Réttmæting undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans með samanburði við TOLD-2P

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/77654
Title:
Réttmæting undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans með samanburði við TOLD-2P
Authors:
Einar Guðmundsson; Sigurður J. Grétarsson; Aðalbjörg Karlsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2000, 6:45-50
Issue Date:
2000
Abstract:
Réttmæti undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans var kannað með því að bera saman útkomu 4-6 ára barna á listanum við árangur sömu barna á TOLD-2P málþroskaprófinu (N=30). Bæði matstækin eru stöðluð hérlendis. Í flestum tilvikum leiddi fylgnifylki í ljós sundurleitni ólíkra mæliþátta og samleitni hliðstæðra þátta í samræmi við það sem vænst var. Einnig var samræmi í útkomu hliðstæðra undirprófa, hvoru frá sínu mælitæki, og hvergi marktækur munur á meðaltölum þeirra. Niðurstöðurnar styrkja réttmæti Íslenska þroskalistans og undirstrika notagildi hans við greiningu á þroskafrávikum barna á leikskólaaldri.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Guðmundsson-
dc.contributor.authorSigurður J. Grétarsson-
dc.contributor.authorAðalbjörg Karlsdóttir-
dc.date.accessioned2009-08-18T09:58:11Z-
dc.date.available2009-08-18T09:58:11Z-
dc.date.issued2000-
dc.date.submitted2009-08-18-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2000, 6:45-50en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/77654-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractRéttmæti undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans var kannað með því að bera saman útkomu 4-6 ára barna á listanum við árangur sömu barna á TOLD-2P málþroskaprófinu (N=30). Bæði matstækin eru stöðluð hérlendis. Í flestum tilvikum leiddi fylgnifylki í ljós sundurleitni ólíkra mæliþátta og samleitni hliðstæðra þátta í samræmi við það sem vænst var. Einnig var samræmi í útkomu hliðstæðra undirprófa, hvoru frá sínu mælitæki, og hvergi marktækur munur á meðaltölum þeirra. Niðurstöðurnar styrkja réttmæti Íslenska þroskalistans og undirstrika notagildi hans við greiningu á þroskafrávikum barna á leikskólaaldri.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectÞroskamaten
dc.titleRéttmæting undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans með samanburði við TOLD-2Pis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.