Hvernig geta hjúkrunarfræðingar nýtt sér klínískar leiðbeiningar í starfi í aðstoð við fjölskyldur?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8351
Title:
Hvernig geta hjúkrunarfræðingar nýtt sér klínískar leiðbeiningar í starfi í aðstoð við fjölskyldur?
Authors:
Elísabet Konráðsdóttir; Erla Kolbrún
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(4):19-25
Issue Date:
1-Oct-2006
Abstract:
Langvinnir sjúkdómar herja á alla aldurshópa og hafa mikil áhrif á einstaklinga, fjölskyldur og þjóðfélagið í heild. Vegna styttingar legutíma og fjölgunar einstaklinga með langvinna sjúkdóma hefur ábyrgð umönnunar í auknum mæli færst til fjölskyldna sjúklinganna. Hjúkrunarfræðingar hafa í ríkara mæli beint sjónum sínum að áhrifum langvinnra sjúkdóma á líf og hagi fólks. Meginviðfangsefni hjúkrunarfræðinga, sem starfa við að aðstoða fjölskyldur sem eru að fást við langvinnt heilbrigðisvandamál, er að fræða og styðja fjölskylduna. Markmiðið er að bæta líðan ættingjanna og aðstoða við aðlögun fjölskyldunnar að veikindunum. Aðferðirnar við það felast oft í samskipta- og tilfinningavinnu. Klínískar leiðbeiningar tengdar einkennum og meðferð sjúkdóma hafa í auknum mæli verið settar fram (www.lsh.is, www.landlaeknir.is ) en minna fer fyrir klínískum leiðbeiningum vegna andlegra viðbragða aðstandenda og þeirra áhrifa sem veikindi hafa á þá. Í þessari grein verða kynntar klínískar leiðbeiningar sem miða að því að styðja og styrkja aðstandendur við að laga sig að langvinnum sjúkómi einhvers í fjölskyldunni og dæmi verður tekið um hjúkrun langveikra barna og fjölskyldna þeirra.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElísabet Konráðsdóttir-
dc.contributor.authorErla Kolbrún-
dc.date.accessioned2007-02-13T09:13:28Z-
dc.date.available2007-02-13T09:13:28Z-
dc.date.issued2006-10-01-
dc.date.submitted2007-02-13-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(4):19-25en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.otherPAN12en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8351-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLangvinnir sjúkdómar herja á alla aldurshópa og hafa mikil áhrif á einstaklinga, fjölskyldur og þjóðfélagið í heild. Vegna styttingar legutíma og fjölgunar einstaklinga með langvinna sjúkdóma hefur ábyrgð umönnunar í auknum mæli færst til fjölskyldna sjúklinganna. Hjúkrunarfræðingar hafa í ríkara mæli beint sjónum sínum að áhrifum langvinnra sjúkdóma á líf og hagi fólks. Meginviðfangsefni hjúkrunarfræðinga, sem starfa við að aðstoða fjölskyldur sem eru að fást við langvinnt heilbrigðisvandamál, er að fræða og styðja fjölskylduna. Markmiðið er að bæta líðan ættingjanna og aðstoða við aðlögun fjölskyldunnar að veikindunum. Aðferðirnar við það felast oft í samskipta- og tilfinningavinnu. Klínískar leiðbeiningar tengdar einkennum og meðferð sjúkdóma hafa í auknum mæli verið settar fram (www.lsh.is, www.landlaeknir.is ) en minna fer fyrir klínískum leiðbeiningum vegna andlegra viðbragða aðstandenda og þeirra áhrifa sem veikindi hafa á þá. Í þessari grein verða kynntar klínískar leiðbeiningar sem miða að því að styðja og styrkja aðstandendur við að laga sig að langvinnum sjúkómi einhvers í fjölskyldunni og dæmi verður tekið um hjúkrun langveikra barna og fjölskyldna þeirra.en
dc.format.extent177274 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectFræðsluefnien
dc.subjectLangvinnir sjúkdómaren
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.otherKlínískar leiðbeiningaren
dc.subject.otherLandlækniren
dc.subject.otherAðstandenduren
dc.titleHvernig geta hjúkrunarfræðingar nýtt sér klínískar leiðbeiningar í starfi í aðstoð við fjölskyldur?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.