2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/81614
Title:
Ómskoðun legs og blæðingar í sængurlegu
Authors:
Adolf Þráinsson; Reynir Tómas Geirsson; María Jóna Hreinsdóttir; Sigrún Arnardóttir; Sæmundur Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 1993, 79(5):201-5
Issue Date:
1-May-1993
Abstract:
Women with secondary postpartum hemorrhage are increasingly sent for ultrasound examination to help the clinician decide whether or not surgical curettage will be necessary. A retrospective study of secondary postpartum hemorrhage among women admitted to the National University Hospital (year 1991) was done; 48 women (1.6% of deliveries) were admitted because of postpartum hemorrhage, uterine infection or suspicion of retained placental tissue; 71% presented with hemorrhage. All except one had ultrasound examinations. Surgical curettage was done in 79%. In 17 cases were specimens obtained for histologic examination, showing retained placental tissue in 14 cases. Forty women with an uncomplicated delivery and puerperium (20 primiparas and 20 multiparas), were selected for a prospective study of the sonographic appearance of the normal puerperal uterus. Ultrasound examinations were done on the 5. and 14. day after delivery. A significant reduction in uterine size was found between the first and second examination (p<0.0001). The mean reduction of uterine volume was 443 ml (range 154-833 ml). There was no significant difference between primiparas and multiparas. In 34 instances the uterine cavity appeared empty on the 5. day, but hypoechoic material was seen in 4 women. In 12 there was hypoechoic material in the uterine cavity on the 14. day where the uterine cavity had appeared empty on the 5. day. On the 14. day there was no significant difference in uterine volume between cases with hypoechoic material and those who had an empty uterine cavity. The normal puerperal uterus has a diverse ultrasonic appearance. Ultrasound results should not be an important factor when a patient with secondary postpartum hemorrhage is being considered for curettage. Further research is necessary to explain the ultrasonic appearance of the puerperal uterus.; Tilgangur: Í sængurlegu er ómskoðun notuð til að athuga hvort fylgjuleifar eða merki um blóðhlaup sjáist í leginu. Til að fá vitneskju um eðlilega stærð og útlit legs hjá sængurkonum var gerð framsýn athugun á legi með ómskoðun, en algengi og einkenni blæðingavandamála í sængurlegu voru metin með aftursýnni athugun á innlögnum eftir fæðingu. Efniviður: Af konum sem fæddu á árinu 1991 á Kvennadeildinni voru 1,6% með grun um fylgjuleifar eða blóðhlaup í legi. Tíðni aðgerða, ómskoðana og einkenni í þessum tilvikum voru athuguð. Framsýna rannsóknin var gerð á fimmta og 14. degi eftir fæðingu hjá 40 heilbrigðum konum. Leg var mælt í þremur víddum og rúmmál legs og rúmmálsbreyting reiknuð. Niðurstöður: Flestar þeirra kvenna þar sem grunur vaknaði um óeðlilegt innihald í legi fóru í útskaf (79%). Vefjagreining var gerð hjá 17 konum og 14 reyndust vera með fylgjuleifar. Hjá heilbrigðu konunum varð marktæk minnkun á stærð legs frá fyrri að seinni mælingu (p<0,0001). Breyting á rúmmáli nam að meðaltali 443 ml (bil 154¬833 ml). Ekki var munur á legstærð hjá frum- og fjölbyrjum. Í 34 tilvikum virtist leghol vera tómt á fimmta degi, en hjá fjórum konum var ómsnautt innihald í legi og í tveimur ómþétt. Hjá 12 konum sást ómsnautt innihald á 14. degi en ekki við fyrri skoðunina. Ekki var marktækur munur á rúmmáli legs á 14. degi hjá þeim konum, þar sem innihald var í legi (M 330 ml, SF 84,5 ml) og þar sem það var ekki (M 296 ml, SF 84,5 ml). Ályktun: Blæðing frá legi í sængurlegu er algengt vandamál, en þó innihald sjáist í legi við ómskoðun þarf sjúkdómsástand ekki að vera til staðar. Ákvörðun um það hvort kona fer í aðgerð eða ekki á að byggjast á klínísku mati, en ómskoðun getur veitt viðbótarupplýsingar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAdolf Þráinsson-
dc.contributor.authorReynir Tómas Geirsson-
dc.contributor.authorMaría Jóna Hreinsdóttir-
dc.contributor.authorSigrún Arnardóttir-
dc.contributor.authorSæmundur Guðmundsson-
dc.date.accessioned2009-09-18T11:46:54Z-
