Sanngirni átta aðferða sem notaðar eru við starfsmannaval : viðbrögð Íslendinga

5.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/77975
Title:
Sanngirni átta aðferða sem notaðar eru við starfsmannaval : viðbrögð Íslendinga
Other Titles:
Fairness reactions to personnel selection methods in Iceland
Authors:
Jóhanna Ella Jónsdóttir; Leifur Geir Hafsteinsson
Citation:
Sálfræðiritið 2008, 13:109-25
Issue Date:
2008
Abstract:
Gerð var frumathugun á viðhorfum Íslendinga til átta algengra aðferða sem notaðar eru við starfsmannaval. Þátttakendur, 239 nemendur við Háskólann í Reykjavik, tóku sálfræðileg próf, lásu lýsingar á valaðferðum og svöruðu spurningalista sem mældi viðhorf þeirra til aðferðanna. Niðurstöður benda til þess að Íslendingar telji viðtöl, sýnishorn vinnu, ferilskrár og persónuleg meðmæli vera sanngjarnar aðferðir. Sálfræðileg próf (persónuleikapróf, heiðarleikapróf og próf í hugrænni getu) komu þar á eftir, en sú valaðferð sem rak lestina í mati þátttakenda var notkun persónulegra tengsla. Niðurstöður voru bornar saman við sambærilegar rannsóknir í átta öðrum löndum (Bandaríkin, Frakkland, Portugal, Spánn, Þýskaland, Italia, Holland og Singapore). Í stórum dráttum var samsvörun á milli viðhorfa íslenska úrtaksins og úrtaka í samanburðarlöndunum átta, þó minni háttar viðhorfsmunur hafi komið fram gagnvart nokkrum valaðferðum.; The fairness reactions of an Icelandic sample toward eight common personnel selection methods were assessed. A total of 239 undergraduate business students took a cognitive ability test and a short personality test, as well as reading verbal descriptions of six additional selection methods. Their justice perceptions to each of the selection methods were assessed with a questionnaire. The Icelandic participants rated interviews, work sample tests, resumes and personal references most positively, followed by personality and integrity tests. Cognitive ability tests and the use of personal contacts were considered the least just selection methods. A comparison of the Icelandic results to those of samples from eight other countries (Holland, United States, France, Italy, Singapore, Portugal, Spain and Germany) shows a clear resemblance to the general pattern, although minor deviations do occur.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhanna Ella Jónsdóttir-
dc.contributor.authorLeifur Geir Hafsteinsson-
dc.date.accessioned2009-08-20T09:51:26Z-
dc.date.available2009-08-20T09:51:26Z-
dc.date.issued2008-
dc.date.submitted2009-08-20-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2008, 13:109-25en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/77975-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractGerð var frumathugun á viðhorfum Íslendinga til átta algengra aðferða sem notaðar eru við starfsmannaval. Þátttakendur, 239 nemendur við Háskólann í Reykjavik, tóku sálfræðileg próf, lásu lýsingar á valaðferðum og svöruðu spurningalista sem mældi viðhorf þeirra til aðferðanna. Niðurstöður benda til þess að Íslendingar telji viðtöl, sýnishorn vinnu, ferilskrár og persónuleg meðmæli vera sanngjarnar aðferðir. Sálfræðileg próf (persónuleikapróf, heiðarleikapróf og próf í hugrænni getu) komu þar á eftir, en sú valaðferð sem rak lestina í mati þátttakenda var notkun persónulegra tengsla. Niðurstöður voru bornar saman við sambærilegar rannsóknir í átta öðrum löndum (Bandaríkin, Frakkland, Portugal, Spánn, Þýskaland, Italia, Holland og Singapore). Í stórum dráttum var samsvörun á milli viðhorfa íslenska úrtaksins og úrtaka í samanburðarlöndunum átta, þó minni háttar viðhorfsmunur hafi komið fram gagnvart nokkrum valaðferðum.en
dc.description.abstractThe fairness reactions of an Icelandic sample toward eight common personnel selection methods were assessed. A total of 239 undergraduate business students took a cognitive ability test and a short personality test, as well as reading verbal descriptions of six additional selection methods. Their justice perceptions to each of the selection methods were assessed with a questionnaire. The Icelandic participants rated interviews, work sample tests, resumes and personal references most positively, followed by personality and integrity tests. Cognitive ability tests and the use of personal contacts were considered the least just selection methods. A comparison of the Icelandic results to those of samples from eight other countries (Holland, United States, France, Italy, Singapore, Portugal, Spain and Germany) shows a clear resemblance to the general pattern, although minor deviations do occur.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectViðhorfskannaniren
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.titleSanngirni átta aðferða sem notaðar eru við starfsmannaval : viðbrögð Íslendingais
dc.title.alternativeFairness reactions to personnel selection methods in Icelanden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.