Viðhorf íslenskra hjúkrunarfræðinga til þekkingar og þjálfunar í endurlífgun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8268
Title:
Viðhorf íslenskra hjúkrunarfræðinga til þekkingar og þjálfunar í endurlífgun
Authors:
Hildigunnur Svavarsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(5):34-9
Issue Date:
1-Dec-2006
Abstract:
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf íslenskra hjúkrunarfræðinga til þekkingar og þjálfunar í endurlífgun. Um var að ræða megindlega, lýsandi rannsókn þar sem spurningalistar voru notaðir við gagnasöfnun. Í þýðinu voru allir starfandi félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga sem búsettir voru á Íslandi þegar rannsóknin fór fram. Í tilviljanakenndu úrtaki lentu 554 hjúkrunarfræðingar og samsvarar það 25% af þýðinu. Svörun í rannsókninni var 57,8%.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHildigunnur Svavarsdóttir-
dc.date.accessioned2007-02-08T09:39:22Z-
dc.date.available2007-02-08T09:39:22Z-
dc.date.issued2006-12-01-
dc.date.submitted2007-02-01-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(5):34-9en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8268-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf íslenskra hjúkrunarfræðinga til þekkingar og þjálfunar í endurlífgun. Um var að ræða megindlega, lýsandi rannsókn þar sem spurningalistar voru notaðir við gagnasöfnun. Í þýðinu voru allir starfandi félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga sem búsettir voru á Íslandi þegar rannsóknin fór fram. Í tilviljanakenndu úrtaki lentu 554 hjúkrunarfræðingar og samsvarar það 25% af þýðinu. Svörun í rannsókninni var 57,8%.en
dc.format.extent207628 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectEndurlífgunen
dc.subjectSkyndihjálpen
dc.subjectHjúkrunen
dc.subjectEndurmenntunen
dc.subjectMegindlegar rannsókniren
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.classificationFræðslugreinaren
dc.subject.meshEmergency Treatmenten
dc.subject.meshEducation, Professional, Retrainingen
dc.titleViðhorf íslenskra hjúkrunarfræðinga til þekkingar og þjálfunar í endurlífgunen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.