dc.date.available2009-09-18T11:46:54Z-
dc.date.issued1993-05-01-
dc.date.submitted2009-09-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1993, 79(5):201-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/81614-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractWomen with secondary postpartum hemorrhage are increasingly sent for ultrasound examination to help the clinician decide whether or not surgical curettage will be necessary. A retrospective study of secondary postpartum hemorrhage among women admitted to the National University Hospital (year 1991) was done; 48 women (1.6% of deliveries) were admitted because of postpartum hemorrhage, uterine infection or suspicion of retained placental tissue; 71% presented with hemorrhage. All except one had ultrasound examinations. Surgical curettage was done in 79%. In 17 cases were specimens obtained for histologic examination, showing retained placental tissue in 14 cases. Forty women with an uncomplicated delivery and puerperium (20 primiparas and 20 multiparas), were selected for a prospective study of the sonographic appearance of the normal puerperal uterus. Ultrasound examinations were done on the 5. and 14. day after delivery. A significant reduction in uterine size was found between the first and second examination (p<0.0001). The mean reduction of uterine volume was 443 ml (range 154-833 ml). There was no significant difference between primiparas and multiparas. In 34 instances the uterine cavity appeared empty on the 5. day, but hypoechoic material was seen in 4 women. In 12 there was hypoechoic material in the uterine cavity on the 14. day where the uterine cavity had appeared empty on the 5. day. On the 14. day there was no significant difference in uterine volume between cases with hypoechoic material and those who had an empty uterine cavity. The normal puerperal uterus has a diverse ultrasonic appearance. Ultrasound results should not be an important factor when a patient with secondary postpartum hemorrhage is being considered for curettage. Further research is necessary to explain the ultrasonic appearance of the puerperal uterus.en
dc.description.abstractTilgangur: Í sængurlegu er ómskoðun notuð til að athuga hvort fylgjuleifar eða merki um blóðhlaup sjáist í leginu. Til að fá vitneskju um eðlilega stærð og útlit legs hjá sængurkonum var gerð framsýn athugun á legi með ómskoðun, en algengi og einkenni blæðingavandamála í sængurlegu voru metin með aftursýnni athugun á innlögnum eftir fæðingu. Efniviður: Af konum sem fæddu á árinu 1991 á Kvennadeildinni voru 1,6% með grun um fylgjuleifar eða blóðhlaup í legi. Tíðni aðgerða, ómskoðana og einkenni í þessum tilvikum voru athuguð. Framsýna rannsóknin var gerð á fimmta og 14. degi eftir fæðingu hjá 40 heilbrigðum konum. Leg var mælt í þremur víddum og rúmmál legs og rúmmálsbreyting reiknuð. Niðurstöður: Flestar þeirra kvenna þar sem grunur vaknaði um óeðlilegt innihald í legi fóru í útskaf (79%). Vefjagreining var gerð hjá 17 konum og 14 reyndust vera með fylgjuleifar. Hjá heilbrigðu konunum varð marktæk minnkun á stærð legs frá fyrri að seinni mælingu (p<0,0001). Breyting á rúmmáli nam að meðaltali 443 ml (bil 154¬833 ml). Ekki var munur á legstærð hjá frum- og fjölbyrjum. Í 34 tilvikum virtist leghol vera tómt á fimmta degi, en hjá fjórum konum var ómsnautt innihald í legi og í tveimur ómþétt. Hjá 12 konum sást ómsnautt innihald á 14. degi en ekki við fyrri skoðunina. Ekki var marktækur munur á rúmmáli legs á 14. degi hjá þeim konum, þar sem innihald var í legi (M 330 ml, SF 84,5 ml) og þar sem það var ekki (M 296 ml, SF 84,5 ml). Ályktun: Blæðing frá legi í sængurlegu er algengt vandamál, en þó innihald sjáist í legi við ómskoðun þarf sjúkdómsástand ekki að vera til staðar. Ákvörðun um það hvort kona fer í aðgerð eða ekki á að byggjast á klínísku mati, en ómskoðun getur veitt viðbótarupplýsingar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÓmskoðunen
dc.subject.meshUltrasonographyen
dc.subject.meshPostpartum Hemorrhageen
dc.subject.meshUterusen
dc.titleÓmskoðun legs og blæðingar í sængurleguis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.