Tengsl hagnýtingar og vísinda í starfi sálfræðinga

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86235
Title:
Tengsl hagnýtingar og vísinda í starfi sálfræðinga
Authors:
Sigurður J. Grétarsson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:3-6
Issue Date:
2009
Abstract:
Vísindi og rannsóknir gegna mikilvægu hlutverki í daglegu starfi sálfræðinga. Hér er kennt að dagleg verk fagmanna geti ekki öll verið vísindaleg eða byggð á rannsóknarniðurstöðum en að ekki sé þar með sagt að rannsóknir séu óraunhæf undirstaða faglegra verka eða að hvað sem er geti þar orðið leyfilegt í nafni innsæis og reynslu. Bent er á að aðild vísinda að fagmennsku sé margbrotin og ekki bundin við einfalda reglu eða aðferð og að þekkingargrunnur, rannsóknaniðurstöður, kenningar og aðferðir vísinda verði allt að tengjast daglegu starfi fagmanna. Minnt er á að skilningur á óvissu er óhjákvæmilegur þáttur í vísindalegri hugsun þannig að vitneskja um það hvernig hlutirnir eru ekki er iðulega mikilvægt framlag fagmanna í öllum greinum. Lagt er til að í faglegri þjálfun í sálfræði sé lögð áhersla á raunhæfan skilning á mikilvægi og gagnsemi vísinda en að gagnsemi verði þó ekki felld að einfaldri leiðsagnarreglu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður J. Grétarssonen
dc.date.accessioned2009-11-16T11:40:15Z-
dc.date.available2009-11-16T11:40:15Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-16-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:3-6en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86235-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractVísindi og rannsóknir gegna mikilvægu hlutverki í daglegu starfi sálfræðinga. Hér er kennt að dagleg verk fagmanna geti ekki öll verið vísindaleg eða byggð á rannsóknarniðurstöðum en að ekki sé þar með sagt að rannsóknir séu óraunhæf undirstaða faglegra verka eða að hvað sem er geti þar orðið leyfilegt í nafni innsæis og reynslu. Bent er á að aðild vísinda að fagmennsku sé margbrotin og ekki bundin við einfalda reglu eða aðferð og að þekkingargrunnur, rannsóknaniðurstöður, kenningar og aðferðir vísinda verði allt að tengjast daglegu starfi fagmanna. Minnt er á að skilningur á óvissu er óhjákvæmilegur þáttur í vísindalegri hugsun þannig að vitneskja um það hvernig hlutirnir eru ekki er iðulega mikilvægt framlag fagmanna í öllum greinum. Lagt er til að í faglegri þjálfun í sálfræði sé lögð áhersla á raunhæfan skilning á mikilvægi og gagnsemi vísinda en að gagnsemi verði þó ekki felld að einfaldri leiðsagnarreglu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectSálfræðien
dc.titleTengsl hagnýtingar og vísinda í starfi sálfræðingais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.