2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/80645
Title:
Algengi munar á munnlegri og verklegri greindartölu WPPSI-Ris
Authors:
Einar Guðmundsson; Birgir Þór Guðmundsson
Citation:
Sálfræðiritið 2004, 9:101-9
Issue Date:
2004
Abstract:
Athugað var hvort algengi munar á verklegri og munnlegri greindartölu í íslensku stöðlunarúrtaki WPPSI-R væri mismunandi eftir heildartölu greindar. Í stöðlunarúrtakinu voru 817 börn á aldrinum þriggja ára til sjö ára og þriggja mánaða (51,6% drengir og 48,4% stúlkur). Lág og ómarktæk fylgni var á milli heildartölu greindar og stærðargráðu munar á greindartölunum tveimur, óháð því hvor greindartalan var hærri. Meðaltal munar á verklegri og munnlegri greindartölu í stöðlunarúrtakinu í heild, þegar verkleg greindartala var hærri en munnleg (n = 383), var 12,9 en 11,9 þegar munnleg greindartala var hærri (n = 422). Munur af stærðinni 18 eða hærri á við um 12,3% barna í stöðlunarúrtakinu þegar munnleg greindartala er hærri en verkleg og 13,3% barna þegar verkleg greindartala er hærri en munnleg. Við túlkun á klínísku mikilvægi munar á munnlegri og verklegri greindartölu WPPSI-R í íslensku þýði er ljóst að taka verður mið af algengi munar á greindartölunum tveimur en ekki eingöngu hvort munurinn er tölfræðilega marktækur við 5% eða 1% mörkin.; The Wechsler Preschool and Primary Scale of Intelligence - Revised standardization data in Iceland was analysed to determine the frequency of occurence for verbal and performance IQ s discrepancies. A total of 817 three to seven years, three months old children were in the standardization sample (51,6% boys and 48,4% girls). A low and insignificant correlation was found between Full Scale IQ and VIQ-PIQ discrepancies, irrespective of the size or direction of the discrepancy. Mean VIQ-PIQ discrepancies in the standardization sample was 12,9 when PIQ was higher than VIQ (n = 383) and 11,9 when VIQ was higher than PIQ (n = 422). A difference of 18 or higher applies to 12,3% of the children in the standardization sample when VIQ is higher than PIQ but 13,3% when PIQ is higher than VIQ. The results indicate that significant difference alone of verbal and performance IQ's discrepancies is insufficient when these discrepancies are interpreted in a clinical context.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Guðmundsson-
dc.contributor.authorBirgir Þór Guðmundsson-
dc.date.accessioned2009-09-10T14:35:16Z-
dc.date.available2009-09-10T14:35:16Z-
dc.date.issued2004-
dc.date.submitted2009-09-10-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2004, 9:101-9en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/80645-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractAthugað var hvort algengi munar á verklegri og munnlegri greindartölu í íslensku stöðlunarúrtaki WPPSI-R væri mismunandi eftir heildartölu greindar. Í stöðlunarúrtakinu voru 817 börn á aldrinum þriggja ára til sjö ára og þriggja mánaða (51,6% drengir og 48,4% stúlkur). Lág og ómarktæk fylgni var á milli heildartölu greindar og stærðargráðu munar á greindartölunum tveimur, óháð því hvor greindartalan var hærri. Meðaltal munar á verklegri og munnlegri greindartölu í stöðlunarúrtakinu í heild, þegar verkleg greindartala var hærri en munnleg (n = 383), var 12,9 en 11,9 þegar munnleg greindartala var hærri (n = 422). Munur af stærðinni 18 eða hærri á við um 12,3% barna í stöðlunarúrtakinu þegar munnleg greindartala er hærri en verkleg og 13,3% barna þegar verkleg greindartala er hærri en munnleg. Við túlkun á klínísku mikilvægi munar á munnlegri og verklegri greindartölu WPPSI-R í íslensku þýði er ljóst að taka verður mið af algengi munar á greindartölunum tveimur en ekki eingöngu hvort munurinn er tölfræðilega marktækur við 5% eða 1% mörkin.en
dc.description.abstractThe Wechsler Preschool and Primary Scale of Intelligence - Revised standardization data in Iceland was analysed to determine the frequency of occurence for verbal and performance IQ s discrepancies. A total of 817 three to seven years, three months old children were in the standardization sample (51,6% boys and 48,4% girls). A low and insignificant correlation was found between Full Scale IQ and VIQ-PIQ discrepancies, irrespective of the size or direction of the discrepancy. Mean VIQ-PIQ discrepancies in the standardization sample was 12,9 when PIQ was higher than VIQ (n = 383) and 11,9 when VIQ was higher than PIQ (n = 422). A difference of 18 or higher applies to 12,3% of the children in the standardization sample when VIQ is higher than PIQ but 13,3% when PIQ is higher than VIQ. The results indicate that significant difference alone of verbal and performance IQ's discrepancies is insufficient when these discrepancies are interpreted in a clinical context.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectBörnen
dc.subjectGreindarprófen
dc.subjectMælitækien
dc.subject.meshWechsler Scalesen
dc.subject.meshChild, Preschoolen
dc.subject.meshIntelligence Testsen
dc.titleAlgengi munar á munnlegri og verklegri greindartölu WPPSI-Risis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.