Hvaða áhrif hefur það að geta ekki tjáð sig um vanlíðan, hjá körlum sem hafa fengið krabbamein í blöðruhálskirtil?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86595
Title:
Hvaða áhrif hefur það að geta ekki tjáð sig um vanlíðan, hjá körlum sem hafa fengið krabbamein í blöðruhálskirtil?
Authors:
Sjöfn Ágústsdóttir; Áslaug Kristinsdóttir; Katrín Jónsdóttir; Sólrún Ósk Lárusdóttir,; Jakob Smári; Heiðdís B. Valdimarsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:34-7
Issue Date:
2009
Abstract:
Markmiðið með rannsókninni var að greina þætti sem gætu tengst því hvaða karlar sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli eru líklegri en aðrir til að upplifa sálræna vanlíðan. Karlar (N=184) sem fengu krabbamein í blöðruhálskirtil á árunum 2001-2005 svöruðu spurningalistum um þunglyndi og kvíða, ágengar hugsanir um krabbameinið og upplifun á félagslegum hömlum á tjáningu. Niðurstöður sýndu að karlar sem höfðu ágengar hugsanir um meinið voru kvíðnari og þunglyndari, en bara ef þeir fundu fyrir miklum félagslegum hömlum eða fannst þeir ekki geta talað við aðra um sjúkdóminn. Af niðurstöðum má draga þá ályktun að karlar, sem hafa fengið blöðruhálskirtilskrabbamein og finnst þeir ekki geta rætt við maka eða vini um áhyggjur sínar varðandi sjúkdóminn, geti haft gagn af íhlutun sem hjálpar þeim að tjá áhyggjur sínar og tilfinningar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSjöfn Ágústsdóttiren
dc.contributor.authorÁslaug Kristinsdóttiren
dc.contributor.authorKatrín Jónsdóttiren
dc.contributor.authorSólrún Ósk Lárusdóttir,en
dc.contributor.authorJakob Smárien
dc.contributor.authorHeiðdís B. Valdimarsdóttiren
dc.date.accessioned2009-11-20T14:13:40Z-
dc.date.available2009-11-20T14:13:40Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-20-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:34-7en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86595-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMarkmiðið með rannsókninni var að greina þætti sem gætu tengst því hvaða karlar sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli eru líklegri en aðrir til að upplifa sálræna vanlíðan. Karlar (N=184) sem fengu krabbamein í blöðruhálskirtil á árunum 2001-2005 svöruðu spurningalistum um þunglyndi og kvíða, ágengar hugsanir um krabbameinið og upplifun á félagslegum hömlum á tjáningu. Niðurstöður sýndu að karlar sem höfðu ágengar hugsanir um meinið voru kvíðnari og þunglyndari, en bara ef þeir fundu fyrir miklum félagslegum hömlum eða fannst þeir ekki geta talað við aðra um sjúkdóminn. Af niðurstöðum má draga þá ályktun að karlar, sem hafa fengið blöðruhálskirtilskrabbamein og finnst þeir ekki geta rætt við maka eða vini um áhyggjur sínar varðandi sjúkdóminn, geti haft gagn af íhlutun sem hjálpar þeim að tjá áhyggjur sínar og tilfinningar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectAndleg líðanen
dc.subjectKarlaren
dc.subjectBlöðruhálskirtilskrabbameinen
dc.subject.meshProstatic Neoplasmsen
dc.titleHvaða áhrif hefur það að geta ekki tjáð sig um vanlíðan, hjá körlum sem hafa fengið krabbamein í blöðruhálskirtil?is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.