Peningaspil og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára framhaldsskólanemenda : mat á áhættuþáttum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/77694
Title:
Peningaspil og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára framhaldsskólanemenda : mat á áhættuþáttum
Other Titles:
Gambling and problem gambling prevalence among 16 to 18 year old college students: Evaluation on potential risk factors of problem gambling
Authors:
Kolbrún Baldursdóttir; Daníel Þór Ólason; Sigurður J. Grétarsson; Ágústa Rakel Davíðsdóttir; Ása Margrét Sigurjónsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2008, 13:27-46
Issue Date:
2008
Abstract:
Könnuð var spilahegðun og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára nemenda í 15 framhaldsskólum veturinn 2005 til 2006. Þátttakendur voru 1513, 783 stúlkur og 730 drengir. Helstu niðurstöður voru að 62% nemenda höfðu spilað peningaspil einhvern tíma síðustu 12 mánuðina fyrir könnun. Spilakassar voru vinsælasta peningaspilið, en næst komu skafmiðar og svo veðmál um eigin frammistöðu í leik eða íþrótt og póker. Athyglisvert var að um 16% nemenda sögðust hafa veðjað fé á Netinu og um 28% höfðu spilað peningaspil á Netinu án þess að leggja fé undir. Netspilun var mun algengari meðal nemenda í þessari könnun en í sambærilegum könnunum frá árunum 2003 og 2004. Spilavandi var metin með DSM-IV-MR-J greiningartæki fyrir spilavanda og reyndust 3% nemenda uppfylla greiningarmerki um hugsanlegan spilavanda. Drengir (5,8%) stríddu frekar við hugsanlegan spilavanda en stúlkur (0,4%). Tíðni spilavanda var nokkuð hærri í þessari könnun en niðurstöður fyrri rannsókna á íslenskum unglingum hafa sýnt. Könnuð voru tengsl spilavanda við hugsanlega áhættuþætti og sýndu niðurstöður fjölbreytu-lógistískrar aðhvarfsgreiningar að unglingar sem uppfylltu greiningarviðmið um athyglisbrest með ofvirkni (AMO) samkvæmt sjálfsmatskvarða eða höfðu einkenni depurðar var hættara við spilavanda en þeim sem ekki höfðu þau einkenni. Einnig kom í ljós að regluleg þátttaka í spilakössum, póker og peningaspilum á Netinu (í spilakössum, 21 eða rúllettu) tengdist spilavanda meðal nemenda. Hugsanlegar afleiðingar aukinnar þátttöku unglinga í peningaspilum á Netinu voru ræddar.; The study reports the main findings from a study on gambling and problem gambling among Icelandic adolescents. Participants were 1513 16-18-year-old students, 783 girls and 730 boys. Results indicated that 62% of adolescents had gambled at least once in the preceding year. Gambling machines, scratch-tickets, games of skill and poker were the most popular forms of gambling among the adolescents. Interestingly, about 16% had gambled own money on the Internet and about 28% reported playing online using practice/ trial sites. Internet gambling was more popular among adolescents in this study compared with earlier studies from 2003 and 2004. Problem gambling prevalence was evaluated with the DSM-IV-MR-J and 3% were identified as problem gamblers. Problem gambling was more common among boys (5,8%) than girls (0,4%). Problem gambling prevalence was considerably higher in this study compared to earlier adolescents studies. The results from a binary hierarchical logistic multiple regression revealed that atttention deficit hyperactivity disorder and depression were significant risk factors for problem gambling. Similarly, regular participation in electronic gambling machines, poker and internet gambling were significantly related to problem gambling. The potential implications of these findings are discussed.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKolbrún Baldursdóttir-
dc.contributor.authorDaníel Þór Ólason-
dc.contributor.authorSigurður J. Grétarsson-
dc.contributor.authorÁgústa Rakel Davíðsdóttir-
dc.contributor.authorÁsa Margrét Sigurjónsdóttir-
dc.date.accessioned2009-08-18T13:10:00Z-
dc.date.available2009-08-18T13:10:00Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2009-08-18-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2008, 13:27-46en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/77694-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractKönnuð var spilahegðun og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára nemenda í 15 framhaldsskólum veturinn 2005 til 2006. Þátttakendur voru 1513, 783 stúlkur og 730 drengir. Helstu niðurstöður voru að 62% nemenda höfðu spilað peningaspil einhvern tíma síðustu 12 mánuðina fyrir könnun. Spilakassar voru vinsælasta peningaspilið, en næst komu skafmiðar og svo veðmál um eigin frammistöðu í leik eða íþrótt og póker. Athyglisvert var að um 16% nemenda sögðust hafa veðjað fé á Netinu og um 28% höfðu spilað peningaspil á Netinu án þess að leggja fé undir. Netspilun var mun algengari meðal nemenda í þessari könnun en í sambærilegum könnunum frá árunum 2003 og 2004. Spilavandi var metin með DSM-IV-MR-J greiningartæki fyrir spilavanda og reyndust 3% nemenda uppfylla greiningarmerki um hugsanlegan spilavanda. Drengir (5,8%) stríddu frekar við hugsanlegan spilavanda en stúlkur (0,4%). Tíðni spilavanda var nokkuð hærri í þessari könnun en niðurstöður fyrri rannsókna á íslenskum unglingum hafa sýnt. Könnuð voru tengsl spilavanda við hugsanlega áhættuþætti og sýndu niðurstöður fjölbreytu-lógistískrar aðhvarfsgreiningar að unglingar sem uppfylltu greiningarviðmið um athyglisbrest með ofvirkni (AMO) samkvæmt sjálfsmatskvarða eða höfðu einkenni depurðar var hættara við spilavanda en þeim sem ekki höfðu þau einkenni. Einnig kom í ljós að regluleg þátttaka í spilakössum, póker og peningaspilum á Netinu (í spilakössum, 21 eða rúllettu) tengdist spilavanda meðal nemenda. Hugsanlegar afleiðingar aukinnar þátttöku unglinga í peningaspilum á Netinu voru ræddar.en
dc.description.abstractThe study reports the main findings from a study on gambling and problem gambling among Icelandic adolescents. Participants were 1513 16-18-year-old students, 783 girls and 730 boys. Results indicated that 62% of adolescents had gambled at least once in the preceding year. Gambling machines, scratch-tickets, games of skill and poker were the most popular forms of gambling among the adolescents. Interestingly, about 16% had gambled own money on the Internet and about 28% reported playing online using practice/ trial sites. Internet gambling was more popular among adolescents in this study compared with earlier studies from 2003 and 2004. Problem gambling prevalence was evaluated with the DSM-IV-MR-J and 3% were identified as problem gamblers. Problem gambling was more common among boys (5,8%) than girls (0,4%). Problem gambling prevalence was considerably higher in this study compared to earlier adolescents studies. The results from a binary hierarchical logistic multiple regression revealed that atttention deficit hyperactivity disorder and depression were significant risk factors for problem gambling. Similarly, regular participation in electronic gambling machines, poker and internet gambling were significantly related to problem gambling. The potential implications of these findings are discussed.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectUnglingaren
dc.subjectSpilafíknen
dc.subject.meshBehavior, Addictiveen
dc.subject.meshGamblingen
dc.subject.meshAdolescenten
dc.titlePeningaspil og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára framhaldsskólanemenda : mat á áhættuþáttumis
dc.title.alternativeGambling and problem gambling prevalence among 16 to 18 year old college students: Evaluation on potential risk factors of problem gamblingen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.