Holsjárröntgenmyndun af gallgöngum og brispípu : rannsóknir og aðgerðir framkvæmdar á Borgarspítalanum 1981-1990

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/85076
Title:
Holsjárröntgenmyndun af gallgöngum og brispípu : rannsóknir og aðgerðir framkvæmdar á Borgarspítalanum 1981-1990
Authors:
Ásgeir Theodórs; Hannes Hrafnkelsson
Citation:
Læknablaðið 1992, 78(6):221-7
Issue Date:
1-Aug-1992
Abstract:
The importance of diagnostic and therapeutic ERCP procedures has been clearly proven over the last several years, in the diagnoses and treatment of diseases in the biliary tract as well as in the pancreas. The aim of this study was to obtain information on indications, results and complications of ERCP, diagnostic and therapeutic procedures, performed at the Reykjavik City Hospital during ten years period from 1981-1990. A retrospective analysis was done on 388 patients undergoing 535 diagnostic and therapeutic endoscopic retrograde cholangiopancreatography. In 454 instances (84.9%) the procedures were successful. Main indications for the procedures were suspected choledochal stones in 51.4%, pancreatic disease in 13.6%, unexplained abdominal pain in 12.2%, and pancreatic neoplasm in 11.8%. The procedure was performed due to other indications in 11.0% of the patients. Endoscopic sphincterotomy was the most common therapeutic procedure, performed in 134 cases (88.2%), thereof due to bile duct stones in 95 cases (70.9%) and stenosis/spasm in papilla of Vater in 33 cases (24.6%). The overall complication rate of diagnostic and therapeutic ERCP was 6.0%. Complications associated with therapeutic procedures only were more frequent (9.9%), compared with diagnostic procedures (4.4%). The most frequent complication was pancreatitis in 4.3%, but cholangitis occured in 11% and bleeding in 0.6%. Severe necrotizing pancreatitis was the most serious complication (0.75%). One death (0.3%) was indirectly related to the ERCP procedure. The results of this study are in accordance with other previously reported studies. ERCP is an accurate and useful examination in the diagnosis of diseases in the biliary system and pancreas. ES and endoscopic stone extraction from the bile ducts is a good therapeutic option in selected patients. Complications are not frequent and mild in most cases, but serious complications do occur.; Á síðustu árum hefur verið sýnt fram á mikilvægi holsjárröntgenmyndunar af gallgöngum og brispípu (HRGB) og aðgerða tengdum rannsókninni í greiningu og meðferð sjúkdóma í gallgöngum og briskirtli. Tilgangur þessarar rannsóknar var að afla upplýsinga um ábendingar, niðurstöður og helstu aukakvilla HRGB og tengdra aðgerða, sem gerðar voru á Borgarspítalanum á árunum 1981 -1990. Gerð var afturskyggn athugun á holsjárröntgenmyndun af gallgöngum og brispípu (HRGB) á 388 sjúklingum. Konur voru 255 (65,7%), en karlar 133 (34,3%). Framkvæmdar voru 535 skoðanir og aðgerðir. Rannsókn og aðgerð tókst fullkomlega í 454 tilvikum (84,9%). Meginábendingar fyrir rannsóknum og/eða aðgerðum voru: Grunur um steina í gallpípu í 275 tilvikum (51,4%), grunur um sjúkdóm í briskirtli í 73 tilvikum (13,6%), óljósir kviðverkir í 65 (12,2%) og grunur um æxli í eða við briskirtil í 63 tilvikum (11,8%). í 59 tilvikum (11,0%) var rannsóknin framkvæmd af öðrum ástæðum. Aðgerðir í kjölfar HRGB voru framkvæmdar í 152 tilvikum, oftast, eða í 95 skipti (62.5%), vegna steina í gallpípu og vegna þrengsla og/eða samdráttar í hringvöðva (sphincter of Oddi) í 33 tilvikum (21,7%). Holsjárskurður á hringvöðva (HSH) var algengasta aðgerðin gerð í samtals 134 tilvikum (88,2%). Steinar (einn eða fleiri) voru fjarlægðir í 57 tilvikum (37,5%). Rannsókn og aðgerð tókst fullkomlega í 454 tilvikum (84,9%). Aukakvillar komu fyrir í 15 (9,9%) af 152 aðgerðum, en í 17 (4,4%) af 383 rannsóknum. Algengustu aukakvillarnir voru briskirtilbólga (4,3%), gallgangabólga (1,1%) og blæðing (0,6%). Alvarlegir aukakvillar komu fyrir hjá fimm sjúklingum eða í sex tilvikum (1,1%). Andlát eins sjúklings (0,3%) telst óbein afleiðing HRGB og HSH. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru í megindráttum í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. HRGB er nákvæm og gagnleg rannsókn við greiningu sjúkdóma í gallgöngum og brispípu. HSH og brottnám steina úr gallgöngum er oft góður kostur fyrir sjúklinga. Aukakvillar eru ekki tíðir og vægir í flestum tilvikum. Alvarlegir aukakvillar koma fyrir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁsgeir Theodórsen
dc.contributor.authorHannes Hrafnkelssonen
dc.date.accessioned2009-10-30T13:42:02Z-
dc.date.available2009-10-30T13:42:02Z-
dc.date.issued1992-08-01-
