2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86593
Title:
Saga myndar
Authors:
Jörgen Pind
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:29-33
Issue Date:
2009
Abstract:
Í skynjunarsálfræði sjónar er algengt að lýsa fyrirbærum sjónarinnar með myndrænum hætti. Kannski er engin mynd af þessum toga þekktari en sú sem birtist í doktorsritgerð Edgars Rubin, Synsoplevede Figurer, sem hann varði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1915. Þessi mynd gengur oft undir heitinu „Vasi Rubins“. Myndin er sérstök að því leyti að út úr henni má ýmist sjá vasa eða tvö andlit andspænis hvort öðru. Í þessu erindi verða sögð deili á höfundi myndarinnar, Edgar Rubin (1886– 1951), sem var prófessor í sálfræði við Hafnarháskóla 1922–1951, og er kannski þekktasti sálfræðingur Norðurlanda. Skoðaðar verða fyrirmyndir Rubins að umræddri mynd, lítillega vikið að umfjöllun hans í doktorsritgerðinni um myndina – en þar var í fyrsta sinni fjallað rækilega um þann mun sem er á skynjun myndar og bakgrunns (figure/ ground). Sýnd verður hin upphaflega gerð myndar Rubins og skoðuð dæmi um það hvernig hún hefur skilað sér í inngangskennslubókum í sálfræði á síðustu árum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJörgen Pinden
dc.date.accessioned2009-11-20T13:46:41Z-
dc.date.available2009-11-20T13:46:41Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-20-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:29-33en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86593-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ skynjunarsálfræði sjónar er algengt að lýsa fyrirbærum sjónarinnar með myndrænum hætti. Kannski er engin mynd af þessum toga þekktari en sú sem birtist í doktorsritgerð Edgars Rubin, Synsoplevede Figurer, sem hann varði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1915. Þessi mynd gengur oft undir heitinu „Vasi Rubins“. Myndin er sérstök að því leyti að út úr henni má ýmist sjá vasa eða tvö andlit andspænis hvort öðru. Í þessu erindi verða sögð deili á höfundi myndarinnar, Edgar Rubin (1886– 1951), sem var prófessor í sálfræði við Hafnarháskóla 1922–1951, og er kannski þekktasti sálfræðingur Norðurlanda. Skoðaðar verða fyrirmyndir Rubins að umræddri mynd, lítillega vikið að umfjöllun hans í doktorsritgerðinni um myndina – en þar var í fyrsta sinni fjallað rækilega um þann mun sem er á skynjun myndar og bakgrunns (figure/ ground). Sýnd verður hin upphaflega gerð myndar Rubins og skoðuð dæmi um það hvernig hún hefur skilað sér í inngangskennslubókum í sálfræði á síðustu árum.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectSkynjunarsálfræðien
dc.titleSaga myndaris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.