construct validity of the BULIT-R. The internal reliability was high (Cronbach's coefficient alpha = 0,96). The BULIT-R correlated highly with EDDS, a brief self-report measure for diagnosing anorexia nervosa, bulimia nervosa and binge eating disorder, and it correlated lower with BDI-II and OCI-R. The BULIT-R differentiated between patients with and without eating-disordered symptomatology. CONCLUSIONS: These results indicate that the Icelandic version of the BULIT-R is a reliable and valid measure to assess eating disordered behaviour, particularly bulimic behaviour among female outpatients.en
dc.description.abstractTilgangur: Próffræðilegir eiginleikar íslensku útgáfunnar af Bulimia Test-Revised (BULIT-R) spurningalistanum voru kannaðir. Bulimia Test-Revised er sjálfsmatskvarði fyrir einkenni átröskunar, einkum lotugræðgi. Efniviður og aðferðir: Bulimia Test-Revised listinn var lagður fyrir 66 sjúklinga á göngudeild geðsviðs. Sjúklingarnir voru annars vegar konur í meðferð vegna átraskana og hins vegar konur í meðferð vegna annarra geðraskana, aðallega þunglyndis og kvíða. Konurnar tóku þátt í rannsókninni af fúsum og frjálsum vilja. Auk Bulimia Test-Revised listans voru þrír aðrir spurningalistar lagðir fyrir, það er Eating Disorder Diagnostic Scale (EDDS) listinn sem einnig metur einkenni átröskunar, áráttu- og þráhyggjukvarðinn Obsessive-Compulsive Inventory-Revised (OCI-R) og þunglyndisprófið Beck Depression Inventory-II (BDI-II). Þetta var gert til þess að kanna samleitni- og aðgreiningarréttmæti Bulimia Test-Revised. Niðurstöður: Í ljós kom að innri áreiðanleiki Bulimia Test-Revised listans var góður eða 0,96 (Cronbachs alfa). Bulimia Test-Revised og Eating Disorder Diagnostic Scale sýndu hærri fylgni sín í milli en fylgni þessara mælitækja var við Obsessive-Compulsive Inventory-Revised og Beck Depression Inventory-II. Einnig kom í ljós að Bulimia Test-Revised greindi með viðunandi hætti á milli hóps sjúklinga með og án átraskana. Rannsóknin rennir stoðum undir réttmæti Bulimia Test-Revised listans. Ályktun: Íslenska útgáfan af Bulimia Test-Revised listanum virðist vera áreiðanlegt og réttmætt mats­tæki fyrir átraskanir, einkum lotugræðgi. Hingað til hefur verið skortur á mælitækjum fyrir einkenni átraskana hér á landi og því ætti Bulimia Test-Revised sjálfsmatskvarðinn að hafa notagildi hérlendis bæði í klínískri vinnu og rannsóknum.is
dc.format.extent172072 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLotugræðgien
dc.subjectMælitækien
dc.subjectÍslanden
dc.subjectÁtsýkien
dc.subjectLystarstolen
dc.subject.classificationFræðigreinaris
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshAdulten
dc.subject.meshAnorexia Nervosaen
dc.subject.meshAnxietyen
dc.subject.meshBody Mass Indexen
dc.subject.meshBulimia Nervosaen
dc.subject.meshDepressionen
dc.subject.meshEating Disordersen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshObsessive-Compulsive Disorderen
dc.subject.meshPsychiatric Status Rating Scalesen
dc.subject.meshReproducibility of Resultsen
dc.titlePróffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Text-Revised (BULIT-R) prófsinsen
dc.title.alternativeReliability and validity of the Icelandic version of the Bulimia Test-Revised (BULIT-R)en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.