2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86234
Title:
Áreiðanleiki mismunar undirprófa og prófhluta í stöðlunarúrtaki WISC-IVis
Other Titles:
Discrepancy score reliabilities in the WISC-IV Icelandic standardization sample
Authors:
Einar Guðmundsson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, 14:85-91
Issue Date:
2009
Abstract:
Áreiðanleiki mismunar mælitalna undirprófa, prófhluta, vinnslustiga og klínískra klasa í stöðlunarúrtaki WISC-IVIS var athugaður. Áreiðanleikastuðlar mismunar undirprófa eru á bilinu 0,50 til 0,82 í stöðlunarúrtakinu í heild (Mg=0,75). Áreiðanleiki mismunar prófhluta er mun hærri en undirprófa. Áreiðanleiki mismunar prófhlutanna er lægstur í yngstu (sex til sjö ára) og elstu (16 til tæplega 17 ára) aldurshópunum í íslenska stöðlunarúrtakinu. Hæstur er áreiðanleiki mismunar á mælitölu Málstarfs og mælitölu Vinnsluminnis (Mg=0,86), þar á eftir mælitölu Skynhugsunar og mælitölu Vinnsluminnis (Mg=0,80) og loks mælitölu Málstarfs og mælitölu Skynhugsunar (Mg=0,80). Miðgildi áreiðanleikastuðla mismunar á klínískum klösum er á bilinu 0,66 (Eðlisgreind-Sjónúrvinnsla) til 0,82 (Langminni-Stundarminni). Áreiðanleiki mismunar vinnslustiga er lágur. Niðurstöðurnar styðja túlkun mismunar prófhluta og flestra klínískra klasa í WISC-IVIS. Túlkun mismunar undirprófa er réttlætanlegur í nokkrum tilvikum en áreiðanleiki mismunar vinnslustiga er of lágur til að réttlæta túlkun á honum.; Reliabilities for subtest, index, process and clinical cluster discrepancy scores are provided in the Icelandic standardization sample of WISC-IV. Reliabilities of subtest discrepancy scores range from .50 to .82 (Mdn=J5). Reliabilities of index discrepancy scores are lowest for the youngest (six to seven year olds) and oldest (16 year olds) children in the Icelandic standardization sample. The highest reliabilities of index discrepancy scores are between Verbal Comprehension and Working Memory Index (Mdn=.S6), followed by Perceptual Reasoning and Working Memory Index (Mdn=.80), and Verbal Comprehension and Perceptual Reasoning Index (Mdn=.S0). The median reliability of clinical clusters discrepancy scores range from .66 (Fluid Reasoning vs. Visual Processing) to .82 (Long-Term Memory vs. Short-Term Memory). Reliabilities of process discrepancy scores are low.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Guðmundssonen
dc.date.accessioned2009-11-16T10:56:47Z-
dc.date.available2009-11-16T10:56:47Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-16-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, 14:85-91en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86234-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁreiðanleiki mismunar mælitalna undirprófa, prófhluta, vinnslustiga og klínískra klasa í stöðlunarúrtaki WISC-IVIS var athugaður. Áreiðanleikastuðlar mismunar undirprófa eru á bilinu 0,50 til 0,82 í stöðlunarúrtakinu í heild (Mg=0,75). Áreiðanleiki mismunar prófhluta er mun hærri en undirprófa. Áreiðanleiki mismunar prófhlutanna er lægstur í yngstu (sex til sjö ára) og elstu (16 til tæplega 17 ára) aldurshópunum í íslenska stöðlunarúrtakinu. Hæstur er áreiðanleiki mismunar á mælitölu Málstarfs og mælitölu Vinnsluminnis (Mg=0,86), þar á eftir mælitölu Skynhugsunar og mælitölu Vinnsluminnis (Mg=0,80) og loks mælitölu Málstarfs og mælitölu Skynhugsunar (Mg=0,80). Miðgildi áreiðanleikastuðla mismunar á klínískum klösum er á bilinu 0,66 (Eðlisgreind-Sjónúrvinnsla) til 0,82 (Langminni-Stundarminni). Áreiðanleiki mismunar vinnslustiga er lágur. Niðurstöðurnar styðja túlkun mismunar prófhluta og flestra klínískra klasa í WISC-IVIS. Túlkun mismunar undirprófa er réttlætanlegur í nokkrum tilvikum en áreiðanleiki mismunar vinnslustiga er of lágur til að réttlæta túlkun á honum.en
dc.description.abstractReliabilities for subtest, index, process and clinical cluster discrepancy scores are provided in the Icelandic standardization sample of WISC-IV. Reliabilities of subtest discrepancy scores range from .50 to .82 (Mdn=J5). Reliabilities of index discrepancy scores are lowest for the youngest (six to seven year olds) and oldest (16 year olds) children in the Icelandic standardization sample. The highest reliabilities of index discrepancy scores are between Verbal Comprehension and Working Memory Index (Mdn=.S6), followed by Perceptual Reasoning and Working Memory Index (Mdn=.80), and Verbal Comprehension and Perceptual Reasoning Index (Mdn=.S0). The median reliability of clinical clusters discrepancy scores range from .66 (Fluid Reasoning vs. Visual Processing) to .82 (Long-Term Memory vs. Short-Term Memory). Reliabilities of process discrepancy scores are low.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectSálfræðiprófen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectGreindarprófen
dc.subject.meshReproducibility of Resultsen
dc.subject.meshPsychometricsen
dc.subject.meshIntelligence Testsen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleÁreiðanleiki mismunar undirprófa og prófhluta í stöðlunarúrtaki WISC-IVisis
dc.title.alternativeDiscrepancy score reliabilities in the WISC-IV Icelandic standardization sampleen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.