Gildun orðagilda : hvaða orðagildi er best að nota á svarmöguleika matskvarða?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/85654
Title:
Gildun orðagilda : hvaða orðagildi er best að nota á svarmöguleika matskvarða?
Other Titles:
Scaling of verbal labels : selecting verbal labels on rating scales
Authors:
Fanney Þórsdóttir; Friðrik H. Jónsson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, 14:59-68
Issue Date:
2009
Abstract:
Gildunarannsókn var framkvæmd þar sem þátttakendur voru beðnir um að meta merkingu íslenskra orðagilda sem hægt er að nota á mælistiku matskvarða. Úrtak 598 Íslendinga var tekið úr 10.000 manna netpanel sem valinn er með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Alls tóku 398 þeirra þátt og var svarhlutfall því 65,9%. Þátttakendur sem voru á aldrinum 17 til 73 ára mátu 96 orð og orðasambönd. Erlendar rannsóknir á merkingu orðagilda voru hafðar til hliðsjónar þegar orðagildi voru valin en einnig var leitað fanga í íslenskum orðabókum. Röðunaraðferðin {method of successive intervals) var notuð til að meta gildi orðagilda. Á grundvelli niðurstaðna er hægt að velja orðagildi sem hafa nákvæma merkingu og spanna þá viðhorfavídd sem verið er að mæla með jöfnu millibili.; Verbal labels are often attached to response options on rating scales. A scaling study was conducted where such labels were scaled. A random sample (n=598) was taken from a web panel of 10.000 Icelanders randomly selected from the National Census. In total, 398 took part in the study, a 65,9% response rate. Subjects aged between 17 and 73 judged 96 verbal labels. Previous scaling studies and Icelandic dictionaries were consulted when verbal labels were chosen. The method of successive intervals was used to estimate the scale value of the verbal labels. The findings are presented to aid in selecting verbal labels on response options.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFanney Þórsdóttiren
dc.contributor.authorFriðrik H. Jónssonen
dc.date.accessioned2009-11-09T11:33:59Z-
dc.date.available2009-11-09T11:33:59Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-09-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, 14:59-68en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/85654-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractGildunarannsókn var framkvæmd þar sem þátttakendur voru beðnir um að meta merkingu íslenskra orðagilda sem hægt er að nota á mælistiku matskvarða. Úrtak 598 Íslendinga var tekið úr 10.000 manna netpanel sem valinn er með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Alls tóku 398 þeirra þátt og var svarhlutfall því 65,9%. Þátttakendur sem voru á aldrinum 17 til 73 ára mátu 96 orð og orðasambönd. Erlendar rannsóknir á merkingu orðagilda voru hafðar til hliðsjónar þegar orðagildi voru valin en einnig var leitað fanga í íslenskum orðabókum. Röðunaraðferðin {method of successive intervals) var notuð til að meta gildi orðagilda. Á grundvelli niðurstaðna er hægt að velja orðagildi sem hafa nákvæma merkingu og spanna þá viðhorfavídd sem verið er að mæla með jöfnu millibili.en
dc.description.abstractVerbal labels are often attached to response options on rating scales. A scaling study was conducted where such labels were scaled. A random sample (n=598) was taken from a web panel of 10.000 Icelanders randomly selected from the National Census. In total, 398 took part in the study, a 65,9% response rate. Subjects aged between 17 and 73 judged 96 verbal labels. Previous scaling studies and Icelandic dictionaries were consulted when verbal labels were chosen. The method of successive intervals was used to estimate the scale value of the verbal labels. The findings are presented to aid in selecting verbal labels on response options.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectViðhorfskannaniren
dc.subjectMælitækien
dc.subject.meshData Interpretation, Statisticalen
dc.subject.meshQuestionnairesen
dc.titleGildun orðagilda : hvaða orðagildi er best að nota á svarmöguleika matskvarða?is
dc.title.alternativeScaling of verbal labels : selecting verbal labels on rating scalesen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.