2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/81833
Title:
Saga meinafræðirannsókna á Íslandi I. 1760-1923
Authors:
Ólafur Bjarnason; Elín Ólafsdóttir
Citation:
Læknablaðið 1993, 79(4):163-9
Issue Date:
1-Apr-1993
Abstract:
Formlegar meinafræðirannsóknir hefjast fyrst hér á landi eftir komu Stefáns Jónssonar læknis til landsins í aprfl 1917, en hann var skipaður í dósentsembætti í meinafræði við læknadeild Háskóla Islands 1. janúar það ár. Stefán kenndi læknanemum meinafræði, en stundaði einnig meinafræðirannsóknir, eftir því sem efni stóðu til, fyrst í kjallara hússins við Laufásveg 25 en síðar við nokkuð skárri aðstæður á jarðhæð hússins við Kirkjustræti 12. Var þetta fyrsta rannsóknastofa sem stofnuð var á vegum Háskóla Islands og gekk reyndar um árabil undir nafninu Rannsóknastofa Háskólans. Önnur rannsóknastofa á vegum ríkisins hafði þó áður tekið til starfa, en það var Efnarannsóknastofa ríkisins, stofnuð 1906. Fyrsti forstöðumaður hennar var Asgeir Torfason efnaverkfræðingur, en hann kenndi læknanemum efnafræði. Um sögu og þróun þeirrar rannsóknastofu má lesa í greinum eftir Trausta Olafsson (1) og Pál Olafsson (2). Aður en Stefán Jónsson hóf störf við Háskóla Islands höfðu meinafræðirannsóknir verið framkvæmdar hér á landi endrum og eins, en ekki samfellt eða með skipulögðum hætti. Til að forðast misskilning skal tekið fram að orðið meinafræði er notað hér í víðasta skilningi, samanber núgildandi reglugerð um sérfræðinám í meinafræði (Reglugerð nr. 311/1986).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlafur Bjarnason-
dc.contributor.authorElín Ólafsdóttir-
dc.date.accessioned2009-09-21T11:13:29Z-
dc.date.available2009-09-21T11:13:29Z-
dc.date.issued1993-04-01-
dc.date.submitted2009-09-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1993, 79(4):163-9en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/81833-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFormlegar meinafræðirannsóknir hefjast fyrst hér á landi eftir komu Stefáns Jónssonar læknis til landsins í aprfl 1917, en hann var skipaður í dósentsembætti í meinafræði við læknadeild Háskóla Islands 1. janúar það ár. Stefán kenndi læknanemum meinafræði, en stundaði einnig meinafræðirannsóknir, eftir því sem efni stóðu til, fyrst í kjallara hússins við Laufásveg 25 en síðar við nokkuð skárri aðstæður á jarðhæð hússins við Kirkjustræti 12. Var þetta fyrsta rannsóknastofa sem stofnuð var á vegum Háskóla Islands og gekk reyndar um árabil undir nafninu Rannsóknastofa Háskólans. Önnur rannsóknastofa á vegum ríkisins hafði þó áður tekið til starfa, en það var Efnarannsóknastofa ríkisins, stofnuð 1906. Fyrsti forstöðumaður hennar var Asgeir Torfason efnaverkfræðingur, en hann kenndi læknanemum efnafræði. Um sögu og þróun þeirrar rannsóknastofu má lesa í greinum eftir Trausta Olafsson (1) og Pál Olafsson (2). Aður en Stefán Jónsson hóf störf við Háskóla Islands höfðu meinafræðirannsóknir verið framkvæmdar hér á landi endrum og eins, en ekki samfellt eða með skipulögðum hætti. Til að forðast misskilning skal tekið fram að orðið meinafræði er notað hér í víðasta skilningi, samanber núgildandi reglugerð um sérfræðinám í meinafræði (Reglugerð nr. 311/1986).en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectVísindasagaen
dc.subjectMeinafræðien
dc.titleSaga meinafræðirannsókna á Íslandi I. 1760-1923is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.