2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/78216
Title:
Tíðni sjálfsvíga hjá þeim sem áður hafa reynt sjálfsvíg
Authors:
Jóhanna M. Sigurjónsdóttir; Nanna Briem; Guðrún Jónsdóttir; Sigurður P. Pálsson; Hannes Pétursson
Citation:
Læknablaðið 1993, 79(9):335-41
Issue Date:
1-Nov-1993
Abstract:
1433 persons who were referred to the psychiatric emergency ward at the Borgarspitalinn Hospital in Reykjavik, in the years 1983-1985, were divided into two groups: parasuicides and others. On the first of december 1991, 11.2% had died in all, which is significantly higher than expected from normal population incidence. The suicide-rate in the parasuicide-group was 3.8%, which is significantly higher than in the other group. Suicide was the most common cause of death in the parasuicide-group, but cardiovascular diseases in the other. The prime method of suicide among males was CO-poisoning, but drowning among females. The highest suicide risk was in the first year after the attempt, where 0.8% of the parasuicide-group committed suicide.; Hópi 1433 einstaklinga, sem komu á bráðamóttöku geðdeildar Borgarspítalans á árunum 1983-1985, var skipt í tvennt, eftir því hvort komuástæðan var sjálfsvígstilraun eða ekki. Þann 1. desember 1991 voru 11,2% hópsins látin, sem er marktækt hærri tíðni en í samsvarandi hópi úr almennu þýði. Tíðni sjálfsvíga í sjálfsvígstilraunahópnum var 3,8%, sem var marktækt hærra en í hinum hópnum. Sjálfsvíg var langalgengasta dánarorsökin í sjálfsvígstilraunahópnum en hjarta- og æðasjúkdómar í hinum. Algengustu sjálfsvígsaðferðir voru eitrun með kolmónoxíði hjá körlum og drukknun hjá konum. Úr sjálfsvígstilraunahópnum frömdu 0,8% einstaklinganna sjálfsvíg innan árs.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhanna M. Sigurjónsdóttir-
dc.contributor.authorNanna Briem-
dc.contributor.authorGuðrún Jónsdóttir-
dc.contributor.authorSigurður P. Pálsson-
dc.contributor.authorHannes Pétursson-
dc.date.accessioned2009-08-21T14:01:58Z-
dc.date.available2009-08-21T14:01:58Z-
dc.date.issued1993-11-01-
dc.date.submitted2009-08-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1993, 79(9):335-41en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/78216-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstract1433 persons who were referred to the psychiatric emergency ward at the Borgarspitalinn Hospital in Reykjavik, in the years 1983-1985, were divided into two groups: parasuicides and others. On the first of december 1991, 11.2% had died in all, which is significantly higher than expected from normal population incidence. The suicide-rate in the parasuicide-group was 3.8%, which is significantly higher than in the other group. Suicide was the most common cause of death in the parasuicide-group, but cardiovascular diseases in the other. The prime method of suicide among males was CO-poisoning, but drowning among females. The highest suicide risk was in the first year after the attempt, where 0.8% of the parasuicide-group committed suicide.en
dc.description.abstractHópi 1433 einstaklinga, sem komu á bráðamóttöku geðdeildar Borgarspítalans á árunum 1983-1985, var skipt í tvennt, eftir því hvort komuástæðan var sjálfsvígstilraun eða ekki. Þann 1. desember 1991 voru 11,2% hópsins látin, sem er marktækt hærri tíðni en í samsvarandi hópi úr almennu þýði. Tíðni sjálfsvíga í sjálfsvígstilraunahópnum var 3,8%, sem var marktækt hærra en í hinum hópnum. Sjálfsvíg var langalgengasta dánarorsökin í sjálfsvígstilraunahópnum en hjarta- og æðasjúkdómar í hinum. Algengustu sjálfsvígsaðferðir voru eitrun með kolmónoxíði hjá körlum og drukknun hjá konum. Úr sjálfsvígstilraunahópnum frömdu 0,8% einstaklinganna sjálfsvíg innan árs.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSjálfsvígen
dc.subject.meshSuicide, Attempteden
dc.subject.meshSex Distributionen
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshIncidenceen
dc.subject.meshSuicideen
dc.titleTíðni sjálfsvíga hjá þeim sem áður hafa reynt sjálfsvígis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.