Hættan á heimsfaraldri af völdum inflú­ensu A og viðbúnaður við honum [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/7892
Title:
Hættan á heimsfaraldri af völdum inflú­ensu A og viðbúnaður við honum [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The risk of influenza pandemic and the preparedness against it [editorial]
Authors:
Haraldur Briem
Citation:
Læknablaðið 2006, 92(2):93
Issue Date:
1-Feb-2006
Abstract:
Inflúensa A birtist okkur í mörgum myndum. Ár­lega ganga yfir faraldrar sem eru leifar heimsfar­aldra inflúensu vegna smávægilegra breytinga á mótefnavökum inflúensuveirunnar. Gegn þessum faröldrum eru menn að hluta til varðir vegna kross­ónæmis frá eldri sýkingum. Mögulegt er að verjast með bólusetningu vegna þess að unnt er sjá fyrir með nokkurri vissu hvaða inflúensustofnar munu ganga yfir á hverjum vetri. Heimsfaraldrar af nýjum inflúensustofnum sem menn hafa ekki ónæmi fyrir ganga yfir tvisvar til þrisvar á öld hið minnsta. Nú eru liðin tæp 40 ár frá því síðasti heimsfaraldurinn reið yfir og þess vegna telja flestir að skammt sé í næsta faraldur.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHaraldur Briem-
dc.date.accessioned2007-01-29T11:26:13Z-
dc.date.available2007-01-29T11:26:13Z-
dc.date.issued2006-02-01-
dc.date.submitted2007-01-29-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2006, 92(2):93en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16464996-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/7892-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractInflúensa A birtist okkur í mörgum myndum. Ár­lega ganga yfir faraldrar sem eru leifar heimsfar­aldra inflúensu vegna smávægilegra breytinga á mótefnavökum inflúensuveirunnar. Gegn þessum faröldrum eru menn að hluta til varðir vegna kross­ónæmis frá eldri sýkingum. Mögulegt er að verjast með bólusetningu vegna þess að unnt er sjá fyrir með nokkurri vissu hvaða inflúensustofnar munu ganga yfir á hverjum vetri. Heimsfaraldrar af nýjum inflúensustofnum sem menn hafa ekki ónæmi fyrir ganga yfir tvisvar til þrisvar á öld hið minnsta. Nú eru liðin tæp 40 ár frá því síðasti heimsfaraldurinn reið yfir og þess vegna telja flestir að skammt sé í næsta faraldur.en
dc.format.extent64999 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectInflúensaen
dc.subjectSóttvarniren
dc.subjectFaraldsfræðien
dc.subjectSpánska veikinen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationRitstjórnargreinaren
dc.subject.meshDisease Outbreaksen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshInfluenza, Humanen
dc.subject.meshPrimary Preventionen
dc.subject.meshRisken
dc.subject.meshWorld Health Organizationen
dc.titleHættan á heimsfaraldri af völdum inflú­ensu A og viðbúnaður við honum [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeThe risk of influenza pandemic and the preparedness against it [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.