Greindarpróf Ravens (SPM) : viðmið fyrir íslensk börn á skólaaldri og réttmætisathugun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/80793
Title:
Greindarpróf Ravens (SPM) : viðmið fyrir íslensk börn á skólaaldri og réttmætisathugun
Authors:
Jörgen Pind; Eyrún K. Gunnarsdóttir; Hinrik S. Jóhannesson
Citation:
Sálfræðiritið 2001, 7:20-38
Issue Date:
2001
Abstract:
Próf Ravens (Ravens Progressive Matrices) hefur notið mikillar hylli erlendis við mælingar á g-þætti greindar. Ekki hafa verið tiltæk íslensk viðmið fyrir prófið. Hér er greint frá rannsókn þar sem aflað var viðmiða fyrir prófið meðal íslenskra skólabarna á aldrinum 6-16 ára. Stefnt var að úrtaki 600 barna. Endanlegt úrtak er 550 börn. Viðmið fyrir prófið eru birt í greininni og sýna þau stighækkandi frammistöðu með auknum aldri eins og viðbúið er en nokkurra rjáfurhrifa gætir þó í efstu bekkjum grunnskólans. í greininni er einnig sagt frá könnun á fylgni prófsins við samræmd próf í 4., 7. og 10. bekk. Hæst fylgni kemur fram við einkunnir í stærðfræði (um 0,7) en lægri fylgni er við próf í málagreinum. Fylgni Ravensprófsins við einkunnir á samræmdum prófum staðfestir viðmiðunarréttmæti þess.; Ravens Progressive Matrices have been one of the most popular tests of the g-factor of intelligence for decades. Icelandic norms have until now not been available. The present article reports norms for the Standard Progressive Matrices for Icelandic school age children aged 6-16 years. The aim was to have a standardization of 600 children. The final sample numbers 550 children. The norms show increasing scores with age as excepted though a ceiling effect is noticeable in the upper grades. The article also details correlations of the Ravens Matrices with the Icelandic National examinations from the 4th, 7th and 10th grade. The correlation is highest for mathematics (about 0.7) but lower for the language subjects. These correlations testify to the criterion related validity of the Matrices.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJörgen Pind-
dc.contributor.authorEyrún K. Gunnarsdóttir-
dc.contributor.authorHinrik S. Jóhannesson-
dc.date.accessioned2009-09-11T14:30:53Z-
dc.date.available2009-09-11T14:30:53Z-
dc.date.issued2001-
dc.date.submitted2009-09-11-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2001, 7:20-38en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/80793-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractPróf Ravens (Ravens Progressive Matrices) hefur notið mikillar hylli erlendis við mælingar á g-þætti greindar. Ekki hafa verið tiltæk íslensk viðmið fyrir prófið. Hér er greint frá rannsókn þar sem aflað var viðmiða fyrir prófið meðal íslenskra skólabarna á aldrinum 6-16 ára. Stefnt var að úrtaki 600 barna. Endanlegt úrtak er 550 börn. Viðmið fyrir prófið eru birt í greininni og sýna þau stighækkandi frammistöðu með auknum aldri eins og viðbúið er en nokkurra rjáfurhrifa gætir þó í efstu bekkjum grunnskólans. í greininni er einnig sagt frá könnun á fylgni prófsins við samræmd próf í 4., 7. og 10. bekk. Hæst fylgni kemur fram við einkunnir í stærðfræði (um 0,7) en lægri fylgni er við próf í málagreinum. Fylgni Ravensprófsins við einkunnir á samræmdum prófum staðfestir viðmiðunarréttmæti þess.en
dc.description.abstractRavens Progressive Matrices have been one of the most popular tests of the g-factor of intelligence for decades. Icelandic norms have until now not been available. The present article reports norms for the Standard Progressive Matrices for Icelandic school age children aged 6-16 years. The aim was to have a standardization of 600 children. The final sample numbers 550 children. The norms show increasing scores with age as excepted though a ceiling effect is noticeable in the upper grades. The article also details correlations of the Ravens Matrices with the Icelandic National examinations from the 4th, 7th and 10th grade. The correlation is highest for mathematics (about 0.7) but lower for the language subjects. These correlations testify to the criterion related validity of the Matrices.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectGreindarprófen
dc.subjectBörnen
dc.subjectMælitækien
dc.subject.meshIntelligence Testsen
dc.subject.meshChilden
dc.titleGreindarpróf Ravens (SPM) : viðmið fyrir íslensk börn á skólaaldri og réttmætisathugunis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.