2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/82673
Title:
Áhrif aðstæðna á niðurstöður persónuleikaprófs Eysencks
Authors:
Fanney Þórsdóttir; Klara Hjálmtýsdóttir; Friðrik H. Jónsson
Citation:
Sálfræðiritið 1992, 3:71-5
Issue Date:
1992
Abstract:
Athuguð voru áhrif aðstæðna á niðurstöðu Persónuleikaprófs Eysencks. Þátttakendur voru 71 og var skipt í tilrauna- og samanburðarhóp. Við fyrirlögn prófsins fékk tilraunahópurinn fyrirmæli sem fólu í sér að æskilegt var að líkjast úthverfum einstaklingi. Samanburðarhópur fékk hefðbundin fyrirmæli prófsins. Tilraunahópurinn mældist úthverfari (E-kvarða) og tilfinningasamari (N-kvarði) en samanburðarhópurinn. Enginn munur var á hópunum á lygakvarðanum (L-kvarða). Rannsóknin bendir því til þess að aðstæður geti haft áhrif á þá mynd sem fólk gefur af sér á Persónuleikaprófi Eysencks án þess að lygakvarði prófsins greini það úr.; The purpose of this study was to investigate to what extent situational pressure would influence scores of the subjects taking EPQ. Seventyone subjects, who where administered the EPQ formed two seperate groups, experimental and control group. The control group received standard instructions but the instructions of the experimental group put them under a situational pressure; an integral part of the instructions was that it was benefitial for the subjects to be an extrovert. The results showed that there was a difference between the scores of the groups both on the E-scale and the N-scale, but none on the L-scale. Therefore it is concluded that situational pressure influences the scores on EPQ and the L-scale seems not no function adequately.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFanney Þórsdóttiris
dc.contributor.authorKlara Hjálmtýsdóttiris
dc.contributor.authorFriðrik H. Jónssonis
dc.date.accessioned2009-09-25T09:56:23Z-
dc.date.available2009-09-25T09:56:23Z-
dc.date.issued1992-
dc.date.submitted2009-09-25-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 1992, 3:71-5en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/82673-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractAthuguð voru áhrif aðstæðna á niðurstöðu Persónuleikaprófs Eysencks. Þátttakendur voru 71 og var skipt í tilrauna- og samanburðarhóp. Við fyrirlögn prófsins fékk tilraunahópurinn fyrirmæli sem fólu í sér að æskilegt var að líkjast úthverfum einstaklingi. Samanburðarhópur fékk hefðbundin fyrirmæli prófsins. Tilraunahópurinn mældist úthverfari (E-kvarða) og tilfinningasamari (N-kvarði) en samanburðarhópurinn. Enginn munur var á hópunum á lygakvarðanum (L-kvarða). Rannsóknin bendir því til þess að aðstæður geti haft áhrif á þá mynd sem fólk gefur af sér á Persónuleikaprófi Eysencks án þess að lygakvarði prófsins greini það úr.en
dc.description.abstractThe purpose of this study was to investigate to what extent situational pressure would influence scores of the subjects taking EPQ. Seventyone subjects, who where administered the EPQ formed two seperate groups, experimental and control group. The control group received standard instructions but the instructions of the experimental group put them under a situational pressure; an integral part of the instructions was that it was benefitial for the subjects to be an extrovert. The results showed that there was a difference between the scores of the groups both on the E-scale and the N-scale, but none on the L-scale. Therefore it is concluded that situational pressure influences the scores on EPQ and the L-scale seems not no function adequately.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.subjectMælitækien
dc.subject.meshPersonality Inventoryen
dc.titleÁhrif aðstæðna á niðurstöður persónuleikaprófs Eysencksis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.