2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/85061
Title:
Eigið færnimat íslenskra iktsýkisjúklinga
Authors:
Helgi Jónsson; Ingibjörg Jónsdóttir
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(6):238-41
Issue Date:
1-Aug-1992
Abstract:
An Icelandic version of the Stanford Health Assessment Questionnaire (HAQ) was completed by 30 Icelandic rheumatoid arthritis patients and the results were compared with objective ergotherapist evaluation. The degree of correlation was high (Spearman rank correlation 0.9, p<0.001), confirming that the HAQ questionnaire reflects functional disability in Icelandic rheumatoid arthritis patients. Questionnaire results also correlated with disease duration, age and grip strength, but not with Ritchie's index or ESR. Interestingly, the question related to vacuum cleaning registered a very high disability score, an observation that may be related to Icelandic housing with extensive carpeting.; Á síðustu árum hafa komið fram nokkrir spurningalistar sem reynst hafa gagnlegir við mat á færni gigtsjúkra. Mestri útbreiðslu hefur náð »Stanford Health Assessment Questionnaire« (HAQ), en sá spurningalisti virðist gefa góða mynd af þeirri skerðingu á færni, sem gigtarsjúklingar glíma við (1). Nauðsynlegt hefur reynst að breyta orðalagi spurningalistans lítillega við þýðingu á önnur tungumál (2-4). Tilgangur þessarar rannsóknar var í fyrsta lagi sá að þýða HAQ-spurningarnar á íslensku og kanna hvort íslenskir sjúklingar gætu svarað þeim. Í öðru lagi að kanna hvort HAQ-færnismatið sýni raunverulega færni sjúklinga með hlutlægu mati iðjuþjálfa, og að skoða niðurstöðurnar með tilliti til virkni sjúkdóms, aldurs og sjúkdómstíma.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHelgi Jónssonen
dc.contributor.authorIngibjörg Jónsdóttiren
dc.date.accessioned2009-10-30T15:23:34Z-
dc.date.available2009-10-30T15:23:34Z-
dc.date.issued1992-08-01-
dc.date.submitted2009-10-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(6):238-41en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/85061-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractAn Icelandic version of the Stanford Health Assessment Questionnaire (HAQ) was completed by 30 Icelandic rheumatoid arthritis patients and the results were compared with objective ergotherapist evaluation. The degree of correlation was high (Spearman rank correlation 0.9, p<0.001), confirming that the HAQ questionnaire reflects functional disability in Icelandic rheumatoid arthritis patients. Questionnaire results also correlated with disease duration, age and grip strength, but not with Ritchie's index or ESR. Interestingly, the question related to vacuum cleaning registered a very high disability score, an observation that may be related to Icelandic housing with extensive carpeting.en
dc.description.abstractÁ síðustu árum hafa komið fram nokkrir spurningalistar sem reynst hafa gagnlegir við mat á færni gigtsjúkra. Mestri útbreiðslu hefur náð »Stanford Health Assessment Questionnaire« (HAQ), en sá spurningalisti virðist gefa góða mynd af þeirri skerðingu á færni, sem gigtarsjúklingar glíma við (1). Nauðsynlegt hefur reynst að breyta orðalagi spurningalistans lítillega við þýðingu á önnur tungumál (2-4). Tilgangur þessarar rannsóknar var í fyrsta lagi sá að þýða HAQ-spurningarnar á íslensku og kanna hvort íslenskir sjúklingar gætu svarað þeim. Í öðru lagi að kanna hvort HAQ-færnismatið sýni raunverulega færni sjúklinga með hlutlægu mati iðjuþjálfa, og að skoða niðurstöðurnar með tilliti til virkni sjúkdóms, aldurs og sjúkdómstíma.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectIktsýkien
dc.subjectGigten
dc.subjectMælitækien
dc.subject.meshArthritis, Rheumatoiden
dc.subject.meshDisability Evaluationen
dc.subject.meshQuestionnairesen
dc.subject.meshHealth Statusen
dc.titleEigið færnimat íslenskra iktsýkisjúklingais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.