Að skima eftir ristilkrabbameini : hvers vegna, hvernig og hvenær? [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8006
Title:
Að skima eftir ristilkrabbameini : hvers vegna, hvernig og hvenær? [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Screening for colon cancer: why-how-when? [editorial]
Authors:
Ásgeir Theodórs
Citation:
Læknablaðið 2006, 92(7-8):515-7
Issue Date:
1-Jul-2006
Abstract:
Á undanförnum árum hefur víða verið rætt um ristilkrabbamein þar eð niðurstöður stórra slembi­rannsókna (1-3) hafa sýnt að unnt er að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins með því að skima eftir blóði í hægðum. Þá eru vísbendingar um að ekki skipti máli hvaða leitaraðferð sé beitt (blóðskimun í hægðum, stutt ristilspeglun, alrist­il­speglun eða röntgenmynd af ristli), allar skili nokkrum árangri, en mismiklum. Margt bendir til að besta rannsóknin sé alristilspeglun. Sú rannsókn krefst verulegs undirbúnings, dýrs tækjabúnaðar og flókins, sérmenntaðra starfskraftra, og góð aðstaða þarf að vera fyrir hendi. Rannsóknin sem kostar um 30 þúsund krónur er ekki án fylgikvilla (holgötun, blæðing), en alvarlegir fylgikvillar sjaldgæfir (dauðsföll 0,01-0,03%).
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁsgeir Theodórs-
dc.date.accessioned2007-01-31T14:35:23Z-
dc.date.available2007-01-31T14:35:23Z-
dc.date.issued2006-07-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2006, 92(7-8):515-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16818997-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8006-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ undanförnum árum hefur víða verið rætt um ristilkrabbamein þar eð niðurstöður stórra slembi­rannsókna (1-3) hafa sýnt að unnt er að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins með því að skima eftir blóði í hægðum. Þá eru vísbendingar um að ekki skipti máli hvaða leitaraðferð sé beitt (blóðskimun í hægðum, stutt ristilspeglun, alrist­il­speglun eða röntgenmynd af ristli), allar skili nokkrum árangri, en mismiklum. Margt bendir til að besta rannsóknin sé alristilspeglun. Sú rannsókn krefst verulegs undirbúnings, dýrs tækjabúnaðar og flókins, sérmenntaðra starfskraftra, og góð aðstaða þarf að vera fyrir hendi. Rannsóknin sem kostar um 30 þúsund krónur er ekki án fylgikvilla (holgötun, blæðing), en alvarlegir fylgikvillar sjaldgæfir (dauðsföll 0,01-0,03%).en
dc.format.extent89241 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectRistilkrabbameinen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationRitstjórnargreinaren
dc.subject.meshColonic Neoplasmsen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshMass Screeningen
dc.titleAð skima eftir ristilkrabbameini : hvers vegna, hvernig og hvenær? [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeScreening for colon cancer: why-how-when? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.