Áreiðanleiki mismunar undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Ris

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/85730
Title:
Áreiðanleiki mismunar undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Ris
Other Titles:
Discrepancy score reliabilities in the WPPSI-R Icelandic standardization sample
Authors:
Einar Guðmundsson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, 14:79-84
Issue Date:
2009
Abstract:
Áreiðanleiki mismunar mælitalna undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Ris var athugaður. Áreiðanleikastuðlar mismunar undirprófa eru á bilinu 0,35 til 0,74 í stöðlunarúrtakinu í heild (M=0,59; s/=0,09; Mg=0,61). Túlkun mismunar undirprófa í WPPSI-Ris gagnast því lítið eða ekki í greiningu eða við ákvarðanatöku í klínískum aðstæðum. Áreiðanleiki mismunar munnlegrar og verklegrar greindartölu er 0,81 eða hærri á flestum aldursbilum í stöðlunarúrtakinu (M=0,80; s/=0,04; Mg=0,81). Niðurstöðurnar styðja því túlkun á mismun munnlegrar og verklegrar greindartölu WPPSI-Ris.; Reliabilities for subtest, Verbal Scale IQ (VIQ) and Performance Scale IQ (PIQ) discrepancy scores are provided in the Icelandic standardization sample of WPPSI-R. Reliabilities of subtest discrepancy scores range between .35 to .74 (M=.59; SD=. 09; Mdn=.61). Thus, subtest discrepancy scores should not be used in diagnosis and clinical dicision making. Reliabilities for VIQ and PIQ discrepancy scores are .81 or higher on most age intervals in the Icelandic standardization sample (M=80; SD=.04; Mdn=.81). Thus, VIQ-PIQ discrepancy scores in WPPSI-RIS are regarded adequate for use in a clinical context on most age intervals.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Guðmundssonen
dc.date.accessioned2009-11-10T10:00:22Z-
dc.date.available2009-11-10T10:00:22Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-10-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, 14:79-84en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/85730-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁreiðanleiki mismunar mælitalna undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Ris var athugaður. Áreiðanleikastuðlar mismunar undirprófa eru á bilinu 0,35 til 0,74 í stöðlunarúrtakinu í heild (M=0,59; s/=0,09; Mg=0,61). Túlkun mismunar undirprófa í WPPSI-Ris gagnast því lítið eða ekki í greiningu eða við ákvarðanatöku í klínískum aðstæðum. Áreiðanleiki mismunar munnlegrar og verklegrar greindartölu er 0,81 eða hærri á flestum aldursbilum í stöðlunarúrtakinu (M=0,80; s/=0,04; Mg=0,81). Niðurstöðurnar styðja því túlkun á mismun munnlegrar og verklegrar greindartölu WPPSI-Ris.en
dc.description.abstractReliabilities for subtest, Verbal Scale IQ (VIQ) and Performance Scale IQ (PIQ) discrepancy scores are provided in the Icelandic standardization sample of WPPSI-R. Reliabilities of subtest discrepancy scores range between .35 to .74 (M=.59; SD=. 09; Mdn=.61). Thus, subtest discrepancy scores should not be used in diagnosis and clinical dicision making. Reliabilities for VIQ and PIQ discrepancy scores are .81 or higher on most age intervals in the Icelandic standardization sample (M=80; SD=.04; Mdn=.81). Thus, VIQ-PIQ discrepancy scores in WPPSI-RIS are regarded adequate for use in a clinical context on most age intervals.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectGreindarprófen
dc.subject.meshWechsler Scalesen
dc.subject.meshIntelligence Testsen
dc.titleÁreiðanleiki mismunar undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Risis
dc.title.alternativeDiscrepancy score reliabilities in the WPPSI-R Icelandic standardization sampleen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.