2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8060
Title:
Baráttan við lungnakrabbamein : betur má ef duga skal [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Doctors have to do better in the fight against lung cancer [editorial]
Authors:
Tómas Guðbjartsson
Citation:
Læknablaðið 2006, 92(12):844-5
Issue Date:
1-Dec-2006
Abstract:
Til er saga af Landspítalanum frá því á árunum fyrir seinna stríð. Prófessor í skurðlækningum var á stofugangi og kallaði til sín læknanema. Tilefnið var karlmaður sem lá á deildinni nýgreindur með lungnakrabbamein. Taldi prófessorinn mikilvægt að nemarnir kynntu sér þetta einstæða tilfelli, enda ósennilegt að þeir myndu sjá slíkt aftur síðar á ferlinum. Því miður reyndist prófessorinn ekki sannspár og rúmum sextíu árum síðar er lungnakrabbamein næstalgengasta krabbamein á Íslandi hjá báðum kynjum og það mein sem leggur flesta Íslendinga að velli, um 110 manns á ári (1). Svipaða sögu er að segja annars staðar í heiminum og nú er svo komið að ámóta margir látast úr lungnakrabbameini og af völdum brjósta-, ristil- og blöðruhálskirtilskrabbameins (1). Hér er því um gífurlegt heilbrigðisvandamál að ræða, ekki einungis á Íslandi heldur á heimsvísu.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2601

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorTómas Guðbjartsson-
dc.date.accessioned2007-02-01T15:52:52Z-
dc.date.available2007-02-01T15:52:52Z-
dc.date.issued2006-12-01-
dc.date.submitted2007-02-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2006, 92(12):844-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17206014-
dc.identifier.otherTAS12-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8060-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTil er saga af Landspítalanum frá því á árunum fyrir seinna stríð. Prófessor í skurðlækningum var á stofugangi og kallaði til sín læknanema. Tilefnið var karlmaður sem lá á deildinni nýgreindur með lungnakrabbamein. Taldi prófessorinn mikilvægt að nemarnir kynntu sér þetta einstæða tilfelli, enda ósennilegt að þeir myndu sjá slíkt aftur síðar á ferlinum. Því miður reyndist prófessorinn ekki sannspár og rúmum sextíu árum síðar er lungnakrabbamein næstalgengasta krabbamein á Íslandi hjá báðum kynjum og það mein sem leggur flesta Íslendinga að velli, um 110 manns á ári (1). Svipaða sögu er að segja annars staðar í heiminum og nú er svo komið að ámóta margir látast úr lungnakrabbameini og af völdum brjósta-, ristil- og blöðruhálskirtilskrabbameins (1). Hér er því um gífurlegt heilbrigðisvandamál að ræða, ekki einungis á Íslandi heldur á heimsvísu.en
dc.format.extent89012 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2601en
dc.subjectLungnakrabbameinen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectLungnasjúkdómaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationRitstjórnargreinaren
dc.subject.meshLung Neoplasmsen
dc.subject.meshPhysician's Roleen
dc.titleBaráttan við lungnakrabbamein : betur má ef duga skal [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeDoctors have to do better in the fight against lung cancer [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.