Tölvukvíði og viðhorf til tölva : íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðiprófum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/85161
Title:
Tölvukvíði og viðhorf til tölva : íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðiprófum
Authors:
Jón Friðrik Sigurðsson; Ásrún Matthíasdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 1993-1994, 4-5:51-62
Issue Date:
1994
Abstract:
Prófaðar voru íslenskar þýðingar á þremur sálfræðiprófum til að mæla tölvukvíða, Computer Anxiety Rating Scale eftir Heinssen o.fl. (1987) og Oetting's Computer Anxiety Scale, hlutar A og B, eftir Oetting (1983) og viðhorf til tölva, Computer Attitude Scale, eftir Dambrot o.fl. (1985). Eftir forprófun á 41 þátttakenda úrtaki voru prófin þrjú lögð fyrir úrtak 228 framhaldsskólanemenda í Reykjavik á vorönn 1990. Helmingafylgni prófanna {Cronbach alfa) var 0,81, 0,83, 0,84 og 0,77 í sömu röð. Tvö prófanna Computer Anxiety Rating Scale og Computer Attitude Scale voru lögð fyrir hluta úrtaksins (Af=181) aftur 10 vikum síðar. Endurprófunaráreiðanleiki þeirra reyndist 0,84 og 0,78; In this study Icelandic translations of three psychological scales to measure computer anxiety and attitudes towards computers were tested. The scales are the Computer Anxiety Rating Scale by Heinssen et al. (1987), the Oetting's Computer Anxiety Scale, forms A and B, by Oetting (1983), and the Computer Attitude Scale, by Dambrot et al. (1985). After pre-testing the scales on a group of 41 subjects they were administered to a sample of 228 secondary school students in Reykjavik in the spring of 1990. Internal consistency reliability (Cronbach Alpha) was 0.81, 0.83, 0.84, and 0.77 respectively. Two of the scales, the Computer Anxiety Rating Scale and the Computer Attitude Scale, were administered again to 181 subjects ten weeks later. Test-retest reliability was 0.84 and 0.78 respectively.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJón Friðrik Sigurðssonen
dc.contributor.authorÁsrún Matthíasdóttiren
dc.date.accessioned2009-11-02T12:45:17Z-
dc.date.available2009-11-02T12:45:17Z-
dc.date.issued1994-
dc.date.submitted2009-11-02-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 1993-1994, 4-5:51-62en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/85161-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractPrófaðar voru íslenskar þýðingar á þremur sálfræðiprófum til að mæla tölvukvíða, Computer Anxiety Rating Scale eftir Heinssen o.fl. (1987) og Oetting's Computer Anxiety Scale, hlutar A og B, eftir Oetting (1983) og viðhorf til tölva, Computer Attitude Scale, eftir Dambrot o.fl. (1985). Eftir forprófun á 41 þátttakenda úrtaki voru prófin þrjú lögð fyrir úrtak 228 framhaldsskólanemenda í Reykjavik á vorönn 1990. Helmingafylgni prófanna {Cronbach alfa) var 0,81, 0,83, 0,84 og 0,77 í sömu röð. Tvö prófanna Computer Anxiety Rating Scale og Computer Attitude Scale voru lögð fyrir hluta úrtaksins (Af=181) aftur 10 vikum síðar. Endurprófunaráreiðanleiki þeirra reyndist 0,84 og 0,78en
dc.description.abstractIn this study Icelandic translations of three psychological scales to measure computer anxiety and attitudes towards computers were tested. The scales are the Computer Anxiety Rating Scale by Heinssen et al. (1987), the Oetting's Computer Anxiety Scale, forms A and B, by Oetting (1983), and the Computer Attitude Scale, by Dambrot et al. (1985). After pre-testing the scales on a group of 41 subjects they were administered to a sample of 228 secondary school students in Reykjavik in the spring of 1990. Internal consistency reliability (Cronbach Alpha) was 0.81, 0.83, 0.84, and 0.77 respectively. Two of the scales, the Computer Anxiety Rating Scale and the Computer Attitude Scale, were administered again to 181 subjects ten weeks later. Test-retest reliability was 0.84 and 0.78 respectively.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectTölvuren
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.subject.meshComputersen
dc.subject.meshPhobic Disordersen
dc.titleTölvukvíði og viðhorf til tölva : íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðiprófumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.