3.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/81460
Title:
Dægrastytting á íslenskum hjúkrunarheimilum
Other Titles:
Recreational activities in nursing homes
Authors:
Dagmar Huld Matthíasdóttir; Ingibjörg Hjaltadóttir; Rúnar Vilhjálmsson
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(4):30-6
Issue Date:
1-Sep-2009
Abstract:
Tilgangur og markmið rannsóknarinnar var að lýsa virkni til dægrastyttingar hjá heimilismönnum hjúkrunarheimila með tilliti til bakgrunns þeirra og líkamlegrar og andlegrar færni. Aðferð. Úrtakið (N=1825) voru heimilismenn hjúkrunarheimila á landinu sem voru metnir með RAI-matstækinu haustið 2004. Þetta er þversniðsrannsókn og við gagnavinnslu var notuð bæði lýsandi og skýrandi tölfræði. Niðurstöður sýndu að 26,1% heimilismanna voru virkir í daglegum athöfnum. Í 45,9% tilvika var meðaltími í virkum athöfnum mikill eða þó nokkur. Eftirlætisvistarvera þegar fólk tekur sér eitthvað fyrir hendur var eigið herbergi en eftirlætistómstundir til dægrastyttingar voru samræður, tónlist og að hlusta á útvarp og horfa á sjónvarp. Í ljós kom að því minni sem geta heimilismanns var til að sinna athöfnum daglegs lífs (ADL) því minni var virkni hans og einnig að því meiri sem vitræn skerðing var því minni var virknin. Tónlistin skar sig úr sem dægrastytting að því leyti að allir kusu hana, burtséð frá ADL-færni eða vitrænni getu. Ályktanir. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að sá hópur, sem þarf sérstaklega að horfa til varðandi það að auka dægrastyttingu á hjúkrunarheimilum, eru þeir sem eru með mikla vitræna skerðingu og þeir sem þurfa mikla aðstoð við athafnir daglegs lífs (ADL). Hjúkrunarheimili ættu að ýta með markvissum hætti undir að heimilismenn stytti sér stundir og starfsfólk að hvetja til og skipuleggja dægrastyttingu á hjúkrunarheimilum með áherslu á samskipti, samveru og tónlist. Lykilorð: Virkni, vitræn skerðing, athafnir daglegs lífs, dægrastytting, aldraðir, hjúkrunarheimili.; Aim. The purpose of this study was to describe the recreational activities of nursing home residents in relation to their background and physical and cognitive abilities. Method. The sample consisted of Icelandic nursing home residents (N=1825) who were assessed with the RAI instrument in the autumn of 2004. This was a cross-sectional study and descriptive and bivariate statistics were used to analyse the data. Results. 26.1% of the residents were actively involved in the activities of the nursing home. 45.9% spent high or average time in nursing home activities. The most preferred activity setting was the resident’s own room, and the most preferred activities were participating in conversation, listening to radio and music, and watching TV. The results showed that those who needed much help in performing activities of daily living (ADL), and those who were severely cognitively impaired, were less active. Music differed from other activities in that everyone seemed to prefer it regardless of their cognitive impairment, and the help they needed in performing activities of daily living. Conclusions. The findings indicate that nursing home staff needs to pay special attention to how to increase the activity of those who are severely cognitively impaired and those who need more help with activities of daily living. For this group of residents, the emphasis should be on developing recreational activities that are important to them like social interaction, being together, and music. Nursing homes should offer recreational activities systematically and nursing home staff should encourage and organize such activities.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorDagmar Huld Matthíasdóttir-
dc.contributor.authorIngibjörg Hjaltadóttir-
dc.contributor.authorRúnar Vilhjálmsson-
dc.date.accessioned2009-09-17T15:00:04Z-
dc.date.available2009-09-17T15:00:04Z-
dc.date.issued2009-09-01-
dc.date.submitted2009-09-17-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2009, 85(4):30-6en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/81460-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur og markmið rannsóknarinnar var að lýsa virkni til dægrastyttingar hjá heimilismönnum hjúkrunarheimila með tilliti til bakgrunns þeirra og líkamlegrar og andlegrar færni. Aðferð. Úrtakið (N=1825) voru heimilismenn hjúkrunarheimila á landinu sem voru metnir með RAI-matstækinu haustið 2004. Þetta er þversniðsrannsókn og við gagnavinnslu var notuð bæði lýsandi og skýrandi tölfræði. Niðurstöður sýndu að 26,1% heimilismanna voru virkir í daglegum athöfnum. Í 45,9% tilvika var meðaltími í virkum athöfnum mikill eða þó nokkur. Eftirlætisvistarvera þegar fólk tekur sér eitthvað fyrir hendur var eigið herbergi en eftirlætistómstundir til dægrastyttingar voru samræður, tónlist og að hlusta á útvarp og horfa á sjónvarp. Í ljós kom að því minni sem geta heimilismanns var til að sinna athöfnum daglegs lífs (ADL) því minni var virkni hans og einnig að því meiri sem vitræn skerðing var því minni var virknin. Tónlistin skar sig úr sem dægrastytting að því leyti að allir kusu hana, burtséð frá ADL-færni eða vitrænni getu. Ályktanir. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að sá hópur, sem þarf sérstaklega að horfa til varðandi það að auka dægrastyttingu á hjúkrunarheimilum, eru þeir sem eru með mikla vitræna skerðingu og þeir sem þurfa mikla aðstoð við athafnir daglegs lífs (ADL). Hjúkrunarheimili ættu að ýta með markvissum hætti undir að heimilismenn stytti sér stundir og starfsfólk að hvetja til og skipuleggja dægrastyttingu á hjúkrunarheimilum með áherslu á samskipti, samveru og tónlist. Lykilorð: Virkni, vitræn skerðing, athafnir daglegs lífs, dægrastytting, aldraðir, hjúkrunarheimili.en
dc.description.abstractAim. The purpose of this study was to describe the recreational activities of nursing home residents in relation to their background and physical and cognitive abilities. Method. The sample consisted of Icelandic nursing home residents (N=1825) who were assessed with the RAI instrument in the autumn of 2004. This was a cross-sectional study and descriptive and bivariate statistics were used to analyse the data. Results. 26.1% of the residents were actively involved in the activities of the nursing home. 45.9% spent high or average time in nursing home activities. The most preferred activity setting was the resident’s own room, and the most preferred activities were participating in conversation, listening to radio and music, and watching TV. The results showed that those who needed much help in performing activities of daily living (ADL), and those who were severely cognitively impaired, were less active. Music differed from other activities in that everyone seemed to prefer it regardless of their cognitive impairment, and the help they needed in performing activities of daily living. Conclusions. The findings indicate that nursing home staff needs to pay special attention to how to increase the activity of those who are severely cognitively impaired and those who need more help with activities of daily living. For this group of residents, the emphasis should be on developing recreational activities that are important to them like social interaction, being together, and music. Nursing homes should offer recreational activities systematically and nursing home staff should encourage and organize such activities.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectHjúkrunarheimilien
dc.subjectFélagsstörfen
dc.subjectTómstundiren
dc.subject.meshNursing Homesen
dc.subject.meshAgeden
dc.subject.meshActivities of Daily Livingen
dc.subject.meshRecreationen
dc.titleDægrastytting á íslenskum hjúkrunarheimilumis
dc.title.alternativeRecreational activities in nursing homesen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.