2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/78130
Title:
Tíðkanleg meðferð hjartakveisu
Authors:
Þórður Harðarson
Citation:
Læknablaðið 1993, 79(10):377-81
Issue Date:
1-Dec-1993
Abstract:
The drug treatment of angina pectoris was investigated in a sample of 150 patients undergoing coronary angiography in the years 1983, 1988 and 1992, 50 each year. The use of betablockers has declined from 83% to 60%. There has been no change in the use of long acting nitrates while the use of calciumblockers has increased from 14% to 52%. Aspirin was taken by 2% in 1983 and 78% in 1992. In 1983 the combination of betablockers and long acting nitrates was taken by 36% and few patients were given betablockers and calciumblockers together. In 1992 the latter combination was common. The mean daily dose of atenolol has decreased from 128 mg in 1983 to 47 mg in 1992 while the mean dose of diltiazem increased from 118 mg in 1988 to 178 mg in 1992. Each drug is dominant within its group. Drug sales figures show an increasing role of calciumblockers and a slowly declining role of betablockers. Iceland is at the forefront in Europe regarding the frequency of coronary arteriography, coronary bypass surgery and percutaneous transluminal angioplasty.; Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð hjartakveisu er háttað á Íslandi um þessar mundir. Rannsóknarþýði var 150 sjúklingar sem komu til kransæðaþræðingar árin 1983, 1988 og 1992, 50 sjúklingar hvert ár. Notkun betablokka minnkaði úr 83% í 60% á þessu árabili. Engin breyting varð á notkun langvirkra nítrata, en notkun kalsíumblokka jókst úr 14% í 52%. Einungis 2% sjúklinga tóku aspirin árið 1983, en 78% árið 1992. Árið 1983 tóku 36% sjúklinga betablokka og langverkandi nítröt saman og fáir sjúklingar tóku samtímis betablokka og kalsíumblokka. Arið 1992 var hið síðarnefnda algengt. Meðaldagskammtur atenólóls minnkaði úr 128 mg á dag 1983 í 47 mg á dag árið 1992, en á sama tíma jókst meðaldagskammtur diltíazems úr 118 mg f 178 mg. Af betablokkum er atenolol langmest notað og diltíazem af kalsíumblokkum. Lyfjasölutölur sýna vaxandi sölu kalsíumblokka og hægt minnkandi sölu betablokka. Íslendingar eru í fararbroddi í Evrópu hvað snertir tíðni kransæðarannsókna, kransæðaaðgerða og útvíkkunaraðgerða.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞórður Harðarson-
dc.date.accessioned2009-08-21T10:04:03Z-
dc.date.available2009-08-21T10:04:03Z-
dc.date.issued1993-12-01-
dc.date.submitted2009-08-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1993, 79(10):377-81en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/78130-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe drug treatment of angina pectoris was investigated in a sample of 150 patients undergoing coronary angiography in the years 1983, 1988 and 1992, 50 each year. The use of betablockers has declined from 83% to 60%. There has been no change in the use of long acting nitrates while the use of calciumblockers has increased from 14% to 52%. Aspirin was taken by 2% in 1983 and 78% in 1992. In 1983 the combination of betablockers and long acting nitrates was taken by 36% and few patients were given betablockers and calciumblockers together. In 1992 the latter combination was common. The mean daily dose of atenolol has decreased from 128 mg in 1983 to 47 mg in 1992 while the mean dose of diltiazem increased from 118 mg in 1988 to 178 mg in 1992. Each drug is dominant within its group. Drug sales figures show an increasing role of calciumblockers and a slowly declining role of betablockers. Iceland is at the forefront in Europe regarding the frequency of coronary arteriography, coronary bypass surgery and percutaneous transluminal angioplasty.en
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð hjartakveisu er háttað á Íslandi um þessar mundir. Rannsóknarþýði var 150 sjúklingar sem komu til kransæðaþræðingar árin 1983, 1988 og 1992, 50 sjúklingar hvert ár. Notkun betablokka minnkaði úr 83% í 60% á þessu árabili. Engin breyting varð á notkun langvirkra nítrata, en notkun kalsíumblokka jókst úr 14% í 52%. Einungis 2% sjúklinga tóku aspirin árið 1983, en 78% árið 1992. Árið 1983 tóku 36% sjúklinga betablokka og langverkandi nítröt saman og fáir sjúklingar tóku samtímis betablokka og kalsíumblokka. Arið 1992 var hið síðarnefnda algengt. Meðaldagskammtur atenólóls minnkaði úr 128 mg á dag 1983 í 47 mg á dag árið 1992, en á sama tíma jókst meðaldagskammtur diltíazems úr 118 mg f 178 mg. Af betablokkum er atenolol langmest notað og diltíazem af kalsíumblokkum. Lyfjasölutölur sýna vaxandi sölu kalsíumblokka og hægt minnkandi sölu betablokka. Íslendingar eru í fararbroddi í Evrópu hvað snertir tíðni kransæðarannsókna, kransæðaaðgerða og útvíkkunaraðgerða.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHjarta- og æðasjúkdómaren
dc.subjectHjartasjúkdómaren
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subjectLyfjanotkunen
dc.subjectLyfen
dc.subject.meshCoronary Diseaseen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshCardiovascular Diseasesen
dc.subject.meshDrug Therapyen
dc.titleTíðkanleg meðferð hjartakveisuis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.