2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/84050
Title:
Hlutverk tilfinninga í félagshæfni
Authors:
Hörður Þorgilsson
Citation:
Sálfræðiritið 1991, 2:45-55
Issue Date:
1991
Abstract:
Markmiðið með rannsókninni var að athuga hlutverk tilfinninga í félagshæfni. Bornir voru saman tveir hópar með ólíka félagshæfni, litla og mikla. Þeir svöruðu ýmsum spurningum um fjórar tilfinningar, alúð, gleði, reiði og sorg. Auk þess voru þeir metnir af öðrum. Við því var búist að þeir sem höfðu mikla félagshæfni sýndu merki um ríkara tilfinningalíf sem stuðlaði að betri samskiptum við aðra og að þetta mætti sjá bæði í sjálfsmati og mati annarra. Niðurstöður sýna að þeir sem eru háir í félagshæfni bæði upplifa og sýna sterkari tilfinningar. Þetta á sérstaklega við um alúð og gleði. Fyrir þá er mikið samræmi milli sjálfsmats og mats annarra. Samræmið fyrir þá sem höfðu litla félagshæfni er marktækt minna. Tilfinningar virðast skipta máli í samskiptum. Sá sem er félagslega fær virðist lifa ríku tilfinningalífi, tekst vel að skapa jákvætt andrúmsloft og tilfinningar hans eru öðrum greinilegar. Sá sem býr yfir lítilli félagshæfni er aftur á móti tilfinningalega daufari, tekst síður að laða til sin fólk, og það er erfitt fyrir aðra að vita hvernig honum líður.; The purpose of this study was to investigate the role of emotions in social competence. Using a peer-nomination procedure, two groups of collage females were identified, one high in social competence, and one low in social competence. They were asked to answer various questions about their emotionality that were deemed important for social competence. All questions were asked with respect to four emotions, tenderness, happiness, anger and sadness. In addition each subject was rated by two others who knew her well. It was expected that those high in social competence would show evidence of a richer emotional life and one that is more conducive to better interpersonal interactions. It was also expected that this would be evidenced both by subjective self reports and as seen by others. The results indicate that the highly socially competent subjects do indeed experience and display stronger emotions in interacting with others. This is particularity true for the two positive emotions of tenderness and happiness. It was also found, that for the high competence group, there is a strong agreement between the self ratings and the ratings by others across all emotions. There is significantly less agreement for the low group. For the two positive emotions of tenderness and happiness, the low group subjects rate themselves much higher than their dorm-mates rate them. For anger, the low group subjects rate themselves lower than others do. Emotions and emotional exchange seem to be of fundamental importance in our interpersonal interactions. A socially competent person has a rich and strong emotional life, is especially good at creating a positive warm atmosphere, and is perceived by others in a fairly clear and consistent manner. The socially incompetent, on the other hand, are emotionally duller, less able to attract other people, and it is not easy for others to know how they are feeling.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHörður Þorgilssonen
dc.date.accessioned2009-10-12T13:31:18Z-
dc.date.available2009-10-12T13:31:18Z-
dc.date.issued1991-
dc.date.submitted2009-10-12-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 1991, 2:45-55en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/84050-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMarkmiðið með rannsókninni var að athuga hlutverk tilfinninga í félagshæfni. Bornir voru saman tveir hópar með ólíka félagshæfni, litla og mikla. Þeir svöruðu ýmsum spurningum um fjórar tilfinningar, alúð, gleði, reiði og sorg. Auk þess voru þeir metnir af öðrum. Við því var búist að þeir sem höfðu mikla félagshæfni sýndu merki um ríkara tilfinningalíf sem stuðlaði að betri samskiptum við aðra og að þetta mætti sjá bæði í sjálfsmati og mati annarra. Niðurstöður sýna að þeir sem eru háir í félagshæfni bæði upplifa og sýna sterkari tilfinningar. Þetta á sérstaklega við um alúð og gleði. Fyrir þá er mikið samræmi milli sjálfsmats og mats annarra. Samræmið fyrir þá sem höfðu litla félagshæfni er marktækt minna. Tilfinningar virðast skipta máli í samskiptum. Sá sem er félagslega fær virðist lifa ríku tilfinningalífi, tekst vel að skapa jákvætt andrúmsloft og tilfinningar hans eru öðrum greinilegar. Sá sem býr yfir lítilli félagshæfni er aftur á móti tilfinningalega daufari, tekst síður að laða til sin fólk, og það er erfitt fyrir aðra að vita hvernig honum líður.en
dc.description.abstractThe purpose of this study was to investigate the role of emotions in social competence. Using a peer-nomination procedure, two groups of collage females were identified, one high in social competence, and one low in social competence. They were asked to answer various questions about their emotionality that were deemed important for social competence. All questions were asked with respect to four emotions, tenderness, happiness, anger and sadness. In addition each subject was rated by two others who knew her well. It was expected that those high in social competence would show evidence of a richer emotional life and one that is more conducive to better interpersonal interactions. It was also expected that this would be evidenced both by subjective self reports and as seen by others. The results indicate that the highly socially competent subjects do indeed experience and display stronger emotions in interacting with others. This is particularity true for the two positive emotions of tenderness and happiness. It was also found, that for the high competence group, there is a strong agreement between the self ratings and the ratings by others across all emotions. There is significantly less agreement for the low group. For the two positive emotions of tenderness and happiness, the low group subjects rate themselves much higher than their dorm-mates rate them. For anger, the low group subjects rate themselves lower than others do. Emotions and emotional exchange seem to be of fundamental importance in our interpersonal interactions. A socially competent person has a rich and strong emotional life, is especially good at creating a positive warm atmosphere, and is perceived by others in a fairly clear and consistent manner. The socially incompetent, on the other hand, are emotionally duller, less able to attract other people, and it is not easy for others to know how they are feeling.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectFélagssálfræðien
dc.subjectTilfinningaren
dc.subject.meshExpressed Emotionen
dc.titleHlutverk tilfinninga í félagshæfniis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.