Nokkur mikilvæg en stundum gleymd álitamál um víddir, flokka, próf og geðraskanir

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/80276
Title:
Nokkur mikilvæg en stundum gleymd álitamál um víddir, flokka, próf og geðraskanir
Other Titles:
Some important but often forgotten controversial assumptions concerning dimensions, categories, psychological tests and disorders
Authors:
Jakob Smári
Citation:
Sálfræðiritið 2007, 12:55-70
Issue Date:
2007
Abstract:
Í klínískri sálfræði ber samkvæmt hefð á þeim skilningi að geðraskanir eða geðræn vandamál svari til öfgagilda á samfelldum víddum, þar sem í geðlæknisfræði er samkvæmt annarri hefð fremur litið á geðraskanir sem aðgreinda flokka. Þessi ólíka sýn veldur stundum erfiðleikum í tjáskiptum og ólíkum viðhorfum til þess hvernig beri að greina og mæla geðraskanir og einkenni þeirra. í þessari grein er þessum vanda lýst og settar fram tillögur um hvernig megi mæta honum. Dæmi eru tekin af rökum með og á móti því sérstaklega að líta á þunglyndi sem krefst meðhöndlunar sem öfgagildi á vídd, en einnig er greint frá flokkamælingaraðferðum (taxometrics) og gagnsemi þeirra þegar afstaða til vídda og flokkalíkana er tekin.; In clinical psychology a dominant view is probably that psychological disorders represent extreme values on continuous dimensions whereas psychiatry traditionally leans more towards taxonomic positions on these issues. This difference in fundamental working models underlies different views with regard to the measure of mental disorders and their symptoms. The problem is outlined and some suggestions are proposed as to how it may be met. An example is taken of arguments for and against clinical depression as lying on a continuous dimension and also the potential usefulness of taxometric methods in helping with informed choice between dimensional and categorical models.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJakob Smári-
dc.date.accessioned2009-09-08T11:16:10Z-
dc.date.available2009-09-08T11:16:10Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2009-09-08-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2007, 12:55-70en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/80276-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ klínískri sálfræði ber samkvæmt hefð á þeim skilningi að geðraskanir eða geðræn vandamál svari til öfgagilda á samfelldum víddum, þar sem í geðlæknisfræði er samkvæmt annarri hefð fremur litið á geðraskanir sem aðgreinda flokka. Þessi ólíka sýn veldur stundum erfiðleikum í tjáskiptum og ólíkum viðhorfum til þess hvernig beri að greina og mæla geðraskanir og einkenni þeirra. í þessari grein er þessum vanda lýst og settar fram tillögur um hvernig megi mæta honum. Dæmi eru tekin af rökum með og á móti því sérstaklega að líta á þunglyndi sem krefst meðhöndlunar sem öfgagildi á vídd, en einnig er greint frá flokkamælingaraðferðum (taxometrics) og gagnsemi þeirra þegar afstaða til vídda og flokkalíkana er tekin.en
dc.description.abstractIn clinical psychology a dominant view is probably that psychological disorders represent extreme values on continuous dimensions whereas psychiatry traditionally leans more towards taxonomic positions on these issues. This difference in fundamental working models underlies different views with regard to the measure of mental disorders and their symptoms. The problem is outlined and some suggestions are proposed as to how it may be met. An example is taken of arguments for and against clinical depression as lying on a continuous dimension and also the potential usefulness of taxometric methods in helping with informed choice between dimensional and categorical models.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectKlínisk sálfræðien
dc.subjectGeðlækningaren
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectMælitækien
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.subjectGeðraskaniren
dc.subject.meshMental Disordersen
dc.subject.meshClassificationen
dc.subject.meshPsychological Testsen
dc.subject.meshPsychology, Clinicalen
dc.titleNokkur mikilvæg en stundum gleymd álitamál um víddir, flokka, próf og geðraskaniris
dc.title.alternativeSome important but often forgotten controversial assumptions concerning dimensions, categories, psychological tests and disordersen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.