Heilsuvernd barna og fræðsla um áfengi og vímuefni : könnun meðal hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra og lækna

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8343
Title:
Heilsuvernd barna og fræðsla um áfengi og vímuefni : könnun meðal hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra og lækna
Authors:
Sigrún K. Barkardóttir; Geir Gunnlaugsson; Ragnheiður Elísdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(4):40-5
Issue Date:
1-Oct-2006
Abstract:
Aim: To study how primary health care professionals in Iceland provide alcohol and drug education within preventive health services for families and children. Methods: A questionnaire was sent to all health care centres in Iceland. Participants were nurses, midwives and physicians. Results: Participants in the study were 116. Almost all felt alcohol and drug education was important and should be started early. Most felt their knowledge was good, but more training would be useful. Individual and family education and brochures were regarded as the most relevant methods for health information along with group education. About half of the participants considered that alcohol and drug prevention among children and adolescents and parental training for disciplining of children for parents were the most likely methods for successful prevention. Conclusion: The results indicate that more emphasis should be placed upon education and counselling on alcohol and drugs within primary health care, as well as parental training for discipling of children.; Tilgangur: Að kanna viðhorf, þekkingu og fræðslu um áfengi og vímuefni í heilsuverndarstarfi og viðhorf til forvarna meðal hjúkrunarfræðinga, lækna og ljósmæðra á heilsugæslustöðvum. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var sendur á allar heilsugæslustöðvar í landinu. Þátttakendur voru hjúkrunarfræðingar, ljósmæður og læknar sem sinntu heilsuverndarstarfi. Niðurstöður: Þátttakendur voru 116. Umfang stöðugilda var mismunandi eftir því hvort um starf í mæðravernd, ung- og smábarnavernd eða skólaheilsugæslu var að ræða. Nánast öllum fannst fræðsla um áfengi og vímuefni mikilvæg. Góð þekking á málefninu var almenn en margir myndu nýta sér námskeið til að auka færni sína. Einstaklings- og fjölskyldufræðsla ásamt bæklingum voru algengustu aðferðir við fræðslu og voru ásamt myndböndum og hópfræðslu talin hentugustu fræðsluaðferðirnar. Tæplega helmingur svarenda taldi forvarnir meðal barna og unglinga vera líklegastar til árangurs sem og fræðsla til foreldra um aga og uppeldi. Ályktun: Niðurstöðurnar benda til að auka þurfi vægi fræðslu um áfengi og vímuefni innan heilsugæslunnar og stuðning við foreldra í uppeldisstörfunum til að styðja við forvarnir gegn áfengi og vímuefnum.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigrún K. Barkardóttir-
dc.contributor.authorGeir Gunnlaugsson-
dc.contributor.authorRagnheiður Elísdóttir-
dc.date.accessioned2007-02-12T15:37:18Z-
dc.date.available2007-02-12T15:37:18Z-
dc.date.issued2006-10-01-
dc.date.submitted2007-02-12-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(4):40-5en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8343-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractAim: To study how primary health care professionals in Iceland provide alcohol and drug education within preventive health services for families and children. Methods: A questionnaire was sent to all health care centres in Iceland. Participants were nurses, midwives and physicians. Results: Participants in the study were 116. Almost all felt alcohol and drug education was important and should be started early. Most felt their knowledge was good, but more training would be useful. Individual and family education and brochures were regarded as the most relevant methods for health information along with group education. About half of the participants considered that alcohol and drug prevention among children and adolescents and parental training for disciplining of children for parents were the most likely methods for successful prevention. Conclusion: The results indicate that more emphasis should be placed upon education and counselling on alcohol and drugs within primary health care, as well as parental training for discipling of children.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna viðhorf, þekkingu og fræðslu um áfengi og vímuefni í heilsuverndarstarfi og viðhorf til forvarna meðal hjúkrunarfræðinga, lækna og ljósmæðra á heilsugæslustöðvum. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var sendur á allar heilsugæslustöðvar í landinu. Þátttakendur voru hjúkrunarfræðingar, ljósmæður og læknar sem sinntu heilsuverndarstarfi. Niðurstöður: Þátttakendur voru 116. Umfang stöðugilda var mismunandi eftir því hvort um starf í mæðravernd, ung- og smábarnavernd eða skólaheilsugæslu var að ræða. Nánast öllum fannst fræðsla um áfengi og vímuefni mikilvæg. Góð þekking á málefninu var almenn en margir myndu nýta sér námskeið til að auka færni sína. Einstaklings- og fjölskyldufræðsla ásamt bæklingum voru algengustu aðferðir við fræðslu og voru ásamt myndböndum og hópfræðslu talin hentugustu fræðsluaðferðirnar. Tæplega helmingur svarenda taldi forvarnir meðal barna og unglinga vera líklegastar til árangurs sem og fræðsla til foreldra um aga og uppeldi. Ályktun: Niðurstöðurnar benda til að auka þurfi vægi fræðslu um áfengi og vímuefni innan heilsugæslunnar og stuðning við foreldra í uppeldisstörfunum til að styðja við forvarnir gegn áfengi og vímuefnum.is
dc.format.extent105803 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHeilsuvernden
dc.subjectKannaniren
dc.subjectHeilbrigðisfræðslaen
dc.subjectÁfengien
dc.subjectVímuefnien
dc.subjectMenntunen
dc.subjectHeilbrigðsstéttiren
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshPrimary Health Careen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshEducation, Medicalen
dc.subject.meshQualitative Researchen
dc.subject.meshPreventive Health Servicesen
dc.subject.meshSubstance-Related Disordersen
dc.subject.meshAlcohol-Related Disordersen
dc.titleHeilsuvernd barna og fræðsla um áfengi og vímuefni : könnun meðal hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra og læknaen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.