Áhrif strendingsaðlögunar og hálstitrunar á gaumstols einkenni

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86240
Title:
Áhrif strendingsaðlögunar og hálstitrunar á gaumstols einkenni
Authors:
Árni Kristjánsson; Styrmir Sævarsson; Halsband, Ulrike
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:13-18
Issue Date:
2009
Abstract:
Gaumstol (e. hemispatial neglect) er taugabilun í kjölfar heilaskemmda, oftast vegna heilablóðfalls. Taugabilunin lýsir sér að jafnaði þannig að sjúklingur tekur ekki eftir eða bregst ekki við því sem á sér stað í vinstra skynsviði. Hálstitrun (e. neck vibration) og strendingsaðlögun (e. prism adaptation) eru einar af fáum þekktum leiðum til meðferðar á gaumstoli. Við könnuðum frammistöðu gaumstolssjúklinga á tölvukeyrðum sjónleitarverkefnum og hefðbundnum pappírs gaumstolsprófum, eftir samhliða beitingu þessara tveggja úrræða. Gaumstolssjúklingunum var skipt í 2 hópa; annar fékk hálstitrunarmeðferð eingöngu, en hinn hópurinn fékk strendingsaðlögunarmeðferð samhliða hálstitruninni. Grunnlínuframmistaða á sjónleitarverkefnunum var mæld nokkrum dögum áður en meðferðini var beitt. Hópurinn sem einungis hlaut hálstitrunarmeðferð stóð sig nokkuð betur á sjónleitarverkefnum sem og hefðbundnum pappírs gaumstolsprófum. Hins vegar kom fram mikill munur á frammistöðu þeirra sjúklinga sem hlutu strendingsmeðferð ásamt hálstitrun bæði á sjónleitarverkefnum, og hefðbundnu prófunum, fyrir og eftir meðferð. Niðurstöðurnar benda til þess að aukinn árangur náist með beitingu beggja meðferðarúrræða. Þar sem gaumstol er margslunginn taugakvilli er líklegast að meðferð þurfi að ráðast að mörgum mismunandi einkennum, með mismunandi úrræðum, og renna þessar niðurstöður stoðum undir þá tilgátu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁrni Kristjánssonen
dc.contributor.authorStyrmir Sævarssonen
dc.contributor.authorHalsband, Ulrikeen
dc.date.accessioned2009-11-16T14:33:48Z-
dc.date.available2009-11-16T14:33:48Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-16-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:13-18en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86240-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractGaumstol (e. hemispatial neglect) er taugabilun í kjölfar heilaskemmda, oftast vegna heilablóðfalls. Taugabilunin lýsir sér að jafnaði þannig að sjúklingur tekur ekki eftir eða bregst ekki við því sem á sér stað í vinstra skynsviði. Hálstitrun (e. neck vibration) og strendingsaðlögun (e. prism adaptation) eru einar af fáum þekktum leiðum til meðferðar á gaumstoli. Við könnuðum frammistöðu gaumstolssjúklinga á tölvukeyrðum sjónleitarverkefnum og hefðbundnum pappírs gaumstolsprófum, eftir samhliða beitingu þessara tveggja úrræða. Gaumstolssjúklingunum var skipt í 2 hópa; annar fékk hálstitrunarmeðferð eingöngu, en hinn hópurinn fékk strendingsaðlögunarmeðferð samhliða hálstitruninni. Grunnlínuframmistaða á sjónleitarverkefnunum var mæld nokkrum dögum áður en meðferðini var beitt. Hópurinn sem einungis hlaut hálstitrunarmeðferð stóð sig nokkuð betur á sjónleitarverkefnum sem og hefðbundnum pappírs gaumstolsprófum. Hins vegar kom fram mikill munur á frammistöðu þeirra sjúklinga sem hlutu strendingsmeðferð ásamt hálstitrun bæði á sjónleitarverkefnum, og hefðbundnu prófunum, fyrir og eftir meðferð. Niðurstöðurnar benda til þess að aukinn árangur náist með beitingu beggja meðferðarúrræða. Þar sem gaumstol er margslunginn taugakvilli er líklegast að meðferð þurfi að ráðast að mörgum mismunandi einkennum, með mismunandi úrræðum, og renna þessar niðurstöður stoðum undir þá tilgátu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectGaumstolen
dc.subjectTaugakerfien
dc.subject.meshPerceptual Disordersen
dc.subject.meshNeuropsychological Testsen
dc.titleÁhrif strendingsaðlögunar og hálstitrunar á gaumstols einkenniis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.