dc.date.submitted2009-10-30-
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(6):221-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/85076-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe importance of diagnostic and therapeutic ERCP procedures has been clearly proven over the last several years, in the diagnoses and treatment of diseases in the biliary tract as well as in the pancreas. The aim of this study was to obtain information on indications, results and complications of ERCP, diagnostic and therapeutic procedures, performed at the Reykjavik City Hospital during ten years period from 1981-1990. A retrospective analysis was done on 388 patients undergoing 535 diagnostic and therapeutic endoscopic retrograde cholangiopancreatography. In 454 instances (84.9%) the procedures were successful. Main indications for the procedures were suspected choledochal stones in 51.4%, pancreatic disease in 13.6%, unexplained abdominal pain in 12.2%, and pancreatic neoplasm in 11.8%. The procedure was performed due to other indications in 11.0% of the patients. Endoscopic sphincterotomy was the most common therapeutic procedure, performed in 134 cases (88.2%), thereof due to bile duct stones in 95 cases (70.9%) and stenosis/spasm in papilla of Vater in 33 cases (24.6%). The overall complication rate of diagnostic and therapeutic ERCP was 6.0%. Complications associated with therapeutic procedures only were more frequent (9.9%), compared with diagnostic procedures (4.4%). The most frequent complication was pancreatitis in 4.3%, but cholangitis occured in 11% and bleeding in 0.6%. Severe necrotizing pancreatitis was the most serious complication (0.75%). One death (0.3%) was indirectly related to the ERCP procedure. The results of this study are in accordance with other previously reported studies. ERCP is an accurate and useful examination in the diagnosis of diseases in the biliary system and pancreas. ES and endoscopic stone extraction from the bile ducts is a good therapeutic option in selected patients. Complications are not frequent and mild in most cases, but serious complications do occur.is
dc.description.abstractÁ síðustu árum hefur verið sýnt fram á mikilvægi holsjárröntgenmyndunar af gallgöngum og brispípu (HRGB) og aðgerða tengdum rannsókninni í greiningu og meðferð sjúkdóma í gallgöngum og briskirtli. Tilgangur þessarar rannsóknar var að afla upplýsinga um ábendingar, niðurstöður og helstu aukakvilla HRGB og tengdra aðgerða, sem gerðar voru á Borgarspítalanum á árunum 1981 -1990. Gerð var afturskyggn athugun á holsjárröntgenmyndun af gallgöngum og brispípu (HRGB) á 388 sjúklingum. Konur voru 255 (65,7%), en karlar 133 (34,3%). Framkvæmdar voru 535 skoðanir og aðgerðir. Rannsókn og aðgerð tókst fullkomlega í 454 tilvikum (84,9%). Meginábendingar fyrir rannsóknum og/eða aðgerðum voru: Grunur um steina í gallpípu í 275 tilvikum (51,4%), grunur um sjúkdóm í briskirtli í 73 tilvikum (13,6%), óljósir kviðverkir í 65 (12,2%) og grunur um æxli í eða við briskirtil í 63 tilvikum (11,8%). í 59 tilvikum (11,0%) var rannsóknin framkvæmd af öðrum ástæðum. Aðgerðir í kjölfar HRGB voru framkvæmdar í 152 tilvikum, oftast, eða í 95 skipti (62.5%), vegna steina í gallpípu og vegna þrengsla og/eða samdráttar í hringvöðva (sphincter of Oddi) í 33 tilvikum (21,7%). Holsjárskurður á hringvöðva (HSH) var algengasta aðgerðin gerð í samtals 134 tilvikum (88,2%). Steinar (einn eða fleiri) voru fjarlægðir í 57 tilvikum (37,5%). Rannsókn og aðgerð tókst fullkomlega í 454 tilvikum (84,9%). Aukakvillar komu fyrir í 15 (9,9%) af 152 aðgerðum, en í 17 (4,4%) af 383 rannsóknum. Algengustu aukakvillarnir voru briskirtilbólga (4,3%), gallgangabólga (1,1%) og blæðing (0,6%). Alvarlegir aukakvillar komu fyrir hjá fimm sjúklingum eða í sex tilvikum (1,1%). Andlát eins sjúklings (0,3%) telst óbein afleiðing HRGB og HSH. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru í megindráttum í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. HRGB er nákvæm og gagnleg rannsókn við greiningu sjúkdóma í gallgöngum og brispípu. HSH og brottnám steina úr gallgöngum er oft góður kostur fyrir sjúklinga. Aukakvillar eru ekki tíðir og vægir í flestum tilvikum. Alvarlegir aukakvillar koma fyrir.is
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subject.meshRetrospective Studiesen
dc.subject.meshEndoscopes, Gastrointestinalen
dc.subject.meshCholangiopancreatography, Endoscopic Retrogradeen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleHolsjárröntgenmyndun af gallgöngum og brispípu : rannsóknir og aðgerðir framkvæmdar á Borgarspítalanum 1981-1990is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.