Nettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð : mat hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/7684
Title:
Nettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð : mat hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunar
Authors:
Eygló Ingadóttir; Marga Thome; Brynja Örlygsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(1):46-51
Issue Date:
1-Mar-2006
Abstract:
Recent developments in informatics have made distant learning a feasible alternative in continuous education. Over the past few years, community health nurses in Iceland have been offered to take a seven weeks web based training course on postpartum emotional distress. The goal of the course is to teach supportive and evidence based interventions to impact positively on postpartum emotional distress (PED). The purpose of this study was to evaluate the participant’s experience of the course,focusing on education, learning use of technology, and pros and cons of content and context. A questionnaire, which was developed for the purpose of this study, was filled out by 36 of the 39 participants. The mean age of the community health nurses was 48.7 years. The results showed that most (94%) of the community health nurses found their knowledge on postpartum emotional distress increased; however 39% felt that they would have learned more in a traditional lecture setting. Everyone but one found the web based bulletin board discussions with fellow participants helpful. Majority of the community health nurses (58%) thought they had increased their computer skills during the course, and most were ready to recommend it to colleagues. It is concluded that most participants find the course on postpartum emotional distress successful, and a web based course is a realistic continuous education option for practicing nurses in Iceland. Keywords: Nursing, continuing education, mental health, postpartum, evaluation studies.; Mikil þróun í upplýsingatækni hefur leitt til breytinga á möguleikum til náms og endurmenntunar. Heilsugæsluhjúkrunarfræðingum hefur undanfarin ár verið boðið að taka sjö vikna netnámskeið sem nefnist „Geðvernd eftir barnsburð“. Markmið þess er að dýpka þekkingu þeirra á vanlíðan kvenna eftir barnsburð og kynna gagnreyndar aðferðir til að draga úr vanlíðaninni. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta ánægju þátttakenda á netnámskeiðinu með námið, notkun á tækni og kosti námskeiðsins og galla. Spurningalisti var saminn og alls svöruðu 36 heilsugæsluhjúkrunarfræðingar af 39 sem voru á námskeiðinu. Meðalaldur þeirra var 48,7 ár. Niðurstöður sýndu að flestir (94%) heilsugæsluhjúkrunarfræðinganna töldu að þeir hefðu aukið þekkingu sína á andlegri vanlíðan eftir barnsburð en 39% töldu að þeir hefðu lært meira ef námskeiðið hefði verið með hefðbundnu sniði. Allir nema einn töldu sig læra af netumræðum við samnemendur. Meirihluta (58%) fannst tölvuþekking þeirra aukast við þátttöku í netnámskeiðinu og flestir myndu ráðleggja öðrum hjúkrunarfræðingum að taka það. Ályktað er að flestir þátttakenda telji netnámskeiðið „Geðvernd eftir barnsburð“ árangursríkt og að miðlun námsefnis með aðstoð netsins geti verið raunhæf símenntunarleið fyrir starfandi hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Taka þarf tillit til ýmissa annmarka við skipulagningu starfstengdra netnámskeiða í framtíðinni.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn í Additional Links
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEygló Ingadóttir-
dc.contributor.authorMarga Thome-
dc.contributor.authorBrynja Örlygsdóttir-
dc.date.accessioned2007-01-23T12:35:12Z-
dc.date.available2007-01-23T12:35:12Z-
dc.date.issued2006-03-01-
dc.date.submitted2007-01-23-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(1):46-51en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.otherOAE12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/7684-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn í Additional Linksen
dc.description.abstractRecent developments in informatics have made distant learning a feasible alternative in continuous education. Over the past few years, community health nurses in Iceland have been offered to take a seven weeks web based training course on postpartum emotional distress. The goal of the course is to teach supportive and evidence based interventions to impact positively on postpartum emotional distress (PED). The purpose of this study was to evaluate the participant’s experience of the course,focusing on education, learning use of technology, and pros and cons of content and context. A questionnaire, which was developed for the purpose of this study, was filled out by 36 of the 39 participants. The mean age of the community health nurses was 48.7 years. The results showed that most (94%) of the community health nurses found their knowledge on postpartum emotional distress increased; however 39% felt that they would have learned more in a traditional lecture setting. Everyone but one found the web based bulletin board discussions with fellow participants helpful. Majority of the community health nurses (58%) thought they had increased their computer skills during the course, and most were ready to recommend it to colleagues. It is concluded that most participants find the course on postpartum emotional distress successful, and a web based course is a realistic continuous education option for practicing nurses in Iceland. Keywords: Nursing, continuing education, mental health, postpartum, evaluation studies.en
dc.description.abstractMikil þróun í upplýsingatækni hefur leitt til breytinga á möguleikum til náms og endurmenntunar. Heilsugæsluhjúkrunarfræðingum hefur undanfarin ár verið boðið að taka sjö vikna netnámskeið sem nefnist „Geðvernd eftir barnsburð“. Markmið þess er að dýpka þekkingu þeirra á vanlíðan kvenna eftir barnsburð og kynna gagnreyndar aðferðir til að draga úr vanlíðaninni. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta ánægju þátttakenda á netnámskeiðinu með námið, notkun á tækni og kosti námskeiðsins og galla. Spurningalisti var saminn og alls svöruðu 36 heilsugæsluhjúkrunarfræðingar af 39 sem voru á námskeiðinu. Meðalaldur þeirra var 48,7 ár. Niðurstöður sýndu að flestir (94%) heilsugæsluhjúkrunarfræðinganna töldu að þeir hefðu aukið þekkingu sína á andlegri vanlíðan eftir barnsburð en 39% töldu að þeir hefðu lært meira ef námskeiðið hefði verið með hefðbundnu sniði. Allir nema einn töldu sig læra af netumræðum við samnemendur. Meirihluta (58%) fannst tölvuþekking þeirra aukast við þátttöku í netnámskeiðinu og flestir myndu ráðleggja öðrum hjúkrunarfræðingum að taka það. Ályktað er að flestir þátttakenda telji netnámskeiðið „Geðvernd eftir barnsburð“ árangursríkt og að miðlun námsefnis með aðstoð netsins geti verið raunhæf símenntunarleið fyrir starfandi hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Taka þarf tillit til ýmissa annmarka við skipulagningu starfstengdra netnámskeiða í framtíðinni.is
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectEndurmenntunen
dc.subjectHjúkrunarfræðingaren
dc.subjectUpplýsingatæknien
dc.subjectGeðvernden
dc.subjectGæðamaten
dc.subjectFjarkennslaen
dc.subjectSkoðanakannaniren
dc.subject.classificationHJU12is
dc.subject.classificationFræðigreinaris
dc.subject.meshNursingen
dc.subject.meshQuestionnairesen
dc.subject.meshEducation, Continuingen
dc.subject.meshInformaticsen
dc.subject.meshEducation, Distanceen
dc.subject.meshNursing Education Researchen
dc.subject.meshCommunity Health Nursingen
dc.titleNettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð : mat hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunaren
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.