Húðkroppunarárátta : klínísk einkenni og tengsl við geðræn vandamál í úrtaki háskólanema

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/85775
Title:
Húðkroppunarárátta : klínísk einkenni og tengsl við geðræn vandamál í úrtaki háskólanema
Other Titles:
Pathological skin picking : clinical characteristics and comorbidity in a university student sample
Authors:
Ívar Snorrason; Jakob Smári; Ragnar P. Ólafsson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, 14:103-113
Issue Date:
2009
Abstract:
Húðkroppunarárátta er yfirleitt langvinn og getur valdið verulegum óþægindum og vanlíðan. Rannsóknir á þessari áráttu eru fáar og hafa flestar verið gerðar á klínískum úrtökum. Í þessari rannsókn var húðkroppunarárátta könnuð í úrtaki háskólanema. Klínískum einkennum var lýst og tíðni geðraskana athuguð. Hálfstaðlað viðtal var lagt fyrir 55 háskólanema sem uppfylltu greiningarviðmið fyrir húðkroppunaráráttu og 55 háskólanema sem aldrei höfðu glímt við húðkroppunaráráttu. Tíðni geðraskana í húðkroppunarhópnum var fremur há og klínísk einkenni reyndust sambærileg þeim sem fram hafa komið í fyrri rannsóknum. Nemendurnir í húðkroppunarhópnum voru líklegri en nemendurnir í samanburðarhópnum til þess að greinast með áráttu- og þráhyggjuröskun og líkamslýtaröskun. Einnig kom í ljós að húðkroppunarárátta hefur tengsl við líkamsmiðaða áráttu svo sem að naga neglur, plokka hár og naga innan úr vörum eða kinnum.; Pathological skin picking (PSP) is usually chronic and can result in significant distress and functional impairment. Most research in this area has been done using clinical samples. In the current study PSP was examined in a non-clinical student sample. Clinical characteristics and comorbidity patterns were investigated. Semi-structured interview was administered to 55 university students suffering from PSP and 55 students without history of PSP The prevalence of psychiatric disorders was relatively high in the PSP group and clinical characteristics were similar to those found in previous studies in clinical samples. Students in the PSP group were more likely to be diagnosed with obsessive-compulsive disorder and body dysmorphic disorder, compared to the students in the control group. The results also indicate that PSP relates to body focused repetitive behaviours such as nail biting, hair pulling and mouth chewing.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÍvar Snorrasonen
dc.contributor.authorJakob Smárien
dc.contributor.authorRagnar P. Ólafssonen
dc.date.accessioned2009-11-10T13:47:23Z-
dc.date.available2009-11-10T13:47:23Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-09-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, 14:103-113en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/85775-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHúðkroppunarárátta er yfirleitt langvinn og getur valdið verulegum óþægindum og vanlíðan. Rannsóknir á þessari áráttu eru fáar og hafa flestar verið gerðar á klínískum úrtökum. Í þessari rannsókn var húðkroppunarárátta könnuð í úrtaki háskólanema. Klínískum einkennum var lýst og tíðni geðraskana athuguð. Hálfstaðlað viðtal var lagt fyrir 55 háskólanema sem uppfylltu greiningarviðmið fyrir húðkroppunaráráttu og 55 háskólanema sem aldrei höfðu glímt við húðkroppunaráráttu. Tíðni geðraskana í húðkroppunarhópnum var fremur há og klínísk einkenni reyndust sambærileg þeim sem fram hafa komið í fyrri rannsóknum. Nemendurnir í húðkroppunarhópnum voru líklegri en nemendurnir í samanburðarhópnum til þess að greinast með áráttu- og þráhyggjuröskun og líkamslýtaröskun. Einnig kom í ljós að húðkroppunarárátta hefur tengsl við líkamsmiðaða áráttu svo sem að naga neglur, plokka hár og naga innan úr vörum eða kinnum.en
dc.description.abstractPathological skin picking (PSP) is usually chronic and can result in significant distress and functional impairment. Most research in this area has been done using clinical samples. In the current study PSP was examined in a non-clinical student sample. Clinical characteristics and comorbidity patterns were investigated. Semi-structured interview was administered to 55 university students suffering from PSP and 55 students without history of PSP The prevalence of psychiatric disorders was relatively high in the PSP group and clinical characteristics were similar to those found in previous studies in clinical samples. Students in the PSP group were more likely to be diagnosed with obsessive-compulsive disorder and body dysmorphic disorder, compared to the students in the control group. The results also indicate that PSP relates to body focused repetitive behaviours such as nail biting, hair pulling and mouth chewing.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectHúðkroppunaráráttaen
dc.subjectÁráttaen
dc.subject.meshObsessive-Compulsive Disorderen
dc.subject.meshImpulse Control Disordersen
dc.subject.meshCompulsive Behavioren
dc.subject.meshSelf-Injurious Behavioren
dc.subject.meshSkinen
dc.titleHúðkroppunarárátta : klínísk einkenni og tengsl við geðræn vandamál í úrtaki háskólanemais
dc.title.alternativePathological skin picking : clinical characteristics and comorbidity in a university student sampleen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.