Gildun á mælistikum : hvaða orðgildi er best að nota á svarmöguleika mælikvarða?

5.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86599
Title:
Gildun á mælistikum : hvaða orðgildi er best að nota á svarmöguleika mælikvarða?
Authors:
Fanney Þórsdóttir; Friðrik H. Jónsson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:38-41
Issue Date:
2009
Abstract:
Gildunarannsókn var gerð þar sem þátttakendur voru beðnir um að meta merkingu íslenskra orðagilda sem hægt er að nota á mælistiku matskvarða. Úrtak 598 Íslendinga var tekið úr 10.000 manna netpanel sem valinn var með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Alls tóku 398 þeirra þátt og var svarhlutfall því 65,9%. Þátttakendur, sem voru á aldrinum 17 til 73 ára, mátu 96 orð og orðasambönd. Erlendar rannsóknir á merkingu orðagilda voru hafðar til hliðsjónar þegar orðagildi voru valin en einnig var leitað fanga í íslenskum orðabókum. Á grundvelli niðurstaðna er hægt að velja orðagildi sem hafa nákvæma merkingu og spanna þá viðhorfavídd sem verið er að mæla með jöfnu millibili.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFanney Þórsdóttiren
dc.contributor.authorFriðrik H. Jónssonen
dc.date.accessioned2009-11-20T14:55:33Z-
dc.date.available2009-11-20T14:55:33Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-11-20-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:38-41en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86599-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractGildunarannsókn var gerð þar sem þátttakendur voru beðnir um að meta merkingu íslenskra orðagilda sem hægt er að nota á mælistiku matskvarða. Úrtak 598 Íslendinga var tekið úr 10.000 manna netpanel sem valinn var með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Alls tóku 398 þeirra þátt og var svarhlutfall því 65,9%. Þátttakendur, sem voru á aldrinum 17 til 73 ára, mátu 96 orð og orðasambönd. Erlendar rannsóknir á merkingu orðagilda voru hafðar til hliðsjónar þegar orðagildi voru valin en einnig var leitað fanga í íslenskum orðabókum. Á grundvelli niðurstaðna er hægt að velja orðagildi sem hafa nákvæma merkingu og spanna þá viðhorfavídd sem verið er að mæla með jöfnu millibili.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectKannaniren
dc.subjectMælitækien
dc.titleGildun á mælistikum : hvaða orðgildi er best að nota á svarmöguleika mælikvarða?is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.