Hugræn atferlismeðferð við langvinnu þunglyndi : samanburður á einstaklings- og hópmeðferð í endurhæfingu á geðsviði Reykjalundar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86656
Title:
Hugræn atferlismeðferð við langvinnu þunglyndi : samanburður á einstaklings- og hópmeðferð í endurhæfingu á geðsviði Reykjalundar
Authors:
Inga Hrefna Jónsdóttir; Sylvía Ingibergsdóttir; Pétur Hauksson
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:57-61
Issue Date:
2009
Abstract:
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) við langvinnu þunglyndi hjá sjúklingum sem ekki hafa svarað hefðbundinni meðferð nægjanlega vel (treatment-resistant depression). Bornir voru saman þrír hópar sjúklinga á geðsviði Reykjalundar. Þátttakendur voru samtals 206 sjúklingar með langvinnt þunglyndi. Tveir meðferðarhópar inniliggjandi sjúklinga fengu annað hvort einstaklings HAM (n=68) eða hóp HAM (n=99). Samanburðarhópur (n=39) inniliggjandi sjúklinga fékk ekki HAM en var að öðru leyti í sömu endurhæfingu. Fyrstu niðurstöður sýna góðan árangur hjá öllum hópum en þátttakendur sem fengu einstaklings HAM náðu marktækt betri árangri en þeir sem fengu hóp HAM eða voru í samanburðarhópi. Vera má að hóparnir hafi verið of stórir (12- 14) eða sjúklingarnir með of alvarleg og fjölbreytt vandamál til að hópmeðferð sé nægjanleg. Kanna þarf árangur af minni hópum (7-8) og skoða hvaða sjúklingum gagnast hópar vel og hverjir þurfa einstaklingsmeðferð.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorInga Hrefna Jónsdóttiren
dc.contributor.authorSylvía Ingibergsdóttiren
dc.contributor.authorPétur Haukssonen
dc.date.accessioned2009-11-23T09:52:58Z-
dc.date.available2009-11-23T09:52:58Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:57-61en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86656-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) við langvinnu þunglyndi hjá sjúklingum sem ekki hafa svarað hefðbundinni meðferð nægjanlega vel (treatment-resistant depression). Bornir voru saman þrír hópar sjúklinga á geðsviði Reykjalundar. Þátttakendur voru samtals 206 sjúklingar með langvinnt þunglyndi. Tveir meðferðarhópar inniliggjandi sjúklinga fengu annað hvort einstaklings HAM (n=68) eða hóp HAM (n=99). Samanburðarhópur (n=39) inniliggjandi sjúklinga fékk ekki HAM en var að öðru leyti í sömu endurhæfingu. Fyrstu niðurstöður sýna góðan árangur hjá öllum hópum en þátttakendur sem fengu einstaklings HAM náðu marktækt betri árangri en þeir sem fengu hóp HAM eða voru í samanburðarhópi. Vera má að hóparnir hafi verið of stórir (12- 14) eða sjúklingarnir með of alvarleg og fjölbreytt vandamál til að hópmeðferð sé nægjanleg. Kanna þarf árangur af minni hópum (7-8) og skoða hvaða sjúklingum gagnast hópar vel og hverjir þurfa einstaklingsmeðferð.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectHugræn atferlismeðferðen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectÞunglyndien
dc.subject.meshCognitive Therapyen
dc.subject.meshDepressionen
dc.titleHugræn atferlismeðferð við langvinnu þunglyndi : samanburður á einstaklings- og hópmeðferð í endurhæfingu á geðsviði Reykjalundaris
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.