Áreiðanleiki og réttmæti þroskamats mæðra : börn á aldrinum 6 mánaða til 41 mánaða

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/82656
Title:
Áreiðanleiki og réttmæti þroskamats mæðra : börn á aldrinum 6 mánaða til 41 mánaða
Authors:
Einar Guðmundsson; Sigurður J. Grétarsson
Citation:
Sálfræðiritið 1992, 3:31-8
Issue Date:
1992
Abstract:
Saminn var 338 atriða listi til að meta þroska íslenskra ungbarna. Undirpróf þroskalistans eru sex: Grófhreyfingar, Fínhreyfingar, Máltjáning, Málskilningur, Samskiptahæfni og Sjálfsbjörg. Svör 105 mæðra barna á aldrinum 6 mánaða til 3 ára voru notuð við atriðagreiningu listans. Alls var 164 atriðum hafnað í atriðagreiningu. Areiðanleiki listans ásamt aðgreiningu eftir aldri barnanna reyndist viðunandi í þessu úrtaki. Við réttmætisathugun listans í úrtaki 275 mæðra voru miðtölur alfa-áreiðanleikastuðla fyrir sex undirpróf þroskalistans á bilinu 0,69 til 0,96. Meirihluti stuðlanna, 26 af 36 (72,2%), voru 0,77 eða hærri. Flest atriði listans eða yfir 80% hafa hæsta fylgni við heildartölu þess undirprófs sem þau tilheyra. Einsleitni atriða sem tilheyra einstökum undirprófum listans virðist því viðunandi. Aðgreining þroskalistans eftir aldri er góð þó gólfáhrifa gæti á fjórum undirprófum listans fyrir börn yngri en eins árs og rjáfuráhrifa gæti á tveimur undirprófum fyrir börn eldri en tveggja ára.; Construction, reliability and validity of a mothers' developmental inventory for children from 6 months to 41 months is described. The inventory consists of six subtests: Gross Motor, Fine Motor, Language Expression, Language Comprehension, Personal-Social Competence and Self Help. A preliminary version of the inventory was item analyzed on a sample of 105 mothers of 4 to 37 months old children. This reduced the inventory to 164 items with satis¬factory reliability and age discrimination on half-year intervals. The list was cross-validated on a sample of 275 mothers, for which medians of alpha coefficients for the six subtests ranged from .69 to .96, with most (26 out of 36) coefficients .77 or higher. Again, the age discrimination was satisfactory, although floor effects appeared on four subtests for children younger than 12 months and ceiling effects on two subtests for children older than 24 months.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Guðmundssonis
dc.contributor.authorSigurður J. Grétarssonis
dc.date.accessioned2009-09-25T09:22:34Z-
dc.date.available2009-09-25T09:22:34Z-
dc.date.issued1992-
dc.date.submitted2009-09-25-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 1992, 3:31-8en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/82656-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSaminn var 338 atriða listi til að meta þroska íslenskra ungbarna. Undirpróf þroskalistans eru sex: Grófhreyfingar, Fínhreyfingar, Máltjáning, Málskilningur, Samskiptahæfni og Sjálfsbjörg. Svör 105 mæðra barna á aldrinum 6 mánaða til 3 ára voru notuð við atriðagreiningu listans. Alls var 164 atriðum hafnað í atriðagreiningu. Areiðanleiki listans ásamt aðgreiningu eftir aldri barnanna reyndist viðunandi í þessu úrtaki. Við réttmætisathugun listans í úrtaki 275 mæðra voru miðtölur alfa-áreiðanleikastuðla fyrir sex undirpróf þroskalistans á bilinu 0,69 til 0,96. Meirihluti stuðlanna, 26 af 36 (72,2%), voru 0,77 eða hærri. Flest atriði listans eða yfir 80% hafa hæsta fylgni við heildartölu þess undirprófs sem þau tilheyra. Einsleitni atriða sem tilheyra einstökum undirprófum listans virðist því viðunandi. Aðgreining þroskalistans eftir aldri er góð þó gólfáhrifa gæti á fjórum undirprófum listans fyrir börn yngri en eins árs og rjáfuráhrifa gæti á tveimur undirprófum fyrir börn eldri en tveggja ára.en
dc.description.abstractConstruction, reliability and validity of a mothers' developmental inventory for children from 6 months to 41 months is described. The inventory consists of six subtests: Gross Motor, Fine Motor, Language Expression, Language Comprehension, Personal-Social Competence and Self Help. A preliminary version of the inventory was item analyzed on a sample of 105 mothers of 4 to 37 months old children. This reduced the inventory to 164 items with satis¬factory reliability and age discrimination on half-year intervals. The list was cross-validated on a sample of 275 mothers, for which medians of alpha coefficients for the six subtests ranged from .69 to .96, with most (26 out of 36) coefficients .77 or higher. Again, the age discrimination was satisfactory, although floor effects appeared on four subtests for children younger than 12 months and ceiling effects on two subtests for children older than 24 months.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectÞroskasálfræðien
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectBörnen
dc.subject.meshChild Developmenten
dc.subject.meshChild, Preschoolen
dc.subject.meshMothersen
dc.subject.meshAge Factorsen
dc.titleÁreiðanleiki og réttmæti þroskamats mæðra : börn á aldrinum 6 mánaða til 41 mánaðais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.