Áhrif tíðni og samsetningar á getu barna til þess að meðhöndla samhljóðaklasa

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/77773
Title:
Áhrif tíðni og samsetningar á getu barna til þess að meðhöndla samhljóðaklasa
Other Titles:
The effect of frequency and sonority on children's ability to manipulate word-initial and word-final consonant clusters
Authors:
Freyja Birgisdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2008, 13:65-82
Issue Date:
2008
Abstract:
Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort tíðni og samsetning samhljóðaklasa hafi áhrif á getu barna til að brjóta þá upp. Í tilraun 1 var borin saman frammistaða 88 íslensku- og enskumælandi leikskólabarna við að sundurgreina fram- og bakstöðuklasa, en ólíkt bakstöðuklösum eru samhljóðaklasar í upphafi orða tíðari í íslensku en í ensku. Gert var ráð fyrir að íslensk börn ættu auðveldara með að brjóta upp framstöðuklasa en ensk börn, en það sama gilti ekki um samhljóðaklasa í lok orða. Aðeins hluti niðurstaðnanna studdu þessa tilgátu. I tilraun 2 var frekari tilraun gerð til að einangra áhrif tíðni með því að meðhöndla þá breytu innan sama tungumálsins, auk þess sem áhrif hljóðrænnar samsetningar samhljóðaklasa voru könnuð. Þátttakendur voru 55 enskumælandi börn. Marktækur munur var á frammistöðu þeirra eftir samsetningu samhljóðaklasa, en ekki tíðni. Þessar niðurstöður benda til þess að börn hafi tilhneigingu til þess að skynja sumar gerðir sanhljóðaklasa sem eitt hljóð og þær undirstrika jafnframt nauðsyn þess að sýna varfærni við túlknu niðurstaðna sem byggja á samanburði ólíkra tungumála.; This research explored the effect of sonority and frequency on children's ability to manipulate onset and coda clusters. In experiment 1, the ability of 88 English and Icelandic pre-schoolers to analyse word-initial and word-final consonant clusters in spoken words was compared. Icelandic contains a greater frequency of onset clusters than English but a lower frequency of word-final consonant clusters. Therefore, it was hypothesised that the Icelandic pre-schoolers would outperform their English-speaking counterparts in breaking up word-initial clusters, but the same should not apply to word-final clusters. This hypothesis received only partial support. In experiment 2, further attempt was made to isolate the effect of frequency by manipulating that variable within the same language. The effect of sonority was also explored. Participants were 55 English-speaking children and the results revealed a significant effect of sonority but no effect of frequency. These findings indicate that children are more likely to process certain kinds of consonant clusters as inseparable wholes than they are others. They also highlight the need for caution in the interpretation of cross-language effects.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFreyja Birgisdóttir-
dc.date.accessioned2009-08-19T09:39:13Z-
dc.date.available2009-08-19T09:39:13Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2009-08-19-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2008, 13:65-82en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/77773-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort tíðni og samsetning samhljóðaklasa hafi áhrif á getu barna til að brjóta þá upp. Í tilraun 1 var borin saman frammistaða 88 íslensku- og enskumælandi leikskólabarna við að sundurgreina fram- og bakstöðuklasa, en ólíkt bakstöðuklösum eru samhljóðaklasar í upphafi orða tíðari í íslensku en í ensku. Gert var ráð fyrir að íslensk börn ættu auðveldara með að brjóta upp framstöðuklasa en ensk börn, en það sama gilti ekki um samhljóðaklasa í lok orða. Aðeins hluti niðurstaðnanna studdu þessa tilgátu. I tilraun 2 var frekari tilraun gerð til að einangra áhrif tíðni með því að meðhöndla þá breytu innan sama tungumálsins, auk þess sem áhrif hljóðrænnar samsetningar samhljóðaklasa voru könnuð. Þátttakendur voru 55 enskumælandi börn. Marktækur munur var á frammistöðu þeirra eftir samsetningu samhljóðaklasa, en ekki tíðni. Þessar niðurstöður benda til þess að börn hafi tilhneigingu til þess að skynja sumar gerðir sanhljóðaklasa sem eitt hljóð og þær undirstrika jafnframt nauðsyn þess að sýna varfærni við túlknu niðurstaðna sem byggja á samanburði ólíkra tungumála.en
dc.description.abstractThis research explored the effect of sonority and frequency on children's ability to manipulate onset and coda clusters. In experiment 1, the ability of 88 English and Icelandic pre-schoolers to analyse word-initial and word-final consonant clusters in spoken words was compared. Icelandic contains a greater frequency of onset clusters than English but a lower frequency of word-final consonant clusters. Therefore, it was hypothesised that the Icelandic pre-schoolers would outperform their English-speaking counterparts in breaking up word-initial clusters, but the same should not apply to word-final clusters. This hypothesis received only partial support. In experiment 2, further attempt was made to isolate the effect of frequency by manipulating that variable within the same language. The effect of sonority was also explored. Participants were 55 English-speaking children and the results revealed a significant effect of sonority but no effect of frequency. These findings indicate that children are more likely to process certain kinds of consonant clusters as inseparable wholes than they are others. They also highlight the need for caution in the interpretation of cross-language effects.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectTungumálen
dc.subjectLesturen
dc.subjectBörnen
dc.subjectMálnotkunen
dc.titleÁhrif tíðni og samsetningar á getu barna til þess að meðhöndla samhljóðaklasais
dc.title.alternativeThe effect of frequency and sonority on children's ability to manipulate word-initial and word-final consonant clustersen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.