2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/83853
Title:
Geðgreiningar á vímuefnadeildum
Authors:
Kristinn Tómasson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(10):423-7
Issue Date:
1-Dec-1992
Abstract:
In order to assess the prevalence of other psychiatric disorders among patients seeking treatment for drug and alcohol abuse as well as dependence a structured psychiatric interview (Diagnostic Interview Schedule) was administered to 352 patients seeking such treatment. The patients were drawn from the National University Hospital detoxification and treatment units as well as from a privately operated treatment center (Vogur). Over 75% of the patients had additional psychiatric diagnoses. Less than 2% of the patients had a history of drug abuse or dependence only. Eight patients did not fullfill criteria for dependence or abuse. The results underscore that those seeking treatment are alcoholics who frequently have other serious psychiatric disorders.; Til þess að rannsaka hve margir sjúklingar, sem leita meðferðar vegna vímuefnamisnotkunar eða fíknar, eru haldnir öðrum geðtruflunum, var haft staðlað greiningarviðtal við 352 sjúklinga. Þeir skiptast jafnt á milli þriggja deilda, sjúkrastöðvar SAA að Vogi og tveggja deilda Landspítalans. Rúmlega þrír fjórðu hlutar sjúklinganna höfðu eða höfðu haft aðrar geðgreiningar, svipaður fjöldi á öllum deildum. Innan við tvö present sjúklinganna höfðu eingöngu notað önnur vímuefni en áfengi. Aðeins átta sjúklingar uppfylltu ekki greiningarskilmerki um fíkn eða misnotkun. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar komu eingöngu til meðferðar mikið veikir áfengissjúklingar og/eða þeir sem jafnframt hafa eða hafa haft aðrar geðtruflanir. Gera má ráð fyrir að áfengissjúklingar, sem ekki eru svo ilia haldnir, komist ekki inn eða leiti ekki nauðsynlegrar afeitrunar og meðferðar á þessum sérhæfðu deildum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristinn Tómassonen
dc.date.accessioned2009-10-08T14:12:48Z-
dc.date.available2009-10-08T14:12:48Z-
dc.date.issued1992-12-01-
dc.date.submitted2009-10-08-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(10):423-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/83853-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractIn order to assess the prevalence of other psychiatric disorders among patients seeking treatment for drug and alcohol abuse as well as dependence a structured psychiatric interview (Diagnostic Interview Schedule) was administered to 352 patients seeking such treatment. The patients were drawn from the National University Hospital detoxification and treatment units as well as from a privately operated treatment center (Vogur). Over 75% of the patients had additional psychiatric diagnoses. Less than 2% of the patients had a history of drug abuse or dependence only. Eight patients did not fullfill criteria for dependence or abuse. The results underscore that those seeking treatment are alcoholics who frequently have other serious psychiatric disorders.en
dc.description.abstractTil þess að rannsaka hve margir sjúklingar, sem leita meðferðar vegna vímuefnamisnotkunar eða fíknar, eru haldnir öðrum geðtruflunum, var haft staðlað greiningarviðtal við 352 sjúklinga. Þeir skiptast jafnt á milli þriggja deilda, sjúkrastöðvar SAA að Vogi og tveggja deilda Landspítalans. Rúmlega þrír fjórðu hlutar sjúklinganna höfðu eða höfðu haft aðrar geðgreiningar, svipaður fjöldi á öllum deildum. Innan við tvö present sjúklinganna höfðu eingöngu notað önnur vímuefni en áfengi. Aðeins átta sjúklingar uppfylltu ekki greiningarskilmerki um fíkn eða misnotkun. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar komu eingöngu til meðferðar mikið veikir áfengissjúklingar og/eða þeir sem jafnframt hafa eða hafa haft aðrar geðtruflanir. Gera má ráð fyrir að áfengissjúklingar, sem ekki eru svo ilia haldnir, komist ekki inn eða leiti ekki nauðsynlegrar afeitrunar og meðferðar á þessum sérhæfðu deildum.en
dc.language.isoenen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectÁfengissýkien
dc.subjectFíkniefnaneytenduren
dc.subject.meshMental Disordersen
dc.subject.meshAlcoholismen
dc.titleGeðgreiningar á vímuefnadeildumen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.