2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86333
Title:
Flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði
Other Titles:
Head and neck squamous cell cancer
Authors:
Geir Tryggvason; Þórarinn E. Sveinsson; Hannes Hjartarson; Þorvardur R. Hálfdánarson
Citation:
Læknablaðið 2009, 95(10):671-80
Issue Date:
1-Oct-2009
Abstract:
Head and neck squamous cell carcinoma (HNSCC) is relatively common and is strongly related to smoking and alcohol consumption but infection by human papillomavirus has also emerged as a risk factor for HNSCC. The treatment of these tumors is complicated and patients are best served by a multidisciplinary team. The therapy now commonly involves a multidisciplinary approach including surgery, radiation treatment and chemotherapy. Lower stage disease carries a relatively good prognosis. The treatment of metastatic HNSCC remains unsatisfactory and the prognosis of these patients is poor.; Flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði eru nokkuð algeng og tengist tilurð þeirra sterklega reykingum og áfengisneyslu. Aðrir áhættuþættir eru sýkingar af völdum human papillomavirus. Meðferð þessara æxla kallar á samstarf margra sérgreina eigi góður árangur að nást. Í gegnum tíðina hafa skurðaðgerðir og geislameðferð verið meginstoð meðferðar en á síðastliðnum áratug hefur samtvinnuð geisla- og lyfjameðferð leikið æ stærra hlutverk, sérstaklega gegn sjúkdómi á hærra stigi. Eigi greining sér stað á lægri stigum sjúkdómsins eru horfur tiltölulega góðar. Útbreiddur sjúkdómur hefur slæmar horfur og hafa framfarir í meðferð á því stigi verið takmarkaðar. Á síðari árum hafa orðið umtalsverðar breytingar á meðferð þessara æxla og eru þær framfarir hvatinn að þessari grein.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGeir Tryggvasonen
dc.contributor.authorÞórarinn E. Sveinssonen
dc.contributor.authorHannes Hjartarsonen
dc.contributor.authorÞorvardur R. Hálfdánarsonen
dc.date.accessioned2009-11-17T16:08:08Z-
dc.date.available2009-11-17T16:08:08Z-
dc.date.issued2009-10-01-
dc.date.submitted2009-11-17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2009, 95(10):671-80en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid19858546-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86333-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHead and neck squamous cell carcinoma (HNSCC) is relatively common and is strongly related to smoking and alcohol consumption but infection by human papillomavirus has also emerged as a risk factor for HNSCC. The treatment of these tumors is complicated and patients are best served by a multidisciplinary team. The therapy now commonly involves a multidisciplinary approach including surgery, radiation treatment and chemotherapy. Lower stage disease carries a relatively good prognosis. The treatment of metastatic HNSCC remains unsatisfactory and the prognosis of these patients is poor.en
dc.description.abstractFlöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði eru nokkuð algeng og tengist tilurð þeirra sterklega reykingum og áfengisneyslu. Aðrir áhættuþættir eru sýkingar af völdum human papillomavirus. Meðferð þessara æxla kallar á samstarf margra sérgreina eigi góður árangur að nást. Í gegnum tíðina hafa skurðaðgerðir og geislameðferð verið meginstoð meðferðar en á síðastliðnum áratug hefur samtvinnuð geisla- og lyfjameðferð leikið æ stærra hlutverk, sérstaklega gegn sjúkdómi á hærra stigi. Eigi greining sér stað á lægri stigum sjúkdómsins eru horfur tiltölulega góðar. Útbreiddur sjúkdómur hefur slæmar horfur og hafa framfarir í meðferð á því stigi verið takmarkaðar. Á síðari árum hafa orðið umtalsverðar breytingar á meðferð þessara æxla og eru þær framfarir hvatinn að þessari grein.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subject.meshAlcohol Drinkingen
dc.subject.meshCarcinoma, Squamous Cellen
dc.subject.meshHead and Neck Neoplasmsen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshNeoplasm Stagingen
dc.subject.meshPapillomavirus Infectionsen
dc.subject.meshPatient Care Teamen
dc.subject.meshRisk Factorsen
dc.subject.meshSmokingen
dc.subject.meshTreatment Outcomeen
dc.titleFlöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæðiis
dc.title.alternativeHead and neck squamous cell canceren
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.