Reyklausir Ríkisspítalar : viðhorf til reykinga meðal sjúklinga og deildarhjúkrunarfræðinga

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/84815
Title:
Reyklausir Ríkisspítalar : viðhorf til reykinga meðal sjúklinga og deildarhjúkrunarfræðinga
Authors:
Þorsteinn Blöndal; Hagerup Ísakssen; Jónína Hafliðadóttir
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(7):309-12
Issue Date:
1-Sep-1992
Abstract:
A survey of smoking habits of patients and personnel on the wards in the Icelandic state hospitals in August 1991 showed that non-smokers thought that 23-24% of the patients smoked in the hospital, whereas smokers thought that 36-37% did. Sixty-three percent of those who smoked and 78% of those who did not supported the ban on smoking in the hospitals. Forty-four percent of smokers and 71% of non-smokers considered that the ban on smoking was an improvement. Given the three choices of an unchanged condition, tougher rules, or minimal facilities for smoking, 81% of the smokers and 53% of the non-smokers chose the third alternative.; Í könnun á reykingavenjum sjúklinga og starfsfólks sjúkradeilda á Ríkisspítölum í ágúst 1991 kom í ljós að ef aðspurðir reyktu ekki sjálfir töldu 23-24% að sjúklingar reyktu inni á sjúkrahúsunum en ef aðspurðir reyktu sjálfir var talan 36-37%. Hjá 63% þeirra sem reyktu en hjá 78% þeirra sem ekki reyktu kom fram stuðningur við reykingabann á Ríkisspítölum. Að reykingabann hefði verið til bóta töldu 44% reykingamanna, en 71% þeirra sem ekki reyktu. Aðspurðir um þrjá valkosti: Óbreytt ástand; strangari reglur; að komið skyldi upp lágmarksaðstöðu til reykinga, völdu 81% reykingamanna en 53% þeirra sjúklinga sem ekki reyktu þriðja kostinn.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞorsteinn Blöndalen
dc.contributor.authorHagerup Ísakssenen
dc.contributor.authorJónína Hafliðadóttiren
dc.date.accessioned2009-10-26T09:58:04Z-
dc.date.available2009-10-26T09:58:04Z-
dc.date.issued1992-09-01-
dc.date.submitted2009-10-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(7):309-12en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/84815-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractA survey of smoking habits of patients and personnel on the wards in the Icelandic state hospitals in August 1991 showed that non-smokers thought that 23-24% of the patients smoked in the hospital, whereas smokers thought that 36-37% did. Sixty-three percent of those who smoked and 78% of those who did not supported the ban on smoking in the hospitals. Forty-four percent of smokers and 71% of non-smokers considered that the ban on smoking was an improvement. Given the three choices of an unchanged condition, tougher rules, or minimal facilities for smoking, 81% of the smokers and 53% of the non-smokers chose the third alternative.en
dc.description.abstractÍ könnun á reykingavenjum sjúklinga og starfsfólks sjúkradeilda á Ríkisspítölum í ágúst 1991 kom í ljós að ef aðspurðir reyktu ekki sjálfir töldu 23-24% að sjúklingar reyktu inni á sjúkrahúsunum en ef aðspurðir reyktu sjálfir var talan 36-37%. Hjá 63% þeirra sem reyktu en hjá 78% þeirra sem ekki reyktu kom fram stuðningur við reykingabann á Ríkisspítölum. Að reykingabann hefði verið til bóta töldu 44% reykingamanna, en 71% þeirra sem ekki reyktu. Aðspurðir um þrjá valkosti: Óbreytt ástand; strangari reglur; að komið skyldi upp lágmarksaðstöðu til reykinga, völdu 81% reykingamanna en 53% þeirra sjúklinga sem ekki reyktu þriðja kostinn.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectReykingaren
dc.subject.meshSmokingen
dc.subject.meshPublic Opinionen
dc.titleReyklausir Ríkisspítalar : viðhorf til reykinga meðal sjúklinga og deildarhjúkrunarfræðingais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.