2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8058
Title:
Skimun fyrir lungnakrabbameini [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Screening for lung cancer [editorial]
Authors:
Steinn Jónsson
Citation:
Læknablaðið 2006, 92(12):843
Issue Date:
1-Dec-2006
Abstract:
Lungnakrabbamein veldur nú fleiri dauðsföllum en nokkurt annað krabbamein í vestrænum löndum. Á Íslandi hafa undanfarin ár greinst um 125 tilfelli á ári, eða meira en tvö að meðaltali í viku. Árangur af meðferð lungnakrabbameina hefur lítið breyst síðastliðin 30 ár og er 5 ára lifun um 15% með bestu greiningar- og meðferðarúrræðum. Ástæðan fyrir þessum slæma árangri er sú að flest tilfelli, eða um 75%, greinast eftir að sjúkdómurinn er orðinn útbreiddur og ekki er unnt að beita skurðaðgerð (1). Jafnvel þótt sjúkdómurinn greinist á stigum I eða II sem eru skurðtæk samkvæmt núverandi greiningartækni fá 40-60% sjúklinga meinvörp seinna og 5 ára lifun þeirra er því í heild aðeins um 40%. Þetta þýðir að meinvörp hafa verið til staðar í byrjun. Rannsóknir á möguleikum þess að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi, sem gerðar voru á áttunda áratugnum með rönt-genmyndum og frumurannsóknum á hráka, sýndu ekki fram á lækkun á dánartíðni borið saman við venjulegt eftirlit (2). Þessar niðurstöður ollu miklum vonbrigðum og svartsýni varðandi árangur í þessum efnum um langt skeið.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2593

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteinn Jónsson-
dc.date.accessioned2007-02-01T15:34:16Z-
dc.date.available2007-02-01T15:34:16Z-
dc.date.issued2006-12-01-
dc.date.submitted2007-02-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2006, 92(12):843en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17206013-
dc.identifier.otherPAD12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8058-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLungnakrabbamein veldur nú fleiri dauðsföllum en nokkurt annað krabbamein í vestrænum löndum. Á Íslandi hafa undanfarin ár greinst um 125 tilfelli á ári, eða meira en tvö að meðaltali í viku. Árangur af meðferð lungnakrabbameina hefur lítið breyst síðastliðin 30 ár og er 5 ára lifun um 15% með bestu greiningar- og meðferðarúrræðum. Ástæðan fyrir þessum slæma árangri er sú að flest tilfelli, eða um 75%, greinast eftir að sjúkdómurinn er orðinn útbreiddur og ekki er unnt að beita skurðaðgerð (1). Jafnvel þótt sjúkdómurinn greinist á stigum I eða II sem eru skurðtæk samkvæmt núverandi greiningartækni fá 40-60% sjúklinga meinvörp seinna og 5 ára lifun þeirra er því í heild aðeins um 40%. Þetta þýðir að meinvörp hafa verið til staðar í byrjun. Rannsóknir á möguleikum þess að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi, sem gerðar voru á áttunda áratugnum með rönt-genmyndum og frumurannsóknum á hráka, sýndu ekki fram á lækkun á dánartíðni borið saman við venjulegt eftirlit (2). Þessar niðurstöður ollu miklum vonbrigðum og svartsýni varðandi árangur í þessum efnum um langt skeið.en
dc.format.extent74978 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2593en
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectLungnasjúkdómaren
dc.subjectLungnakrabbameinen
dc.subjectSneiðmyndatökuren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationRitstjórnargreinaren
dc.subject.meshLung Neoplasmsen
dc.subject.meshTomographyen
dc.titleSkimun fyrir lungnakrabbameini [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeScreening for lung cancer [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.