Könnun von Helmholtz, James J. Gibson og skynjun hljóðlengdar í íslensku tali

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/80716
Title:
Könnun von Helmholtz, James J. Gibson og skynjun hljóðlengdar í íslensku tali
Authors:
Jörgen L. Pind
Citation:
Sálfræðiritið 2004, 9:31-36
Issue Date:
2004
Abstract:
Áreiti sem falla á skynfærin eru síbreytileg en samt veldur það okkur ekki teljandi erfiðleikum. Svo dæmi sé tekið þá er stærð sjónumyndar tiltekins hlutar mjög háð fjarlægð hans frá augum en við tökum sjaldnast eftir því, okkur sýnist maður jafn stór hvort sem hann er nálægt okkur eða fjarri. Það nefnist stærðarfesti. Hermann von Helmholtz, frumkvöðull hinnar klassísku hefðar í skynjunarsálfræðinni, skýrði þetta á þann veg að sjónin „tæki tillit til" f jarlægðar við skynjun stærðar. Bandaríski skynjunarsálfræðingurinn James J. Gibson gagnrýndi þessar hugmyndir Helmholtz og taldi að skýra mætti stærðarfesti, sem og mörg önnur skynfesti, með hliðsjón af 'áreitisföstum'. Vandinn væri bara að finna áreitisfastana.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJörgen L. Pind-
dc.date.accessioned2009-09-11T09:17:31Z-
dc.date.available2009-09-11T09:17:31Z-
dc.date.issued2004-
dc.date.submitted2009-09-11-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2004, 9:31-36en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/80716-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁreiti sem falla á skynfærin eru síbreytileg en samt veldur það okkur ekki teljandi erfiðleikum. Svo dæmi sé tekið þá er stærð sjónumyndar tiltekins hlutar mjög háð fjarlægð hans frá augum en við tökum sjaldnast eftir því, okkur sýnist maður jafn stór hvort sem hann er nálægt okkur eða fjarri. Það nefnist stærðarfesti. Hermann von Helmholtz, frumkvöðull hinnar klassísku hefðar í skynjunarsálfræðinni, skýrði þetta á þann veg að sjónin „tæki tillit til" f jarlægðar við skynjun stærðar. Bandaríski skynjunarsálfræðingurinn James J. Gibson gagnrýndi þessar hugmyndir Helmholtz og taldi að skýra mætti stærðarfesti, sem og mörg önnur skynfesti, með hliðsjón af 'áreitisföstum'. Vandinn væri bara að finna áreitisfastana.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectSálarfræðien
dc.subjectSkynheildarsálarfræðien
dc.subjectTalskynjunen
dc.subjectHljóðfræðien
dc.titleKönnun von Helmholtz, James J. Gibson og skynjun hljóðlengdar í íslensku taliis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.