2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/78714
Title:
Ráðgjöf barnageðlækna
Authors:
Helga Hannesdóttir
Citation:
Læknablaðið 1993, 79(8):321-6
Issue Date:
1-Oct-1993
Abstract:
Referral patterns over 9 years period from the Children's Psyshiatric Department at the University Hospital in Iceland were analysed on the basis of 187 referrals. Mean age for girls was 9.0 and for boys 8.5. The diagnosis of special syndroms, developmental disorders and behavioral problems predominated. Seventy eight children were referred for further treatment to child psychiatric service following consultation. Further research in this field is important and the need for improving team work and training in consultative work in child psychiatry is of vital importance in Iceland.; Samkvæmt breskum rannsóknum þjást um 10-20% bama af sállíkamlegum sjúkdómum. Með sállíkamlegum sjúkdómum er átt við sjúkdóma sem rekja má til margvíslegra áfalla, líkamlegra og sálfrœðilegra, á þroskaferli barns. Jafnframt gætir áhrifa frá fjölskyldu og félagslegum aðstœðum (1). I læknisfræði hefur til allmargra ára verið lögð vaxandi áhersla á tengsl líkamlegra og geðrænna kvilla (2,3). Rannsóknir hafa gefið til kynna að samfara auknum líkamlegum sjúkdómseinkennum vaxi kvíði og þunglyndi (4). Algengt er að hjá börnum og unglingum með áberandi geðræn vandamál sé einnig líkamleg sjúkdómseinkenni að finna (1). Nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Noregi á tíðni geðrænna vandamála hjá sjúklingum sem liggja á barnadeildum hafa sýnt, að allt að 45% barna á barnadeildum hafi sállíkamlega sjúkdóma (1,5). A barnadeildum háskólasjúkrahúsa í nágrannalöndum okkar er reynt að taka tillit til þess samspils líkama og sálar, sem ekki verður séð með augum, og litið er á það sem fyrirbyggjandi aðgerð að kalla á barnageðlækni til samstarfs, jafnvel þótt sjúklingar á barnadeildum liggi í stuttan tíma (5-7). Við mat á sjúkdómsgreiningu og í meðferð er gætt að hvoru tveggja og barninu veitt alhliða læknisþjónusta. Hugað er að barninu sjálfu og sjúkdómi þess, en auk þess að fjölskyldu og fjölskyldusamskiptum, heimili og félagsaðstæðum og upplýsingum er safnað frá skóla barnsins. Þverfagleg teymisvinna margra sérfræðinga, þar á meðal lækna, sálfræðinga, félagsráðgjafa og hjúkrunarfræðinga, er nauðsynleg til að veita börnum þá bestu læknisfræðilegu þjónustu sem völ er á (6,7). Við tvær stærstu barnadeildir Oslóborgar (Ulleval og Rikshospitalet) eru barnageðlæknar í fullu starfi. Á flestum barnadeildum háskólasjúkrahúsa í nágrannalöndum okkar eru barnageðlæknar starfandi í fullu eða hlutastarfi. I Japan er óheimilt samkvæmt heilbrigðislögum í landinu að reka barnaspítala án þess að hafa barnageðlækni í fullu starfi ásamt barnalæknum og öðru sérhæfðu starfsfólki barnadeilda. Hér á landi skortir þverfaglega teymisvinnu innan barnadeilda, en hvorki barnageðlæknar né sálfræðingar hafa unnið í hlutastarfi eða fullu starfi á þeim þremur barnadeildum sem reknar eru í landinu. Barnageðlæknar hafa einungis verið kallaðir til af barnalæknum eftir þörfum í ráðgefandi skyni en greint verður frá þeim samskiptum nánar í eftirfarandi könnun.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHelga Hannesdóttir-
dc.date.accessioned2009-08-26T14:24:35Z-
dc.date.available2009-08-26T14:24:35Z-
dc.date.issued1993-10-01-
dc.date.submitted2009-08-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1993, 79(8):321-6en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/78714-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractReferral patterns over 9 years period from the Children's Psyshiatric Department at the University Hospital in Iceland were analysed on the basis of 187 referrals. Mean age for girls was 9.0 and for boys 8.5. The diagnosis of special syndroms, developmental disorders and behavioral problems predominated. Seventy eight children were referred for further treatment to child psychiatric service following consultation. Further research in this field is important and the need for improving team work and training in consultative work in child psychiatry is of vital importance in Iceland.en
dc.description.abstractSamkvæmt breskum rannsóknum þjást um 10-20% bama af sállíkamlegum sjúkdómum. Með sállíkamlegum sjúkdómum er átt við sjúkdóma sem rekja má til margvíslegra áfalla, líkamlegra og sálfrœðilegra, á þroskaferli barns. Jafnframt gætir áhrifa frá fjölskyldu og félagslegum aðstœðum (1). I læknisfræði hefur til allmargra ára verið lögð vaxandi áhersla á tengsl líkamlegra og geðrænna kvilla (2,3). Rannsóknir hafa gefið til kynna að samfara auknum líkamlegum sjúkdómseinkennum vaxi kvíði og þunglyndi (4). Algengt er að hjá börnum og unglingum með áberandi geðræn vandamál sé einnig líkamleg sjúkdómseinkenni að finna (1). Nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Noregi á tíðni geðrænna vandamála hjá sjúklingum sem liggja á barnadeildum hafa sýnt, að allt að 45% barna á barnadeildum hafi sállíkamlega sjúkdóma (1,5). A barnadeildum háskólasjúkrahúsa í nágrannalöndum okkar er reynt að taka tillit til þess samspils líkama og sálar, sem ekki verður séð með augum, og litið er á það sem fyrirbyggjandi aðgerð að kalla á barnageðlækni til samstarfs, jafnvel þótt sjúklingar á barnadeildum liggi í stuttan tíma (5-7). Við mat á sjúkdómsgreiningu og í meðferð er gætt að hvoru tveggja og barninu veitt alhliða læknisþjónusta. Hugað er að barninu sjálfu og sjúkdómi þess, en auk þess að fjölskyldu og fjölskyldusamskiptum, heimili og félagsaðstæðum og upplýsingum er safnað frá skóla barnsins. Þverfagleg teymisvinna margra sérfræðinga, þar á meðal lækna, sálfræðinga, félagsráðgjafa og hjúkrunarfræðinga, er nauðsynleg til að veita börnum þá bestu læknisfræðilegu þjónustu sem völ er á (6,7). Við tvær stærstu barnadeildir Oslóborgar (Ulleval og Rikshospitalet) eru barnageðlæknar í fullu starfi. Á flestum barnadeildum háskólasjúkrahúsa í nágrannalöndum okkar eru barnageðlæknar starfandi í fullu eða hlutastarfi. I Japan er óheimilt samkvæmt heilbrigðislögum í landinu að reka barnaspítala án þess að hafa barnageðlækni í fullu starfi ásamt barnalæknum og öðru sérhæfðu starfsfólki barnadeilda. Hér á landi skortir þverfaglega teymisvinnu innan barnadeilda, en hvorki barnageðlæknar né sálfræðingar hafa unnið í hlutastarfi eða fullu starfi á þeim þremur barnadeildum sem reknar eru í landinu. Barnageðlæknar hafa einungis verið kallaðir til af barnalæknum eftir þörfum í ráðgefandi skyni en greint verður frá þeim samskiptum nánar í eftirfarandi könnun.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBarnalækningaren
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectBörnen
dc.subject.meshPsychiatric Department, Hospitalen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshReferral and Consultationen
dc.subject.meshChild Psychiatryen
dc.titleRáðgjöf barnageðlæknais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.