Forvörn þunglyndis meðal ungmenna : mat á árangri sex mánuðum eftir námskeið

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/86685
Title:
Forvörn þunglyndis meðal ungmenna : mat á árangri sex mánuðum eftir námskeið
Authors:
Eiríkur Örn Arnarson; Craighead, W. Edward
Citation:
Sálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:68-72
Issue Date:
2009
Abstract:
Meiri háttar þunglyndiskast (MHÞ) og óyndi er algengt, hamlandi og langvarandi og á oftast upptök seint á táningsaldri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að allt að fjórðungur ungmenna muni eiga við MHÞ eða óyndi að stríða áður en framhaldskóla sleppir. Börn sem upplifa MHÞ eiga frekar á hættu að fá slík köst síðar á lífsleiðinni. Vendipunktur fyrir þróun fyrsta þunglyndiskasts er á aldrinum 14-15 ára og um 18 ára aldur hafa 19% ungmenna þegar greinst með MHÞ. Lagt var mat á langtímaárangur námskeiðs, sem sniðið er til að koma í veg fyrir þróun þunglyndis þeirra, sem ekki hafa upplifað MHÞ. Þátttakendur voru 171 nemandi úr 9. bekk grunnskóla, sem taldir voru í áhættu að þróa þunglyndi eða óyndi vegna margra einkenna þunglyndis eða neikvæðs skýringarstíls. Þeim sem uppfylltu skilyrði fyrir þátttöku var dreift af handahófi í tilrauna- og viðmiðunarhópa. Hittust hópar í 14 skipti. Námskeiðin byggðust á sálfélagslegu líkani og var farið í viðnám þátta sem taldir er tengjast þróun þunglyndis. Hugmyndafræðilega og við framkvæmd var stuðst við kenningar hugrænnar atferlismeðferðar. Með greiningarviðtali kom í ljós við 6 mánaða eftirfylgd að um tæplega 2% þátttakenda í tilrauna- og rúmlega 13% í samanburðarhópi höfðu uppfylltu skilmerki fyrir þunglyndi eða óyndi. Niðurstöður sýna að sporna megi við þróun þunglyndis ungmenna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEiríkur Örn Arnarsonen
dc.contributor.authorCraighead, W. Edwarden
dc.date.accessioned2009-11-23T11:46:07Z-
dc.date.available2009-11-23T11:46:07Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2009-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2009, Fylgirit 1. 14:68-72en
dc.identifier.issn1607-8326-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86685-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMeiri háttar þunglyndiskast (MHÞ) og óyndi er algengt, hamlandi og langvarandi og á oftast upptök seint á táningsaldri. Rannsóknir hafa leitt í ljós að allt að fjórðungur ungmenna muni eiga við MHÞ eða óyndi að stríða áður en framhaldskóla sleppir. Börn sem upplifa MHÞ eiga frekar á hættu að fá slík köst síðar á lífsleiðinni. Vendipunktur fyrir þróun fyrsta þunglyndiskasts er á aldrinum 14-15 ára og um 18 ára aldur hafa 19% ungmenna þegar greinst með MHÞ. Lagt var mat á langtímaárangur námskeiðs, sem sniðið er til að koma í veg fyrir þróun þunglyndis þeirra, sem ekki hafa upplifað MHÞ. Þátttakendur voru 171 nemandi úr 9. bekk grunnskóla, sem taldir voru í áhættu að þróa þunglyndi eða óyndi vegna margra einkenna þunglyndis eða neikvæðs skýringarstíls. Þeim sem uppfylltu skilyrði fyrir þátttöku var dreift af handahófi í tilrauna- og viðmiðunarhópa. Hittust hópar í 14 skipti. Námskeiðin byggðust á sálfélagslegu líkani og var farið í viðnám þátta sem taldir er tengjast þróun þunglyndis. Hugmyndafræðilega og við framkvæmd var stuðst við kenningar hugrænnar atferlismeðferðar. Með greiningarviðtali kom í ljós við 6 mánaða eftirfylgd að um tæplega 2% þátttakenda í tilrauna- og rúmlega 13% í samanburðarhópi höfðu uppfylltu skilmerki fyrir þunglyndi eða óyndi. Niðurstöður sýna að sporna megi við þróun þunglyndis ungmenna.en
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectÞunglyndien
dc.subjectBörnen
dc.subjectUnglingaren
dc.titleForvörn þunglyndis meðal ungmenna : mat á árangri sex mánuðum eftir námskeiðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Fylgiriten
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.