Hvað er Rai-mat í öldrunarþjónustu : margþætt matstæki

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/8373
Title:
Hvað er Rai-mat í öldrunarþjónustu : margþætt matstæki
Authors:
Sigríður Egilsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(2):21-23
Issue Date:
1-May-2006
Abstract:
Á Íslandi búa að jafnaði um það bil þrjú þúsund einstaklingar á öldrunarstofnunum, þ.e. á dvalar- og hjúkrunarheimilum, og dvelur meirihluti þeirra í hjúkrunarrýmum vegna heilsubrests. Hjúkrunarfræðingar, sem starfa á öldrunarstofnunum, bera ábyrgð á að heilsufar og hjúkrunarþarfir íbúa séu metnar að jafnaði þrisvar á ári eftir RAI-mati. RAI 2.0 er mælitæki sem notað er til að meta hjúkrunarþarfir og heilsufar íbúa á öldrunarstofnunum og RAI er skammstöfun á enska heitinu Resident Assessment Instrument sem á íslensku hefur verið nefnt „raunverulegur aðbúnaður íbúa“. Mælitækið var búið til í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar með það að leiðarljósi að jafna gæði þjónustunnar sem veitt er á hjúkrunarheimilum.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigríður Egilsdóttir-
dc.date.accessioned2007-02-14T10:07:11Z-
dc.date.available2007-02-14T10:07:11Z-
dc.date.issued2006-05-01-
dc.date.submitted2007-02-14-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(2):21-23en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/8373-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ Íslandi búa að jafnaði um það bil þrjú þúsund einstaklingar á öldrunarstofnunum, þ.e. á dvalar- og hjúkrunarheimilum, og dvelur meirihluti þeirra í hjúkrunarrýmum vegna heilsubrests. Hjúkrunarfræðingar, sem starfa á öldrunarstofnunum, bera ábyrgð á að heilsufar og hjúkrunarþarfir íbúa séu metnar að jafnaði þrisvar á ári eftir RAI-mati. RAI 2.0 er mælitæki sem notað er til að meta hjúkrunarþarfir og heilsufar íbúa á öldrunarstofnunum og RAI er skammstöfun á enska heitinu Resident Assessment Instrument sem á íslensku hefur verið nefnt „raunverulegur aðbúnaður íbúa“. Mælitækið var búið til í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar með það að leiðarljósi að jafna gæði þjónustunnar sem veitt er á hjúkrunarheimilum.en
dc.format.extent163110 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectÖldrunarþjónustaen
dc.subjectDvalarheimili aldraðaen
dc.subjectHjúkrunarheimilien
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleHvað er Rai-mat í öldrunarþjónustu : margþætt matstækien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.