2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/84676
Title:
Truflun á meðhöndlun mótefnafléttna hjá sjúklingum með herslismein
Authors:
Árni Jón Geirsson; Guðmundur J. Arason; Þóra Víkingsdóttir; Helgi Valdimarsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(8):331-4
Issue Date:
1-Oct-1992
Abstract:
Komplímentkerfið getur hindrað myndun stórra mótefnafléttna (immune complex), sem falla út í æðaveggi. Rannsakaðir voru 18 sjúklingar með herslismein (systemic sclerosis, scleroderma), 16 konur og tveir karlar. Meðalaldur sjúklinganna var 53,5 ár og sjúkdómslengd 9,9 ár. Þrettán sjúklinganna höfðu lítt virkan sjúkdóm en fimm höfðu virkan sjúkdóm. Til samanburðar voru rannsakaðir 103 handahófsvaldir blóðþegar og 30 sjúklingar með iktsýki. I ljós kom að sermi sjúklinga með herslismein reyndist hafa skerta getu til að halda mótefnafléttum á floti samanborið við fríska blóðgjafa og sjúklinga með iktsýki (p<0,001). Virkni komplímentkerfis sjúklinga með herslismein til að sundra rauðum blóðkornum CH50 (total hemolytic compliment) var hins vegar eðlileg í öllum nema einum. Atta sjúklinganna höfðu hækkun á C3d, en engin fylgni var á milli C3d hækkunar og lítillar virkni komplímentkerfisins til að halda mótefnafléttum á floti. Þessar niðurstöður benda til þess að sjúklingar með herslismein hafi galla í komplímentkerfinu, sem geti torveldað þeim að hreinsa mótefnafléttur úr líkamanum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁrni Jón Geirssonen
dc.contributor.authorGuðmundur J. Arasonen
dc.contributor.authorÞóra Víkingsdóttiren
dc.contributor.authorHelgi Valdimarssonen
dc.date.accessioned2009-10-22T11:48:23Z-
dc.date.available2009-10-22T11:48:23Z-
dc.date.issued1992-10-01-
dc.date.submitted2009-10-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(8):331-4en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/84676-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractKomplímentkerfið getur hindrað myndun stórra mótefnafléttna (immune complex), sem falla út í æðaveggi. Rannsakaðir voru 18 sjúklingar með herslismein (systemic sclerosis, scleroderma), 16 konur og tveir karlar. Meðalaldur sjúklinganna var 53,5 ár og sjúkdómslengd 9,9 ár. Þrettán sjúklinganna höfðu lítt virkan sjúkdóm en fimm höfðu virkan sjúkdóm. Til samanburðar voru rannsakaðir 103 handahófsvaldir blóðþegar og 30 sjúklingar með iktsýki. I ljós kom að sermi sjúklinga með herslismein reyndist hafa skerta getu til að halda mótefnafléttum á floti samanborið við fríska blóðgjafa og sjúklinga með iktsýki (p<0,001). Virkni komplímentkerfis sjúklinga með herslismein til að sundra rauðum blóðkornum CH50 (total hemolytic compliment) var hins vegar eðlileg í öllum nema einum. Atta sjúklinganna höfðu hækkun á C3d, en engin fylgni var á milli C3d hækkunar og lítillar virkni komplímentkerfisins til að halda mótefnafléttum á floti. Þessar niðurstöður benda til þess að sjúklingar með herslismein hafi galla í komplímentkerfinu, sem geti torveldað þeim að hreinsa mótefnafléttur úr líkamanum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHerslismeinen
dc.subject.meshScleroderma, Systemicen
dc.subject.meshImmune Complex Diseasesen
dc.titleTruflun á meðhöndlun mótefnafléttna hjá sjúklingum með herslismeinis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.